Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FOSTUDAGUR 25. FEBRUAR 1994
47
VETRAROLYMPIULEIKARNIR
Kannski eðlileg úrslit, en
ég á að geta gert betur
- sagði Ásta S. Halldórsdóttir sem varð næst síðust í stórsviginu
ASTA S. Halldórsdóttir hafnaði
f 23. sæti af 24 keppendum
sem komust í mark i stórsvig-
inu á Ólympíuleikunum ígær.
Hún var mjög óhress með
gengi sitt, sérstaklega ífyrri
umferðinni. „Þessi árangurer
kannski eðlilegur miðað við
punktastöðu mína í stórsvig-
inu. Það var alla vega engin
stelpa á undan mér sem start-
aði á eftir mér. Ég bjóst jafnvel
við að vera svona langt á eftir
og þess vegna næst síðust. En
ég er svolítið svekkt yfir því
hvað ég keyrði illa sjálf. Eg
veit að ég á að geta gert bet-
ur,“ sagði Ásta.
ÆT
Asta sagðist ekki alveg vita hvað
hefði farið úrskeiðis hjá sér.
„Ég hélt mig vera ágætlega
stemmda, en þetta var einfaldlega
ekki minn dagur. Ég var ekki nógu
ákveðin.“ Hún var 7,62 sekúndum
á eftir Ólympíumeistaranum
Compagnoni eftir fyrri umferð og
var þá í 34. sæti, en bætti sig um
tvær sekúndur í síðari umferð og
var samanlagt 13,23 sek. á eftir
og 23. sætið hlutskipti hennar.
„Ég er langt frá því að vera
ánægð. Það var eins og ég hefði
sofnað á verðinum í fyrri umferð-
inni, en ég bætti mig um tvær sek-
úndur í síðari umferðinni en það
samt alltof mikið að vera rúmlega
þrettán sekúndum á eftir. Ég vona
bara að þetta hafi verið slæmi dag-
urinn hjá mér á leikunum. Svigið
er mín grein og þar ætla ég að
gera mitt besta og vonandi verður
það betra en þetta sem ég sýndi í
dag,“ sagði Ásta í gær..
Eru það þá eðlileg úrslit hér að
þú hafnir í næst síðasta sæti?
„Já, það má eiginlega segja það.
Þetta er nú orðið þannig á Ólympíu-
leikum að það eru aðeins þær allra
bestu sem fá að vera með. Það eru
orðin miklu strangari lágmörk en
áður var. Ég rétt slapp inn í þess-
ari grein og því óraunhæft að bú-
ast við að vera fyrir framan miðju.“
URSLIT
Knattspyrna
Ítalía
Undanúrslit bikarkeppninnar:
Torfnó - Ancona...................0:0
BAncona vann fyrri leikinn 1:0 og er því
komið i úrslit bikarkeppninnar.
Sampdoria - Parma.................1:0
(Ruud Gullit 21.).
■Sampdoria vann 3^ samanlagt og leikur
í sjötta sinn til úrslita á síðustu 10 árum.
Spánn
Deportivo Coruna - Albacete......5:1
Racing Santander - Real Madrid....1:3
Athletic Bilbao - Logrones........0:0
Osasuna - Real Zaragoza...........0:0
Atletico Madrid - Sevilla........2:4
Real Oviedo - Real Sociedad......2:1
Lerida - Celta...................0:0
Rayo Vallecano - V alencia.......1:1
I kvöld
Handknattleikur
Akureyri: Þór - FH.........20.30
KBrfuknattleikur
1. deild kvenna:
Hlíðarendi: Valur - UMFG...20.30
Blak
1. deild karla:
Digranes: HK - Stjaman........20
1. deild kvenna:
Höfn: Sindri-KR...............20
FELAGSLIF
KA-menn hittast
KA mætir KR í 1. deildinni i handknatt-
jeik i Laugardalshöll á sunnudaginn. Stuðn-
‘ngsmenn KA sunnan heiða ætla að hittast
á Kringlukránni kl. 18 og fara síðan saman
[ Höllina; þeir kaila þetta upphitun fyrir
úrslitaleik bikarkeppninnar.
Svíinn Hans Ottoson, þjálfari
Ástu, var ekki ángæður með hana
frekar en hún sjálf. „Þetta var ekki
eins gott hjá henni og ég bjóst við
því henni gekk ágætlega á æfingum
fyrir keppnina heima í Östersund.
Fyrri umferðin var mjög iéleg hjá
henni, ég veit ekki af hveiju, en sú
síðari var í iagi, held ég. En við
skulum ekki gleyma því að svigið
Reuter
Asta S. Halldórsdóttir var ekki nógu ánægð með árangur sinn í stórsviginu í gær og ætlar að gera betur í sviginu
á morgun.
Gerirþú þérmeiri vonir ísviginu?
„Já, það geri ég.'Stefnan er allt-
af að gera sitt besta en takmarkið
er eins og áður að vera innan við
tuttugu í sviginu.“
Ekki eins og ég bjóst við
Formaðurinn brotinn
Sigurður Einarsson, formaður
SKÍ og aðalfararstjóri ís-
lenska ólympíuliðsins, datt illa í
Hafjell í gær og segist vera rif-
beinsbrotinn.
„Ég var að renna mér niður
bratta brekku á skíðaskónum —
rann til á svelli og datt og kom
svona illa niður. Ég er nú ekki
enn farinn að fara til læknis til
að láta líta á mig, en ég veit að
ég er rifbeinsbrotinn. Það lýsir
sér þannig. Það er erfitt að liggja
og mér líður best þegar ég stend
upp á endann. Ég þori ekki að
fara á skíði," sagði Sigurður.
er hennar sérgrein. Henni á eftir
að ganga betur í sviginu á laugar-
daginn, það er ég alveg viss um,“
sagði Ottoson.
KORFUKNATTLEIKUR
KR lagði meistarana
Keflvíkingar máttu játa sig sigr-
aða, 83:84, þegar þeir mættu
KR í Keflvík í gærkvöldi. KR-ingar
^■^■■1 sem eru búnir að
Bjöm missa af lestinni um
Blöndal meistaratitilinn og
skrítarfrá hafa. lítið annað að
verja en heiðurinn
náðu fljótlega taki á heimamönnum
sem þeim tókst að halda þótt litlu
hafí munað undir lokin þegar Kefl-
víkingum hafði næstum tekist að
vinna upp 11 stiga forskot þeirra.
Þá höfðu KR-ingar misst Grissom,
sinn besta mann, útaf með 5 villur.
Á síðustu mínútunum börðust
heimainenn af miklum krafti og og
þrátt fyrir að setja 8 síðustu stigin
dugði það ekki að þessu sinni.
„Það var fyrst og fremst sóknar-
leikurinn sem brást hjá okkur og
eins fannst mér KR-ingar fá að
leika full gróft. Grissom var allt í
öllu hjá þeim í fyrri hálfleik og
okkur tókst að stöðva hann í þeim
síðari, en við náðum ekki að fylgja
því eftir í sókninni," sagði Jón Kr.
Gíslason þjálfari og ieikmaður Kefl-
víkinga.
Bestir í liði KR voru Davíð Gris-
som, Hermann Hauksson, Lárus
Árnason og Ósvaldur Knudsen en
hjá ÍBK þeir Foster, Guðjón og Sig-
urður. . ____
HnoA f Borgamesi
Þetta var ekkert vel leikinn leik-
ur en það var barátta," sagði
Páll Kolbeinsson liðsmaður Tinda-
U stóls eftir leikinn.
7Teodór7r -Bæði liðin Þurftu á
Þórðarson þessum stigum að
skrifar halda og við erum á
, lygnum sjó núna.“
„Það sem svekkir okkur mest er
að við getum betur", sagði Birgir
Mikaelsson leikmaður og þjálfari
Skallagríms eftir leikinn. „Þetta
hafa verið naum töp hjá okkur f
síðustu leikjum og það reynist erf-
itt hjá okkur að bijóta ísinn“, sagði
Birgir.
Liðin fóru rólega af stað eftir
leikhlé en um miðjan síðari hálfleik
upphófst mikili barningur. Það sem
eftir lifði leiks einkenndist síðan af
hnoði og þæfmgi á báða bóga en
þó voru liðsmenn Tindastóls skárri
aðilinn. Samt færðist spenna í leik-
inn á lokamínútunum og lokasek-
úndurnar urðu ótrúlega langar.
Ari jafnaði 67:67 fyrir Borgnes-
inga þegar 5 sekúndur voru eftir.
Henning braut á Ingvari sem skor-
aði úr báðum skotunum. Liðsmenn
Skallagríms fengu tækifæri til að
jafna þegar 1 sekúnda var eftir en
boltinn vildi ekki ofaní.
Gunnlaugbur
Jónsson "
skrifar frá
Akranesi
Sigurganga ÍA stödvuð
Haukar stöðvuðu sigurgöngu LA
í gærkvöldi er Hafnfirðingar
unnu með 11 stiga mun á Akra-
nesi. Sigur þeirra
var öruggur allan
tímann því heima
menn náðu aldrei
sínu besta í leik sín-
um. Haukar náðu strax yfírhönd-
inni en ÍA náði tvívegis að komast
yfir í fyrri hálfleik en í leikhléi höfðu
Haukar 8 stiga forystu.
Skagamenn gerðu hvað þeir gátu
til að jafna í síðari hálfleik en Hauk-
arnir voru hreinlega of sterkir fyrir
þá og sigruðu.
Haukaliðið var jafnt en Jón Arn-
ar var atkvæðamestur með 20 stig.
ÍA náði ekki að sýna sitt rétta and-
lit en mestu munaði að Steve Gray-
er átti erfitt uppdráttar gegn sterkri
vörn Hauka, en var þó stigahæstur
með 20 stig.
„Maður hrósar happi að fara
héðan með sigur. Þetta er mjög
erfiður heimavöllur, erfitt íþrótta
hús og „góðir“ áhorfendur," sagði
Ingvar Jónsson þjálfari Hauka eftir
sigurinn. „Það er mjög erfitt að
eiga við Skgamenn í dag. Við vorum
samt einhvem vegin með þá í heljar-
greipum allan tímann."
BADMINTON
Þrjú töp
Stúlkurnar í íslenska lands-
liðinu stóðu sig vel þegar
þær mættu stöllum sínum frá
Nýja Sjálandi. Lokatölur urðu
að vísu 5:0 fyrir þær nýsjálensku
en þrír af fimm leikjum fóru í
oddahrinu. Þetta var síðasti leik-
ur stúlknanna í keppninni og
endaði liðið í 13.-16. sæti, sem
er besti árangur þess.
Elsa tapaði fyrsta leiknum
11:7 og 11:6 en Birna þeim
næsta 5:11, 11:3 og 12:11 og
var mjög nærri því að vinna.
Vigdís lék einnig þijár lotur,
tapaði 12:9, 6:11 og 11:6. í fyrri
tviliðaleiknum töpuðu Birna og
Guðrún 4:15, 15:11 og 15:8 en
í þeim síðari töpuðu Elsa og
Þórdís 15:7 og 15:2.
Karlalandsliði lék við England
í gærmorgun og átti aldrei
möguleika. Árni Þór tapaði 15:3
og 15:4, Tryggvi 15:4 og 18:16,
Guðmundur 15:0 og 15:4 og í
tvíliðaleiknum töpuðu þeir
Broddi og Árni Þór 15:10 og
18:16 og þeir Þorsteinn Páll og
Guðmundur töpuðu 15:4 og
15:9.
Strákarnir mættu síðan Pól-
veijum í síðasta leik sínum og
töpuðu 3:2. Tryggvi vann í ein-
liðaleik og Þorsteinn og Guð-
mundur í tvíliðaleik. Broddi og
Þorsteinn töpuðu í einliðaleik,
báðir í oddalotu og Broddi og
Árni Þór töpuðu í. tvíðliðaleik.
URSLIT
IBK-KR 83:84 ^
Iþróttahúsið t Keflavík, úrvalsdeildin * '
körfuknattleik, fimmtud. 24. febrúar 1994.
Gangur leiksins: 7:0, 7:2, 9:10, 24:18,
24:30, 33:35, 38:45, 42:57, 52:57, 63:65,
69:80, 71:82, 75:84, 83:84.
Stig fBK: Raymond Foster 39, Guðjón
Skúlason 17, Sigurður Ingimudarson 12,
Kristinn Friðriksson 8, Jón Kr. Gíslason 5,
Brynjar Harðarson 2.
Stíg KR: Davíð Grissom 32, Hermann
Hauksson 12, Guðni Guðnason 10, Ósvaldur
Knudsen 10, Ólafur Ormsson 8, Hrafn
Kristjánsson 7, Lárus Ámason 3, Tómas
Hermannsson 2.
Dómarar: Leifur Garðasson og Kristinn
Albertsson.
Áhorfendur: Um 200.
ÍA - Haukar 81:92
íþróttahúsið Akranesi:
Gangur leiksins: 0:2, 7:9, 24:22, 31:30,
33:38, 39:47, 46:50, 50:63, 77:82, 81:92.^
Stig ÍA: Steve Grayer 20, Haraldur Leifs^^'
son 15, Einar Einarsson 12, Ivar Ásgríms-
son 12, Eggert Garðarsson 11, Jón Þór
Þórðarson 11.
Stíg Hauka: Jón Amar Ingvarsson 20,
John Rhodes 19, Jón Örn Guðmundsson 15,
Pétur Ingvarsson 14, Sigús Gizurarson 12,
Rúnar Guðjónsson 6, Tryggvi Jónsson 6.
Dómarar: Heigi Bragason og Þorgeir Jón
Júlíusson, Sttu daprarn dag.
Áhorfendur: Um 450.
UMFS-UMFT 67:69
Iþróttahúsið Borgamesi:
Gangur leiksins:2:0, 6:6, 10:14, 26:81,
31:31, 35:40 44:44, 62:63, 67:67, 67:69.
Stig Skallagrims: Alexander Ermolinskij
20, Ari Gunnarsson 20, Birgir Mikaelsson
10, Henning Henningsson 10, Grétar Guð-
laugsson 4, Ragnar Steinssen 2, Sigmar
Egilsson 1,
Stig UMFT:Páll Kolbeinsson 18, Ingvar
Ormarsson 14, Robert Buntic 13, Láms
Pálsson 8, Sigurvin Pálsson 6, Hinrik Gunn-
arsson 6, Ormar Sigmarsson 4.
Dómarar: Kristinn Oskarsson og Björgvin
Rúnarsson. Misstu tökin er líða tók á seinni
hálfleikinn.
Ahorfendur:350
1. deild kvenna:
ÍS - KR........................45:59
10:3, 12:17, 19:33, 36:50, 41:53, 45:59.
Stíg fS: Hafdts Helgaddóttir 16, Ásta Ósk-
arsdóttir 12, Sóveig Pálsdóttir 5, Elínborg
Guðnadóttir 4, Kristín Sigurðardóttir 4,
Helga Guðlaugsdóttir 4.
Stíg KR: Helga Þorvaldsdóttir 18, Eva
Havlikova 17, Gubjörg Norðfjörð 10, Kol^
brún Pálsdóttir 4, Maria GuðmundsdóttliL*
2, Hmnd Lámsdóttir 2, Anna Harðardóttir
2, Sólveig Ragnarsdóttir 2, Sara Smart 2.
Evrópukeppni félagsliða
A-riðill:
Barcelona:
Barcelona - Real Madrid
B-riðill:
Aþenu:
Panathinaikos - Bologna 69:75
Badalona, Spáni:
Badalona - Efes Istanbul 66:53
Lissabonn:
Benfica - Pau-Orthez.