Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1994
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 nADlMCEUI ►SPK Umsjónar-
DUItnHCrm maður er Jón Gú-
stafsson. Áður á dagskrá á sunnu-
dag.
18.25 pÁstin vaknar (Ein sykkel pá ha-
vets bunn) Norskur þáttur. Þýðandi:
Hallgrímur Helgason.
18.55 Þ-Fréttaskeyti
19.00 ►Veruleikinn Flóra Islands Endur-
sýndur þáttur. (6:12)
19.15 Þ-Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 pVeður
20.35 kÍTTIID ►Blint í sjóinn (Flying
Pfll I UH Blind) Bandarísk gam-
anþáttaröð um nýútskrifaðan mark-
aðsfræðing. Aðalhlutverk: Corey
Parker og Te’a Leoni. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. (18:22)
21.00
ÍÞRÓTTIR
► Körfuknattleikur
Sýnt verður frá leik
Grindvíkinga og Njarðvíkinga í úr-
slitum íslandsmótsins.
22.00 LÁTTIID ► Maigret og æsku-
HHIIUH vinurinn (Maigret’s
Boyhood Fríend) Breskur sakamála-
flokkur. Æskuvinur Maigrets biður
hann ásjár þegar kærasta hans er
myrt. Aðalhlutverk: Michael Gamb-
on. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
(4:6) OO
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Verður ísland Albania norðurs-
ins? Umræðþáttur í umsjá Bjarna
Sigtryggssonar. Hver verður staða
íslands mitt á milli ríkjaheilda sem
stöðugt auka samstarf sitt.
0.05 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
173°WRH#EFHI>H,'llh“‘,r
17.50 ►Áslákur
18.05 ►Mánaskífan (Moon-
18.30 íhpnTTID ► Líkamsrækt Leið-
IrllU I IIH beinendur. Ágústa
Johnson og Hrafn Friðbjörnsson.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur
2035ÍÞRfiniR
► Nissan-deildin i
handbolta Bein út-
sendinga frá íslandsmeistaramótinu
í handbolta í 8 liða úrslitum. sýnt
verður frá seinni hálfleik Víkings og
FH í Víkinni. Einnig veður leiknum
lýst beint á Bylgjunni.
21.10 b/FTTIB ► Delta Framhalds-
rlLl IIII myndaflokkur um
sveitasöngkonuna Deltu Bishop.
21.35 ►! það heilaga (Made in Heaven)
Breskur myndaflokkur með gaman-
sömu ívafi. (2:4)
22.30 ►ENG
23.20 VUIIfUYUn ►Nýliðinn (The
IV T mlrl I RU Freshman) Matt-
hew Broderick er í hlutverki ungs
manns sem kemur til New York til
þess að læra kvikmyndagerð. Hann
hefur ekki verið Iengi í stórborginni
þegar hann missir farangurinn og
aleiguna - og eignast undarlega vini.
Aðalhlutverk. Marlon Brando, Matt-
hew Broderick, Maximilian Schell,
Bruno Kirby og Penelope Ann Mill-
er. Leikstjóri. Andrew Bergman.
1990. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★ ★ ★
1.00 ►Dagskrárlok
Vinur Maigrets
biður um hjálp
Florentin er
falinn í
klæðaskáp
þegar kærasta
hans er myrt
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Lög-
reglufulltrúinn útsjónarsami, Jules
Maigret, lætur ekki deigan síga í
viðleitni sinni við að koma lögum
yfir glæpalýð Parísarborgar. í þætt-
inum í kvöld stendur hann frammi
fyrir dularfullri ráðgátu. Æskuvinur
Maigrets, Leon Florentin, skýtur upp
kollinum upp úr þurru og biður hann
allra náðarsamlegast að hjálpa sér.
Kærasta Florentins hefur verið myrt
og svo óheppilega vildi til að þegar
morðið var framið var hann í felum
í fataskáp hennar. Maigret kemst
að því að kærastan átti fjóra ást-
menn aðra sem heimsóttu hana og
átti hver þeirra sinn dag vikunnar
með henni. Hver var óboðni gestur-
inn sem kom óvænt í heimsókn með
illvirki í huga? Það er breski leikar-
inn Michael Gambon sem er í hlut-
verki Maigrets og Edward Pether-
bridge leikur Florentin.
Róttæk samtök
valda miklum usla
Útsendingar-
stjórinn
ákveður að
gera hreint
fyrir sínum
dyrum
STÖÐ 2 KL. 22.30 Mörgum er illa
brugðið þegar róttæk samtök, sem
beijast fyrir réttindum homma, taka
upp á því að fletta ofan af laumu-
hommum úr röðum frægs fjölmiðla-
fólks. Utsendingarstjóranum Eric
MacFarlane finnst að sér vegið og
hann ákveður að gera hreint fyrir
sínum dyrum. Stöðvarstjórinn Cope-
land vill ekki að úr málinu sé gerð
frétt og lendir upp á kant við Mike
Fennell og Ann Hildebrandt. Þau sjá
enga ástæðu til að kæfa fréttina
þótt hún komi ef til vill illa við kaun-
in á einhveijum. Á sama tíma lenda
Dan Watson og Jake Antonelli í erf-
iðri aðstöðu þegar þeir reyna að
bjarga barni sem felur sig í neðan-
jarðarlestakerfi borgarinnar.
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fiæðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The
Accidental Golfer G 1991 11.00
Nobody’s Perfect G 1968, Nancy
Kwan 13.00 Sinbad and the Eye of
the Tiger Æ 1977, Patrick Wayne
14.55 Funny Lady 1975, Barbra
Streisand 17.10 The Accidental Golfer
G 1991, Lasse Arberg, Jon Skolmen
og Hege Schomen 19.00 Timescape:
The Grand Tour 1992, Jeff Daniels
21.00 New Jack City F 1991,Wesley
Snipes 22.45 By the Sword F 1991,
F. Murray Abraham, Eric Roberts
24.20 Commplex of Fear 1993 1.50
The Joy of Sex G 1984 3.25 Nobod-
y’s Perfect G 1990
SKY OIXIE
5.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00
Concentration 9.30 The Urban Peas-
ant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00-
Pai'adise Beach 11.30 E Street 12.00
Barnaby Jones 13.00 Lace 14.00
Another World 14.50 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 16.00 StarTrek 17.00
Paradise Beach 17.30 E Street 18.00
Commercial Break 18.30 MASH
19.00 Dieppe 21.00 Star Trek 22.00
The Untouchables 23.00 The Streets
Of San Francisco 24.00 Night Court
24.30 Totaly Hidden Video 1.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Listdans á
skautum: Ólympíuleikamir frá Lille-
hammer 9.00 Þolfimi. Evrópubikarinn
frá Ungveijalandi 10.00 Alþjóðleg
vélsleðakeppni. 11.00 Knattspyma:
Evrópumörkin 12.00 Rally-keppni.
12.30 Líkamsíþróttir 14.30 Eurofun
15.00 Íshokkí: NHL-deildin 16.30
Knattspyma: Evrópumörkin 17.30
Eurosport-ftéttir 18.00 Fótbolti: Afr-
fkubikarinn 19.30 Rally-keppni
20.00Alþjóða hnefaleikar 21.00
Snooker 23.00 Eurosport-fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd I) = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vfsinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþéttur Rúsur 1.
Hunna G. Siguróardóttir og
Trousti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttaylirlit og veóurfregnir.
7.45 Daglegt ntól Gisli Sigurós-
son flytur þóttinn. (Einmg út-
varpaó kl. 18.25.)
8.10 Pólitíska hornið. 8.20 A8 ulon.
(Einnig ótvorpað kl. 12.01) 8.30 Úr
menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
rónum. Umsjón: Horoldur Bjomoson. (Fró
Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson.
Hallmor Sigurðsson les (27).
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðolínan. Londsútvorp svæðis-
stöðvo i umsjð Arnors Póls Houkssonor
ó Akureyri og Birnu Lórusdóttur ó isofirði.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætri.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorúlvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Rógburður eftir Lillion Hellmonn. 6. þótt-
ur of 9. Þýðing: Þórunn Sigurðordóttir.
Leikstjóri: Stefón Boldursson. Leikendur:
Guðrún Ásmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Anno Guðmundsdóltir, Arnar Jónsson,
Volgerður Don og Svanhildur Jóhonnes-
dóttir. (Áður útvorpoð í júlí 1977.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.03 Útvarpssogan, Glotoðir snillingor
eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs-
son les eigin þýðingu (33.
14.30 Á Ári fjölskyldunnar. Fró mólþingi
Londsnefndor um Ár fjölskyldunnor sem
haldið vor í jon. sl. Fjölskyldon og ot-
vinnulífið. Holldór Grönvold flytur erindi.
(Áður útvorpoð sl. sunnudog.)
15.03 Miðdegistónlist. Sónotíno nr. I I
F-dúr fyrir blósoro eftir Rithord Strouss.
Norsko blósorosveitin leikur; Gerord Os-
komp stjórnor.
16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Horðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhonno Horðardóttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson.
18.03 Þjóðorþel. Njóls soga Irigibjörg
Horaldsdóttir les (69). Jón Hollur Stefóns-
son rýnir i textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dagskrá
i nælurúlvarpi.)
18.25 Daglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur
þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætli.)
18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Smugon. Fjölbreytlur þóttur lyrir
eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkan og
Þórdis Arnljótsdóltir.
20.00 Af lifi og sól. Þótlur um tónlist
óhugomonno. Umsjón: Vernharður Linnet.
(Áður ó dogskró sl. sunnudag.)
21.00 Útvorpsleikhúsið. Leikritaval hlust-
endo. Flutt verður leikrit sem hlustendur
völdu i þættinum Stefnumóti sl. fimmtu-
dog. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.)
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað
i Morgunþætti i fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skimo. fjölfræðiþóttur. Endurtekið
efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar-
dóttir.
23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Arno-
son'. (Áður útvorpað sl. lougardagskvöld
og verður á dogskró Rósor 2 nk. lougor-
dogskvöld.)
0.10 [ tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp á somtengdum rósum
til morguns.
Fróttir á Rós 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknoð til lifsins.
Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson hefjo
daginn með hlustendum. Margrét Rún Guð-
mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Aftur og aftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir
og Margrét Blöndol. 12.00 Fréttayfirlit og
veður. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einor
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmáloúlvarp. 18.03
Þorgeir Ástvoldsson og iirikur
Hjálmursson á Bylgjunni kl. 6.30.
Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómcsson. 19.30
Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræ-
mon. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphit-
un. Andreu Jónsdóllir. 21.00 Á hljómleik-
um. 22.10 Kveldúlfur. Liso Póldóttir.
24.10 I háttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónossonar. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðorþel.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Stund með Deep Forest. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljóma ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00 Guðrún
Bergmann: Bctro líf. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmor
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist
19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sigvoldi
Búi Þórorinsson. 1.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
12.15 Anna Björk Birgísdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55
Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgoson. 24.00 Nælurvakt.
Fróttir i fceilu tímanum Irá kl.
7-18 og kl. 19.19, IróHaylirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróHafréttir kl.
13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Láro Yngvodóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Horaldur Gislason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Mór. 9.30
Morgunverðarpottur. 12.00 Valdis Gunnars-
dðttir. hefur hádegið með sinu lagi. 15.00
Ivar Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð ó
beinni línu fró Borgartúni. 18.10 Betri
Blonda. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt
og Rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
ÍþróHafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðísútvorp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald-
ur. 18.00 Ploto dagsins. 19.15 Rokk
X. 20.00 Hljómolind. Kiddi. 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Baldur.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 í bítið 9.00 Til hódegis 12.00
M.o.á.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn
20.00 Hl 22.00 Nóttbitið 1.00 Nætur-
tónlist. i;ÍÞ f)lt;.í |t