Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994 25 Félag löggiltra endurskoðenda Ræðir dóm Hæstaréttar í máli ríkis og Félags vatnsvirkja FELAG löggiltra endurskoðenda ákvað á stjórnarfundi sínum á mið- vikudag að boða til félagsfundar þriðjudaginn 19. apríl nk. um dóm Hæstaréttar í máli ríkisins gegn Félagi vatnsvirkja. Þorsteinn Haralds- son, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, sagði í samtali við Morgunblaðið að tilgangur fundarins væri að fara yfir dóminn og ræða hvort hann hefði þýðingu fyrir starf endurskoðenda hérlendis, og fá menn til að skiptast á skoðunum um hann. Þorsteinn segir ástæðu þess að fundurinn verði ekki öllum opinn, því að í slíku tilviki gæti hann snú- ist upp í að verða e.k. baráttufundur einstaklinga sem telja rétt á sér brot- inn með dómi Hæstaréttar, en ekki verði deilt við dómarann þótt sjálf- sagt sé að velta dómnum fyrir sér og hvaða skilaboð felist í honum. Nauðsynlegt að eyða óvissu Frummælandi á fundinum verður Valdimar Guðnason, löggiltur end- urskoðandi, en einnig munu aðrir fundarmenn rökræða málavexti og dómsniðurstöðu. „Dómur Hæstarétt- ar er á margan hátt ákaflega athygl- isverður og það er greinilegt í okkar hópi að niðurstaðan kom mörgum á óvart. Einhveijir, að minnsta kosti, höfðu búist við öðrum málalyktum auk þess sem tæpt er á ýmsum atrið- um í dómnum sem hafa ekki bein áhrif á niðurstöðu en okkur þykja merkileg. Margir telja að upp sé komin viss óvissa sem nauðsynlegt sé að viðkomandi yfirvöldi eyði, og vonandi verður fundurinn lóð á þær vogarskálar að varpa ljósi á óvissuna og skref í þá átt að henni verði eytt,“ sagði Þorsteinn. H SÁLARANNSÓKNARFÉ- LAG Suðurnesja hyggst halda námskeið um sálarannsóknir og þjálfun dulrænna hæfileika vikuna 18.-25. júní næstkomandi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður í formi fyrirlestra og þjálfunar. Welsku miðlarnir ogkennararnir Iris Hall, Julian Griffiths og Col- in Kingshot munu annast kennslu og þjálfun þátttakenda. Þátttakend- um stendur til boða gisting á gisti- heimili fyrir mjög hagkvæmtt verð. Þá verður þátttakendum séð fyrir morgun- og hádegisverði auk kaffi yfir starfsdaginn. Innritun er hafin hjá félaginu. H KÁNTRÍKVÖLD verður haldið í Ulfaldanum & mýflugunni, fé- lagsmiðstöð SÁÁ í Ármúla 17a, nk. miðvikudagskvöld, 13. apríl kl. 20.30. Fyrri kántríkvöld í Úlfaldan- um hafa verið vel sótt og hefur dansinn verið stiginn fram á rauðan morgun. Á miðvikudagskvöldið spil- Nú fœrðu fyrir ^ f* v •i't' • # jeroinml Ferðareikningur Heimilislínunnar er auðveld sparnaðarleið og getur tryggt þér staðgreiðslu- afslátt af sumarferðinni, sem getur samsvarað vaxtalausu láni frá Búnaðarbankanum! Byrjaðu strax og tryggðu þér: 1 Hagstœtt ferðalán 1 Staðgreiðsluafslátt 1 Hagstœðustu greiðslukjörin 1 Spennandi ferðatilboð 1 Möguleika á lukkuferð 1 Skipulagsbók og heimilismöppu að gjöf Málið er einfalt: • Þú sparar í áskrift, 3-6 mánuði, getur fengið allt að tvöfalda sparnaðarupp- hæð að láni. Þannig hefur þú þrefalda sparnaðarupphæð til ráðstöfunnar! • Þú getur endurgreitt lánið á tvöföldum spamaðartíma - þó að hámarki 12 mánuðum. Lánskjör eru mun hagstæðari en á almennum lánunt. Það er til mikils að vinna: Þú byrjar að spara á Ferðareikningi og ert þar með félagi í Heimilislínu Búnaðar- bankans. Og það getur svo sannarlega borgað sig því samningur Búnaðarbank- ans og Samvinnuferða-Landsýnar felur í sér hagstæð ferðatilboð og jafnvel ókeypis sumarleyfisferð. Að auki færðu að gjöf heintilismöppu og skipulagsbók. Utanlandsferðir á sérkjörum! Samvinnuferðir-Landsýn gefur öllum Heimilislínufélögum kost á sumarferð og Dublinarferð í haust með miklum afslætti! Þessar ferðir verða auglýstar síðar. Lukkuferðir! Tveir heppnir farþegar fá ferð sína með Samvinnuferðum-Landsýn ókeypis. 15. rnars og 15. apríl verður dregið úr nöfnum þeirra félaga Heimilislínunnar sem þá hafa bókað far með S-L. s SamviniiiilerilirLaiidsi/ii I) BUNAÐARBANKINN - Tmmtur banki HEIMILISLINAN - Heildarlausn á Jjármálum einstaklinga ar Dreifbýlisband Stefáns Ing- ólfssonar ásamt bandarískum fíðl- ara, Dan Cassidy, sem vakið hefur mikla athygli og hrifningu hérlendis undanfarið. Auk hljómsveitarinnar verða fieiri skemmtiatriði, m.a. láta trúbadorar til sín heyra og stiginn verður dans. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E1■ P i v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 671800 v* Nissan Sunny 1.6 SLX hlaðbakur ’91, rauöur, 5 g., ek. 53 þ., álfelgur, spoiler, rafm. í rúöum o.fl. V. 950 þús. Dodge Dakota Sport 4x4 '91, vsk-bíll, 6 cyl., 5 g., ek. 50 þ., 4ra manna. V. 1490 þús. Subaru Legacy 1.8 Sedan '91, rauður, 5 g., ek. 56 þ., sóllúga, dráttarkúla, rafm. í rúöum o.fl. V. 1380 þús. Chevrolet Blazer Thao S-10 '87, sjálfsk., rafm. í öllu, ek. 108 þ., álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1150 þús., sk. á ód. MMC Pajero V-6 '91, 5 g., ek. 40 þ., álfeglgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1890 þús., sk. á ód. Subaru Legacy Artic 2,0 '93, 5 g., ek. aðeins 9 þ., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2060 þús., sk. á ód. Renault 21 GTX Nevada 4x4 station '90, dökkgrænn, 5 g., ek. 61 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 1180 þús., sk. á ód. MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód. Volvo 440 GLT '89, 5 g., ek. 80 þ., álfelg- ur, spoiler o.fl. V. 850 þús., sk. á ód. Nissan Sunny SLX station '91, vínrauð- ur, 5 g., ek. 50 þ. V. 890 þús. Honda Accord EX 2000 '91, rauður, 5 g., ek. 70 þ., rafm. í rúðum, álfelgur, spoil- er o.fl. V. 1350 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX station 4x4 '88, silf- urgrár, 5 g., ek. 69 þ., rafm. í rúðum, centrallæs. V. 750 þús., sk. á ód. MMC Galant Super Saion '89, blár, sjálfsk., ek. 73 þ., rafm. í rúðum, sóllúga, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1050 þús. Vantar '92 Galant Super Salon. Daihatsu Charade TX '87, 4 g., ek. 87 þ. V. 280 þús. Toyota Corolla DX '86, 3ja dyra, stein- grár, 4 g., ek. 90 þ. km. V. 320 þús. Toyota Corolia Touring XL '90, hvítur, 5 g., ek. 77 þ. V. 950 þús. stgr., skipti. Toyota Double Cab V-6, 4,31 '89, rauður, sjálfsk., 6 cyl., ek. 30 þ. á vól, 44“ dekk. Mikið breyttur. V. 1590 þús. stgr. Daihatsu Feroza EFI '91, rauður/grár, 5 g., ek. 21 þ. V. 1150 þús. Toyota Tercel 4x4 station ’87, 5 g., ek. 110 þ. Tilboðsverð kr. 490 þús. MMC L-300 diesel, turbo 4x4 Minibus '91, 5 g., ek. 70 þ., álfelgur o.fl. V. 1740 þús. Daihatsu Charade TX '90, 5 g., ek. 45 þ. V. 570 þús. Toyota 4Runner EFi '85, rauður, 5 g., ek. 113 þ., sérskoðaður, 35" dekk, 4:10 hlut- föll, sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 1080 þús. MMC Lancer GLX '89, sjálfsk., ek. 66 þ., brúnsans. V. 690 þús. Fjörug bflaviðskipti Fjöldi bifreiða af öllum árgerðum á skrá og á sýningarsvæðinu. Verð og kjör við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.