Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 6.900 kr. Aurar eru ágœt gjöf en Islensk oröabók er lífstíöareign. íslensk oröabók er undirstööurit fyrir alla þá sem unna íslenskri tungu. Hún er einnig ómissandi handbók viö nám, lestur og textagerö af hvaöa tagi sem vera skal. Oröabókin er fjársjóöur fyrir ungt fólk sem er aö taka út hraöan málþroska, en líka staögott stuöningsrit þeim sem vilja öölast víöari sýn um ódáinsvelli tungunnar. Islensk oröabók var upphaflega gefin út af Bóka- útgáfu Menningarsjóös í ritstjórn Árna Böövars- sonar, og síöar endurskoöub af honum og Ásgeiri Blöndal Magnússyni. Hún á engan sinn jafningja meöal íslenskra bóka. í henni eru um 85 þúsund uppflettiorö á rúmlega 1200 síÖum, auk 72 skýr- ingarmynda. Hún hefur um nokkurt skeiö veriö ófáanleg. Bókaútgáfu Máls og menningar er heiöur aö því aö geta nú boöiö íslendingum þessa grund- vallarbók í nýrri prentun. Hœgt er aö eignast Oröabókina í þrennskonar bandi. Hún er til í heföbundnum, fallegum alklœön- ingi eins og áöur, en einnig í ódýrara bandi, meö sterkri kápu fyrir mikla daglega notkun. Þá má fá /* Islenska oröabók í sérstakri gjafaöskju. 1000 kr. staögreiösluafsláttur í flestum bókabúöum! Mál IMI og menning LAUCAVECI 18, SIMI (91) 24240 & SIÐUMULA 7-9, SÍMI (91) 688577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.