Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 42
42 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað getur valdið þér gremju árdegis, en þegar á daginn líður tekur þú gleði þína á ný og skemmtir þér konunglega. Naut (20. apríl - 20. maí) I Erfiðleikar geta komið upp í vináttusambandi vegna pen- inga. En ástarsamband styrkist og þú átt ánægjuiegt kvöld. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 4» Það gengur á ýmsu í vinn- unni. I fyrstu miðar þér hægt áfram, en síðar gengur þér allt í haginn og árangur verð- ur góður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Híg Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en það lag- ast fljótt og þín bíður ánægjulegt kvöld í hópi góðra vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver sem þú hefur áður rétt hjálparhönd leitar að- stoðar þinnar á ný. Sumir eru boðnir í samkvæmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinur stendur ekki undir þeim kröfum sem til hans eru gerðar. Þér gengur vel að leysa samstarfsverkefni í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt góðu gengi að fagna í viðskiptum, en samstarf við vinnufélaga getur verið erf- itt. Kvöldið verður róman- tískt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver vandamál geta kom- ið upp í dag í sambandi við bamauppeldi. En ástin blómstrar og þér berst heim- boð frá vinnufélaga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú rifjar upp löngu liðinn atburð í dag. Einhver ágrein- ingur kemur upp heima ár- degis en úr honum greiðist fljótlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki tafir í vinnunni á þig fá í dag. Þú kemst í gott samband við mikilvæga aðila sem reynast þér vel í við- skiptum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér gæti staðið til boða kaup- hækkun, nýtt starf, stöðu- hækkun eða sérlega hagstæð viðskipti í dag og kvöldið lof- ar góðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'LZD Þú eignast nýtt áhugamál í dag. Hafðu stjórn á skapi þínu árdegis og njóttu kvöldsins í faðmi fjölskyld- unnar. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast• ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI TOTA,þö H&TURN H^oRT' JTT HAt=A VERJÞ é<5 VAg!, 1 /MBÐ /UA/ZTBÖOy LJÓSKA sbbðu Adée Fyesn segbo, Hvoerþíe uz-Jm£cz pjesr Aot hök> s Huoer t>ú Xjyas/mÐ/e HdM S£GE>u/néz jsrAou tu- - pyerr//n5fi77 tö/ujm mat. kée LtkflÐtfA/eHLé 06 HÖLPU/H suo’ )AFteAM J. 3-4 w v: FERDINAND SMÁFÓLK Færðu aldrei blek á fingnrna, þegar þú skrifar svona? Hvað? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á síðasta ári var f fyrsta sinn spil- að í forgefin spil í undanúrslitum Isiandsmótsins í sveitakeppni, þ.e.a.s. sömu spil í öllum leikjum. I undankeppninni nú var svo stigið rökrétt skref í framhaldi af þessari nýbreytni, nefnilega að skrásetja nið- urstöðu úr hveiju spili í öllum leikjum og reikna út árangur einstakra para í svokallaðri „fjölsveit". Allir kepp- endur íslandsmótsins — sem voru á þriðja hundrað — munu á næstu dögum fá þessi gögn afhent, en þar er um að ræða tæplega 50 síðna lesn- ingu. Siíkt er ómetanlegt fyrir spil- ara sem taka íþróttina alvarlega og vilja rannsaka eigin spilamennsku í samvinnu við makker. Margt athygl- isvert kemur í ljós þegar útkoman úr einstökum spilum er skoðuð yfir heildina. Til dæmis komst aðeins eitt par af 40 inn í sagnir á NS-hendum- ar hér að neðan, en 4 spaðar er hreint ekki afleitur samningur í NS- áttina. Austur gefur; NS hættu. Norður ♦ ÁD109 ¥ 65 ♦ 64 + Á9832 Vestur ♦ KG ¥ KG9 ♦ D108753 ♦ KG Austur ♦ 652 ¥ Á1087432 ♦ Á2 ♦ 6 Suður ♦ 8743 ¥D ♦ KG9 ♦ D10754 Á 28 borðum fengu AV að spila 4 hjörtu. Þau unnust á 23ur borðum, en töpuðust á fimm. Vörnin gegn hjartageiminu verður að vera hnitm- iðuð: spaði út, tígull til baka á kóng suðurs, sem síðan verður að skila laufi. Ekkert annað dugir í fjóra slagi. Fimm pör í AV spiluðu þijú grönd, sem unnust auðveldlega með svörtu spili út frá norðri. Og sjö pör voru í hjartabút, sem auðvitað vannst alls staðar. Bigurbjörn Þorgeirsson og Stefán Stefánsson í sveit Sigur- björns Haraldssonar frá Norðurlandi eystra voru þeir einu sem sögðu 4 spaða í NS. Sá samningur byggist á því að hitta í tígulinn, sem virðist hafa tekist, því útkoman var 620 í NS. En hvemig stendur á þessari lin- kind í sögnum? Algengasta sagnröð- in hefur líklega verið þijú hjörtu í austur og hækkun í íjögur ; vestur. Vissulega er ekki sjálfgefið að koma inn á spii norðurs með dobli (sem ætti að sýna spaðalit), en þar sem vestur passar þijú hjörtu ætti ekki að vefjast fyrir norðri að dobla til úttektar. Eða hvað? SKAK Umsjón Margeir Pétursson Svartur leikur og mátar í fimmta leik. Eins og sjá má hótar hvítur máti á g7, en svartur gat orðið fyrri til. Staðan kom upp á Reykja- víkurskákmótinu í febrúar. Stór- meistarinn A. Kveinis (2.520) hafði hvítt en Magnús Örn Úlf- arsson (2.250) hafði svart og átti leik. Hann gat mátað í fimmta leik með glæsilegri hróksfórn: 28. - Hxc+!!, 29. Kxc2 - Ba4+, 30. Kbl (Eða 30. Kd2 - Dd4+, 31. Ke2 - Bxdl mát!) 30. - Db5+, 31. Bb4 - Dxb4+, 32. Kcl - Db2 mát. Því miður var Magnús í tíma- hraki og missti af þessari kostu- legu leið. í miðtaflinu hafði liann teflt miklu betur en stórmeistarinn og hafði áður misst af vinnings- leið eins og sjá mátti hér í skák- horninu í gær. Marshraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudag- inn 20.mars kl. 20 í Faxafeni 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.