Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 Sjónvarpið 17-3° hJFTTID ►Þingsjá Áður á dag- rfLlllHskrá á fimmtudags- kvöld. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RHDUJIEEUI ►G'Jlleyjan (Tre- DHHRnErlll asure Island) Breskur teiknimyndaflokkur. (7:13) 18.25 CDJEIICI A ►Úr ríki náttúrunn- rHJOJdLH ar. Holubörn (Survival - The Hole Story) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tn||| IQT ►Poppheimurinn í IURLIOI þættinum koma fram þeir Bubþi Morthens, K.K. og Þorleif- ur sem flytja nýtt frumsamið lag. Umsjón: Dóra Takefusa. CO 19.30 kJETTID ►vistaskíPti (A Differ- rlLl IIH ent World) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (13:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20,40 hJFTTIR ^Gettu betur Seinni PfL I IIH þáttur undanúrslita í spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyrjandi er Stefán Jón Hafstein, dómari Ólafur B. Guðnason. 21.30 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (8:9) 22.25 KVIKUYIin ►F|u9stöðin ,hn H1 inm I RU ernational Airport) Bandarísk bíómynd frá 1985. Myndin gerist í stórri flugstöð þar sem starfs- fólkið þarf að kunna að bregðast við sprengjuhótunum og öðrum vanda- málum sem upp geta komið. Leik- stjórar eru Charles S. Dubin og Don Chaffey. Aðalhlutverk leika Gil Ger- ard og Berlinda Tolbert og meðal annarra leikenda eru George Kennedy, Connie Selecca, Robert Vaughn og Vera Miles. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.05 Tfílll IQT ►Velvet Undergro- IURLIOI und Bandaríska hljóm- sveitin Velvet Underground á tón- leikum í París. 0.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARPSJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 PNágrannar 17 30 BARNAEFNI f 18.00 ►Listaspegill (Darcey Bussell og Konunglegi ballettinn) í þessum þætti er Konunglegi ballettinn skoð- aður með auga bamsins. Darcey Russell, aðaldansarinn, sýnir atriði úr Svanavatninu og fleiri verkum. (2:12) 18.30 ►NBA tilþrif 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) (20:21) 21.35 the Savoy) Myndin gerist í New York árið 1939, eftir kreppuna en fyrir stríðið. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman íbúð og ala með sér stóra drauma. Tvö kvöld vikunnar sækja þær Savoy-dansstaðinn til að dansa og syngja fram á nótt. Aðal- hlutverk: Lynn Whitfield, Vanessa Williams, Jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri: Debbie Allen. 23.15 ►Lifandi eftirmyndir (Duplicates) Hjónin Bob og Marion Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á dularfull- an hátt ásamt frænda sínum. Dag einn kemur Marion auga á mann sem er nákvæm eftirmynd bróður hennar og við hlið hans gengur piltur sem líkist syni hennar í einu og öllu. Aðalhlutverk: Gregory Harrison, Kim Greist og Cicely Tyson. Leikstjóri: Sandor Stern. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 ►Undirferli (True Betrayal) í tvö ár hefur lögreglan leitað að morðingj- um Campbell fjölskyldunnar án árangurs. Ættingjamir era að vonum langþreyttir á að ráða einkaspæjara til að rannsaka málið en spæjarinn og aðstoðarmaður hans taka til við að kanna málsatvik og ýmislegt kem- ur þá í ljós sem kemur þeim í opna skjöldu. Aðalhlutverk: Mare Winn- ingham, Peter Gallagher, Tom O’Bri- en og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: Roger Young. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 2.20 ►Blóðþorsti (Red Blooded Americ- an Girl) Spennumynd um ungan vís- indamann, Owen Urban, sem ræður sig til starfa á virtri rannsóknarstöð án þess að vita um hryllileg leyndar- mál sem leynast á bak við hvítmál- aða veggi stöðvarinnar. Aðalhlut- verk: Andrew Stevens, Christopher Plummer, Heather Thomas og Kim Coates. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ►Dagskrárlok Á tónleikum - Upptakan var gerð á hljómleikum í París I fyrra. Fræg hljómsveit leikur saman á ný Velvet Underground var stofnuð árið 1965 SJÓNVARPIÐ KL. 24.05 Hljóm- sveitin The Velvet Underground var stofnuð árið 1965 af þeim Lou Reed og Sterling Morrison, sem kynntust í Syracuse-háskóla, og velska tón- skáldinu og víóluleikaranum John Cale. Þeir fengu síðan í lið með sér trommuleikarann Maureen Tucker en á þeim tíma voru konur fáséðar í trymbilssæti. Velvet Underground hafði gífurleg áhrif á rokkara um allar jarðir og hefur enn þótt sam- starfinu hafi lokið árið 1970. í fyrra kom hljómsveitin saman á ný og lék víða í Evrópu og Sjónvarpið sýnir nú upptöku frá hljómleikum sem haldnir voru í París. Lrfandi eftirmyndir tveggja sem hurfu Sonur Boxletter-hjón- anna hverfur sporlaust ásamt f rænda sínum og engar vísbendingar finnast um hvar þeir eru STÖÐ 2 KL. 23.15 Hér er á ferð- inni hrollvekjandi spennumynd frá 1991 um Boxletter-hjónin sem gera skelfílega uppgötvun skömmu eftir að sonur þeirra hverfur sporlaust ásamt frænda sínum. Það lítur hrein- lega út fyrir að jörðin hafi gleypt frændurna og engar vísbendingar finnast um hvar þeir eru niður komn- ir. Dag einn kemur Marion Boxletter hins vegar auga á mann sem er nákvæm eftirmynd bróður hennar og sér einnig pilt sem líkist syni hennar í einu og öllu. En félagarnir virðast ekki kannast við Marion og skeyta ekkert um hana. Boxletter- hjónin fínna sig knúin til að kanna þetta nánar og rannsókn þeirra leið- ir þau að Sandburg-stofnuninni í New York. Með aðalhlutverk fara Gregory Harrison, Kim Greist og Cicely Tyson. er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SÍMAstefnumót 99 1895 99 1895 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfegnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Hanno G. Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 veðurfegnir. 7.45 Heimspeki. 8.10 Pólitísko hornið. 8.20 Að uton. (Endurtekið í hódegisútvorpi kl. 12.01. 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni 9.03 „Ég mon þó tíð“. Þóttur Hermanns Rognors Stefónssonor. (Einnig fluttur í næturútvorpi nk. sunnudogsmorgun.) 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson. Hollmor Sigurðsson les (12). 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfegnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Oogbókin. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfegnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Líflínan eftir Hlín Agnorsdóttur. S. og síðasti þáttur, Leikstjóri: Hlin Agnarsdótt- ir. Leikendur: Ellert A. Ingirnundorson, Sigrún Edda Björnsdóttir Hilmar Jónsson, Björn Ingi Hilmarsson og Horpa Arnardótt- ir. 13:20 Stefnumól. Tekið ó móti gest- um. Umsjón: Halldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvarpssogan, Glataðir snillingar eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýóingu (19) 14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum raunveruleiko og Imyndunar. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. (Fró Akureyri.) 15.03 Föstudagsflétfo. Óskalög og önnur músik Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Spurningo- keppni úr efni liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sfeinunn Horðardólt- ir. 16.30 Veðurfegnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum Umsjón: Lono Kolbrún Eddudóttir. 18.03 Þjóðarþel. Njóls saga Ingibjörg Har- oldsdóttir les (55). Ragnheiður Gyóo Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Eínnig útvarpoð í næturúlvorpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlifinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfegnir. 19.35 Margfællon. Fróðleikui, tónlist, get- raunir og viðtol. Umsjón: Andrés Jónsson. 20.00 Hljóðritasafnið. Trió i e-moll ópus 90, Dumky trióió, eftir Antonin Dvorak. Flytjendur eru Judith Ingólfsson fiðluleik- ari, Mirjam Ingólfsson sellóleikori og Urs- ula Ingóifsson-Fassbind píonóieikari. 20.30 A ferðologi um tilveruno. Umsjðn: Kristin Hafsteinsdóttir. (Áður ó dogskró I gær.) 21.00 Saumostofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Rognor Stefánsson. 22.07 Rimsirams. Guðmundur Andri Thors- Tónlist eftir Antonin Dvorak á Rcs 1 kl. 20.00. son rabbar við hlustendur. (Áður útvarpað sl. sunnudpg.) Lestur Possíusálma. Séro Sigfús J. Árnason les 41. sólm. 22.30 Veðurfegnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jónas- sonor. (Einnig fluttur i næturútvorpi oð- foranótt nk. miðvikudogs.) 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Lano Kol- brún Eddudótti'. Endurtekinn Iró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9,10,11, 12, 12.20, RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Biórgvinsson tolor frá Sviss. 9.03 Aftur og aitur. Morgrét Blöndol og Gyóa Dröfn. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorrolaug. Snorri Slurluson. 16.03 Dogskró: Dægurmólaútvorp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómosson og Kristján Þorvoldsson. 19.30 Ekki frétlir. Houkur Hauksson. 19.32 Framhaldsskólafréttir. Sig- valdí Kaldalóns. 20.30 Nýjasta nýtt í dæg- urlónlist. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Nælur- vakt Rósor 2. Sigvaldi Koldolóns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Eréttir. 5.05 Stund með 22 Top. 6.00 Fróttir, veður, læró og flugsamgöngur. 6.01 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veóur- fregnir. Morguntónar hljöma áfrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 iltvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00 Böðvar Bergsson: Pistill fró Heiðari Jónssyni. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tón- lisl. 19.00 Tónlist 20.00 Sniglabondið, endurtekin þáttur. 22.00 Næturvokt Aóol- stöðvarinnor. Arnar Þorsteinsson. 3.00 Tón- listardeild Aðolstöðvorinnor til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjami Dagur Jónssan. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþár Freyr Sigmundsson. 23.00 Erla Fr.ió- geirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tintanum kl. 7-18 ag kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vilt ag breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþótlur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Már. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdis Gunnars- dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10 llmferðarráð. 18.10 Næturlifíð. Björn Þðr. 19.00 Diskóbollar. Ásgeir Póll sér um lagav- alið og símon 870-957. 22.00 Horaldur Gíslason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt- afréttir kl. II og 17, HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Morgunþáltur með Signý Guðbjartsdöttir. 10.00 Barna- þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lífið ag tilveran. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bald- vinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17 ag 19.30. Bmnastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 ' 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæó- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 96,9. X-ID FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Bold- ur. 16.00Henný Árnad. 18.00 Ploto dags- ins. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmar. 1.00 Næturútvarp. 5.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 i þítið 9.00 Til hódegis 12.00 Með alll á hreinu 15.00 Varpió 18.00 Hitoð upp 21.00 Portibítið 24.00 Næturbítið ,3.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.