Morgunblaðið - 08.03.1994, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994
------------------------♦--------
Engjasel
Um 200 fm vandað endaraðhús með séríbúð í kjallara.
Stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja-4ra herb. íbúð koma
vel til greina. Verð 11,9 millj. 3590.
EIGNAMIÐTJINTIV hf
Súni 67-90-90 ■ Síðumúla 21
♦ ♦♦-------♦---------
Hjallabraut 33 - Hf. - þjónustuíbúð
Höfum fengið til sölu eina af þessum vinsælu íbúð-
um fyrir 60 ára og eldri. íbúðin er ca 70 fm og er á
3. hæð, snýr í suður.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj.,
símar 51500 og 51601. .
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar.
Raftækjaverslun
Til sölu er gamalgróin og landsþekkt raftækja-
verslun sem selur aðeins lampaskerma og minni
raftæki í eldhús. Sami eigandi frá upphafi. Mjög
góð staðsetning. Eiginn innflutningur að hluta.
Góð aðstaða fyrir skrifstofu og geymslur. Fram-
tíðarfyrirtæki og vinna t.d. fyrir samhenta fjöl-
skyldu.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
ŒsmiiiiiEmoii
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Smásala og
innflutningur
Höfum fengið til sölu snyrtilegt fyrirtæki sem
sérhæfirsig finnfluttum, þekktum eldhúsinnrétt-
ingum og smásölu á þeim. Enginn vörulager,
aðeins sýnishorn á staðnum. Þetta er þekkt og
gamalt fyrirtæki sem aðeins er með mjög góða
og viðurkennda vöru sem reynst hefur vel.
Upplagt fyrirtæki fyrir hjón.
Umboð fyrir ýmsar vörur fylgja með.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
SUÐURVERI
SIMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRlMSSON.
■ 1
1 21150-2137 A LÁRUS Þ„ VALDIMARSSUN FRAMKVÆMDASTJÓRl U KRISTINN SIQURJÓNSS0N, HRL. löggiltur fasteignasali 1
Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna:
í gamla, góða vesturbænum
glæsil. efri hæð í þríbhúsi byggðu 1967. 2 stórar stofur, 3 rúmg. herb.
í svefnálmu m.m. Tvennar svalir. Innb. bílsk. m. geymslu 37,4 fm. Trjá-
garður. Hagkvæm skipti mögul.
Skammt frá Grandaskóla
úrvalseinstaklíb. 2ja herb. á 1. hæð 56,5 fm. Öll eins og ný. Sér lóð.
Ágæt sameign. Vinsæll staður. Gott verð.
Nýleg húseign við Jöldugróf
Steinhús á hæð er 5-6 herb. íb. 132 fm. Nýtt parket o.fl. Kjallari,
gott húsnæði, 132 fm. Bílskúr 49 fm. Stór sólstofa í byggingu. Margs
konar eignaskipti mögul. Tilboð óskast.
Skammt frá sundlaug Vesturbæjar
3ja herb. íb. á 2. hæð á besta stað v. Kaplaskjólsveg. Sólsvalir. Ágæt
sameign. Vinsæll staður. Gott verð.
Góð íbúð - gott verð - góð lán
Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð v. Hraunbæ. Nýl. eldh. Nýl. parket.
Gott kjherb. fylgir m. snyrtingu. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Skipti á
2ja herb. íb. mögul.
Á söluskrá óskast
húseign m. tveimur íb. í nágr. Menntaskólans við Sund. 3ja herb. íb.
í smíðum á höfuðbsvæðinu. Húseign m. tveimur íb. og bílskúr. Traust-
ir kaupendur m. góðar greiðslur.
• • •
Viðskiptum hjá okkur fylgir
ráðgjöf og traustar uppl.
Auglýsum á fimmtudaginn.
ALMENNA
FASIEIGMASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Afmælistónleikar í Mosfellsbæ
__________Tónlist______________
Jón Ásgeirsson
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
hélt upp á 30 ára starfsafmæli og
fékk til liðs við 6 kóra í bænum.
Á efnisskránni voru hefðbundin
lúðrasveitarverk, leikin af þremur
aldursflokkum, byijendum, 7-9
ára, undir stjórn Sveins Björnsson-
ar, yngri deild, 9-12 ára og eldri
deild, en þar léku með fyrrverandi
nemendur, undir stjórn Birgis
Sveinssonar.
Tónleikarnir hófust með kon-
serti fyrir 7 trompeta og páku,
eftir Altenburg og var fylgt eftir
með valdhornaleik undir stjórn
Þorkels Jóelssonar, hornleikara í
Sinfóníuhljómsveit íslands, en
hann hóf nám í hornablæstri með
stofnhóp skólahljómsveitarinnar
fyrir 30 árum.
Aðalhljómsveitin (eldri deildin)
lék undir stjórn Birgis, forleik eft-
ir Schneider, polkann Fjörugir
flakkarar en þar léku einleik Vil-
borg Sigurðardóttir á valdhorn og
Grétar Ingi Grétarsson á tenór-
horn og hafa þau leikið með sveit-
inni í meira en áratug. Næst var
leikin dægurlagasyrpa, eftir Watz
og endaði leik sinn með marsi,
eftir Halvorsen. Það sem einkenn-
ir leik hljómsveitarinnar er sérlega
falleg tónmótun, mjúk og gulllit-
uð, sem kom sérlega vel fram í
einleik Vilborgar og Grétars.
Að byggja upp slíka hljómsveit
tekur langan tíma og er vanda-
samt verk. Það mátti glögglega
heyra á leik byijendanna, hve
miklu varðar að vanda til kennsl-
unnar í upphafi og var sérlega
gaman að heyra smávaxna blásar-
ana leika mars og skrúðgöngulag,
undir stjórn Sveins Birgissonar.
Yngri deildin, 9-12 ára, lék nokk-
ur lög undir stjórn Birgis, Sálmfor-
leik eftir Smith og kór úr Júdasi
Makkabeusi, eftir Handel. Þar
mátti og heyra þá hljómrækt er
einkennir blástur Mosfellinga.
Síðari hluti tónleikanna var
samleikur skólahljómsveitarinnar
og kóranna í Mosfellsbæ en þeir
eru 6 að tölu, Álafosskórinn,
barnakór Varmárskóla, Karlakór-
inn Stefnir, kirkjukór Lágafells-
kirkju, Mosfellskórinn og Reykja-
lundarkórinn.
Fyrsta verkið var, Sjá mánann
stilltan stara, þýskt þjóðlag, sem
Guðmundur Omar Oskarsson
stjórnaði og þá næst var fluttur
Fangakórinn úr Nabucco, eftir
Verdi og var stjórnandi Helgi Ein-
arsson. Lofsöngur, Þitt lof, ó,
Drottinn, eftir Beethoven, var flutt
undir stjórn Páls Helgasonar. Tón-
leikunum lauk með sigurkórnum
úr Aidu, eftir Verdi, sem Lárus
Sveinsson stjórnaði. Það var tölu-
verð reisn yfir flutningi þessara
verka, bæði hjá kórunum og skóla-
hljómsveitinni, einkum í verkum
Verdis, sem voru viðamestu við-
fangsefnin á þessum tónleikum.
Það er ljóst að starf Birgis
Sveinssonar og samkennara hans,
hefur skilað Mosfellsbæ mikilvæg-
ari menningareign, er mun í ríku
mæli skila góðum arði í tónlistar-
iðkun bæjarbúa í framtíðinni.
51500
Hafnarfjörður
Löngumýri - Gbæ
Glæsil. ca 140 fm timbureinb-
hús auk bílsk. Steni-klætt að
utan. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj.
rík. Verð 14,5 millj.
Hjallabraut
- þjónustuíbúð
Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir
Hafnfirðinga 60 ára og eldri, á
4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj.
ca 3,2 millj. Verð 7,4 millj. Skipti
mögul.
Álfaskeið
Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð í þríbýlishúsi.
Klettagata
Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í
tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta
selst saman.
Arnarhraun
Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb-
húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv.
ca 1,5 millj.
Lindarhvammur
Glæsil. efri sérhæð ásamt risi
ca 140 fm. Mikið endurn.
Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn-
arfirði ca 200-300 fm.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.t
Linnetsstíg 3, 2. hœð, Hfj.,
símar 51500 og 51601.
FELLA- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn í fyrramálið kl.
10-12.
HJALLAKIRKJA: Mömmu-
morgnar á miðvikudögum frá
kl. 10-12.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn. Kynning á húðvör-
um úr íslenskum jurtum.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgnar kl. 10-12 og
umræða um safnaðareflingu
kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á
miðvikudögum. Kyrrðar- og
bænastundir eru í kirkjunni á
fimmtudögum kl. 17.30.
LANDAKIRKJA, Vest-
mannaeyjurn: Mömmumorg-
unn kl. 10. Kyrrðarstund á
hádegi kl. 12.10. TTT-fundur
ki. 17.30 og fundur ferming-
arbarna úr Barnaskólanum
og foreldra þeirra kl. 20.30.
SKIPIN
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom Reykjafoss að
utan. Otto N. og Víðir komu
til löndunar og Stapafeli kom
og fór samdægurs. Hákon fór
á veiðar og Bergey VE kom
til viðgerða. Þá var Brúar-
foss væntanlegur í nótt.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
I gærmorgun kom Venus til
löndunar og Sjóli er væntan-
legur fyrir hádegi í dag.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs Hvítabandsins
eru fáanleg á eftirtöldum
stöðum: Kirkjuhúsið,
Kirkjuhvoli s. 21090. Bóka-
búðin Borg, Lækjargötu 2,
s. 15597. Hjá Lydíu s.
73092, hjá Elínu s. 615622,
hjá Kristínu s. 17193 og
Arndísi s. 23179.
Slysavarnafélag íslands sel-
ur minningarkort á skrifstofu
félagsins á Grandagarði 147
Reykjavík og í síma 627000.
MINNINGARKORT Gigt-
arfélags íslands fást á skrif-
stofu félagsins að Ármúla 5,
s. 30760.