Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1994 45s Beethoven og Mlssy. Beethoven 2 í Sam- bíóum og Haskólabíói SAMBÍÓIN og Háskólabíó hafa byrjað sýningar á myndinni Beethoven 2. Með aðalhlutverk fara Charles Grodin og Bonny Hunt. Leiksljóri er Rod Daniel og myndin er framleidd af Ivan Reitman. Samvinna um með- ferð úrgangsefna Á SKRIFSTOFU Sorpu í Gufunesi verður föstudaginn 18. mars undirritað samkomulag sem náðst hefur á milli Sorpu og samtaka atvinnulífsins, þ.e. Vinnuveitendasamband íslands, Samtaka iðnaðar- ins og Kaupmannasamtaka íslands. Uppboð Há- skólakórs- ins á not- uðu o g nýju HÁSKÓLAKÓRINN heldur upp- boð í Kolaportinu helgina 19.-20. mars nk. Uppboðið er haldið til fjáröflunar fyrir tónleikaferð sem farin verður til Eystrarsalts- ríkjanna í vor. Þar sem margir eiga hluti sem þeir eru hættir að nota en fínnst synd að fleygja fannst kórmeðlim- um þetta kjörin leið til að aðrir gætu eignast þessa hluti á viðráðan- legu verði og skemmt sér í leið- inni. Einnig verða boðnir upp ýmsir nýir munir sem safnast hafa í fyrir- tækjum og stofnunum þannig að fólk ætti að geta gert þama góð kaup. - Fleiri hluti vantar á uppboðið þannig að eigi fólk eitthvað nýtilegt sem það má missa eða vill losna við er allt vel þegið frá bókum og húsbúnaði upp í húsgögn og raf- magnstæki. Einnig eru seldir stærri hlutir í umboðssölu og sóttir á stað- ---» » » Nýársdag- Newton-fjölskyldan er loks sátt við veru Sankti Bemard-hundsins Beethoven á heimilinu þrátt fyrir ýmis strákapör sem hann tekur upp á. Það nýjasta hjá Beethoven er að verða ástfanginn af Sankti Bemard- tíkinni Missy, en eigandi hennar er ekki á þeim buxunum að hleypa Beethoven nálægt tíkinni sinni, svo Beethoven verður að taka til sinna ráða til að hann geti verið með Missy. Þegar Beethoven fer að haga sér einkennilega verða krakkamir for- vitnir og elta Beethoven eitt kvöldið niður í kjallara þar sem Missy var með fjóra hvolpa í felum, krakkarnir taka hvolpana og smygla þeim heim til sín en fljótlega kemst upp um veru hvolpanna á heimilinu og þurfa krakkarnir að skila hvolpunum til eigenda Missy, sem selur þá eigend- um hundahótels sem hafði Missy í geymslu. Beethoven er ekki sáttur við þessi endalok og fer og frelsar Missy og hvolpana sína. Markmiðið með samkomulagi þessu er að leita leiða til að koma á virkri samvinnu milli Sorpu og atvinnulífsins um meðferð úrgangs sem stuðli að: Lækkun kostnaðar við meðferð úrgangs, auknum heimtum úrgangs, einkum spilli- efna, aukinni endurnotkun og end- urnýtingu úrgangs og aukinni þátt- töku atvinnulífsins í meðferð úr- gangs. Til að ná settum markmiðum munu samningsaðilar skipa vinnu- hópa sem skila eiga niðurstöðum fyrir 1. janúar 1995. Aðdraganda samkomulags þessa má rekja til þeirrar umræður sem var um málefni Sorpu á haustmán- uðum og þeirrar gagnrýni sem sam- tök atvinnulífsins héldu þá uppi á starfsemi byggðasamlagsins, eink- um gjaldskrárbreytingar. Stjóm Sorpu hafði framkvæði að því að stofna til samráðshóps stjómar Sorpu, samtaka atvinnu- lífsins og Neytendasamtakanna á grundvelli þeirrar umræðu sem þar hefur farið fram var ákveðið að ganga til þess samkomulags sem nú liggur fyrir. ----..♦... Samkoma í Aðvent- kirkjunni Á SAMKIRKJULEGU bænavik- unni, sem nú stendur yfir, verður samkoma í Aðventkirlqunni i kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Jakob Rolland, biskupsritari kaþ- ólsku kirkjunnar á íslandi. Fulltrúar frá hinum ýmsu söfnuðum lesa ritn- ingarorð. Miriam Óskarsdóttir frá Hjálpræðishernum syngur einsöng. Einnig syngur Kór Aðventkirkjunn- ar undir stjórn Krystynu Cortez. Allir era velkomnir. ur í mars TÆPLEGA 400 íslendingar halda upp á nýársdag á voijafn- dægri, 21. mars. Þetta eru Bahá- ’íar, en tímatal þeirra hófst um miðbik síðustu aldar. Þá kunngerði Báb, 24 ára gam- all maður frá borginni Shíraz í ír- an, að í hönd færi nýtt tímabil, þegar menn myndu skilja að öll trúarbrögð heims væra greinar á einum og sama stofni og allar þjóð- ir hluti einnar fjölskyldu mannsins. Báb var fyrirrennari Bahá’uTláh, höfundar Bahá’í-trúarinnar. Kenn- ingar Bábs og Bahá’u’lláh vöktu gífurlegt umrót í íran. Báb var líf- látinn árið 1850, Bahá’u’lláh var í fangelsi og útlegð í 40 ár og tugir þúsunda Bahá’ía hafa verið teknir af lifí fyrir trú sína í íran allt fram á þennan dag. Bahá’í-tímatalið hófst árið 1844 og það er því árið 151, sem er að hefjast núna. -----» ♦ ♦---- Árshátíð FÍ um helgina HALDIN verður árshátið Ferða- félags íslands og Homstranda- fara á Hótel Selfossi laugardag- inn 19. mars. Rúta fer frá Mörkinni 6 kl. 18 og er kvöldverðarhlaðborð og for- drykkur innifalið í miðaverði. Horn- strandafarar sjá um skemmtiatriði. Jóhannes Kristjánsson kynnir per- sónur með sínum hætti. V $ 1954 var veitingarekstur hafinn í Naustinu. í tilefni 40 ára afmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. eFrtr'r'é/tit' Rækjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Þrjár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa K/tífatíéttv* Steikt skarkolaflök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrísósu Djúpsteiktur körfúkjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu ^ftítH*éttíf* Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" ‘tíet'fl adei/ts (f)S4 ^ Út fftXV* Pifandi h4/‘"' Veitingahúsið Naust 4 -19 9 4_ B o r ð ap an tan ir i stma 17759 Glæsileg Austfjarðarhátíð á Hótel íslandi í kvöld. Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19. Fjölbreytt skemmtiatriði að austan. VÍSNAVINIR: Stefán Bragason, Ámi Óðinsson, Guðlaugur Sœbjömsson flytja gamanmál og söng að hætti austfirðinga. Ásta Sveinsdóttir, söngkona Félögin sem standa að hátíð þessari eru: Átthagasamtök Héraðsbúa, Borgfiröingafélagið, Esktirðingafélagið, Fáskrúðsfirðingafélagið, Félag austfirskra kvenna, Reyðfirðingafélagið, Austfirðingafélagið og Vopfirðingafélagið. Verði er stillt í hóf eða aðeins 3.500 krónur fyrir kvöldverð, skemmtiatriði og dansleik. Veislustjóri Helgi Seljan. Haukur Heiðar Ingólfsson leikur undir borðhaldi. Austfirska hljómsveitin BERGMÁL leikur fyrir dansi til kl. 03.00 Verð aðeins kr. 3.500,- Sértílboð á gistingu, sími 688999 Matseðill Jtjómalöguó sjávarréttasúþa Nautalundir meó rjómasósu, baiaðri Apþdsínutjómarönd meá mokkasósu. tlÖl'EL IAUjAND Miða- og borðapantanir í síma (91) 687111 alla virka daga frá kl. 13-17. VAGfiHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur Miðaverð kr. 800. \ Miða-ogborðapantanirí símum 685090 og 670051. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Hin eldhressa danshljómsveit Halli Olgeirs, Svenni Guðjóns, Palli Páls, Einar Bragi og Þórður Áma Gömlu brýnin um helgina Kvöldverður og miði á dansleik kr. 1.480,- M0NG0UAN BARBECUE ——--- Þorvaldi Gunn ná upp gö dórsson vason emmningu | Þægilegt umhverfi - ögrandi vinningar! OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.