Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994
25
Félag löggiltra endurskoðenda
Ræðir dóm Hæstaréttar í máli
ríkis og Félags vatnsvirkja
FELAG löggiltra endurskoðenda ákvað á stjórnarfundi sínum á mið-
vikudag að boða til félagsfundar þriðjudaginn 19. apríl nk. um dóm
Hæstaréttar í máli ríkisins gegn Félagi vatnsvirkja. Þorsteinn Haralds-
son, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, sagði í samtali við
Morgunblaðið að tilgangur fundarins væri að fara yfir dóminn og
ræða hvort hann hefði þýðingu fyrir starf endurskoðenda hérlendis,
og fá menn til að skiptast á skoðunum um hann.
Þorsteinn segir ástæðu þess að
fundurinn verði ekki öllum opinn,
því að í slíku tilviki gæti hann snú-
ist upp í að verða e.k. baráttufundur
einstaklinga sem telja rétt á sér brot-
inn með dómi Hæstaréttar, en ekki
verði deilt við dómarann þótt sjálf-
sagt sé að velta dómnum fyrir sér
og hvaða skilaboð felist í honum.
Nauðsynlegt að eyða óvissu
Frummælandi á fundinum verður
Valdimar Guðnason, löggiltur end-
urskoðandi, en einnig munu aðrir
fundarmenn rökræða málavexti og
dómsniðurstöðu. „Dómur Hæstarétt-
ar er á margan hátt ákaflega athygl-
isverður og það er greinilegt í okkar
hópi að niðurstaðan kom mörgum á
óvart. Einhveijir, að minnsta kosti,
höfðu búist við öðrum málalyktum
auk þess sem tæpt er á ýmsum atrið-
um í dómnum sem hafa ekki bein
áhrif á niðurstöðu en okkur þykja
merkileg. Margir telja að upp sé
komin viss óvissa sem nauðsynlegt
sé að viðkomandi yfirvöldi eyði, og
vonandi verður fundurinn lóð á þær
vogarskálar að varpa ljósi á óvissuna
og skref í þá átt að henni verði eytt,“
sagði Þorsteinn.
H SÁLARANNSÓKNARFÉ-
LAG Suðurnesja hyggst halda
námskeið um sálarannsóknir og
þjálfun dulrænna hæfileika vikuna
18.-25. júní næstkomandi, ef næg
þátttaka fæst. Námskeiðið verður
í formi fyrirlestra og þjálfunar.
Welsku miðlarnir ogkennararnir
Iris Hall, Julian Griffiths og Col-
in Kingshot munu annast kennslu
og þjálfun þátttakenda. Þátttakend-
um stendur til boða gisting á gisti-
heimili fyrir mjög hagkvæmtt verð.
Þá verður þátttakendum séð fyrir
morgun- og hádegisverði auk kaffi
yfir starfsdaginn. Innritun er hafin
hjá félaginu.
H KÁNTRÍKVÖLD verður haldið
í Ulfaldanum & mýflugunni, fé-
lagsmiðstöð SÁÁ í Ármúla 17a, nk.
miðvikudagskvöld, 13. apríl kl.
20.30. Fyrri kántríkvöld í Úlfaldan-
um hafa verið vel sótt og hefur
dansinn verið stiginn fram á rauðan
morgun. Á miðvikudagskvöldið spil-
Nú
fœrðu fyrir
^ f* v •i't' • #
jeroinml
Ferðareikningur Heimilislínunnar er auðveld
sparnaðarleið og getur tryggt þér staðgreiðslu-
afslátt af sumarferðinni, sem getur samsvarað
vaxtalausu láni frá Búnaðarbankanum!
Byrjaðu strax og tryggðu þér:
1 Hagstœtt ferðalán
1 Staðgreiðsluafslátt
1 Hagstœðustu greiðslukjörin
1 Spennandi ferðatilboð
1 Möguleika á lukkuferð
1 Skipulagsbók og
heimilismöppu að gjöf
Málið er einfalt:
• Þú sparar í áskrift, 3-6 mánuði, getur fengið allt að tvöfalda sparnaðarupp-
hæð að láni. Þannig hefur þú þrefalda sparnaðarupphæð til ráðstöfunnar!
• Þú getur endurgreitt lánið á tvöföldum spamaðartíma - þó að hámarki 12
mánuðum. Lánskjör eru mun hagstæðari en á almennum lánunt.
Það er til mikils að vinna:
Þú byrjar að spara á Ferðareikningi og ert þar með félagi í Heimilislínu Búnaðar-
bankans. Og það getur svo sannarlega borgað sig því samningur Búnaðarbank-
ans og Samvinnuferða-Landsýnar felur í sér hagstæð ferðatilboð og jafnvel
ókeypis sumarleyfisferð. Að auki færðu að gjöf heintilismöppu og skipulagsbók.
Utanlandsferðir á sérkjörum!
Samvinnuferðir-Landsýn gefur öllum Heimilislínufélögum kost á sumarferð og
Dublinarferð í haust með miklum afslætti! Þessar ferðir verða auglýstar síðar.
Lukkuferðir!
Tveir heppnir farþegar fá ferð sína með Samvinnuferðum-Landsýn ókeypis.
15. rnars og 15. apríl verður dregið úr nöfnum þeirra félaga Heimilislínunnar
sem þá hafa bókað far með S-L.
s
SamviniiiilerilirLaiidsi/ii
I) BUNAÐARBANKINN
- Tmmtur banki
HEIMILISLINAN
- Heildarlausn á Jjármálum
einstaklinga
ar Dreifbýlisband Stefáns Ing-
ólfssonar ásamt bandarískum fíðl-
ara, Dan Cassidy, sem vakið hefur
mikla athygli og hrifningu hérlendis
undanfarið. Auk hljómsveitarinnar
verða fieiri skemmtiatriði, m.a. láta
trúbadorar til sín heyra og stiginn
verður dans.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E1■ P i
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
671800 v*
Nissan Sunny 1.6 SLX hlaðbakur ’91,
rauöur, 5 g., ek. 53 þ., álfelgur, spoiler,
rafm. í rúöum o.fl. V. 950 þús.
Dodge Dakota Sport 4x4 '91, vsk-bíll, 6
cyl., 5 g., ek. 50 þ., 4ra manna. V. 1490
þús.
Subaru Legacy 1.8 Sedan '91, rauður, 5
g., ek. 56 þ., sóllúga, dráttarkúla, rafm. í
rúöum o.fl. V. 1380 þús.
Chevrolet Blazer Thao S-10 '87, sjálfsk.,
rafm. í öllu, ek. 108 þ., álfelgur o.fl. Gott
eintak. V. 1150 þús., sk. á ód.
MMC Pajero V-6 '91, 5 g., ek. 40 þ.,
álfeglgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1890 þús.,
sk. á ód.
Subaru Legacy Artic 2,0 '93, 5 g., ek.
aðeins 9 þ., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl.
V. 2060 þús., sk. á ód.
Renault 21 GTX Nevada 4x4 station
'90, dökkgrænn, 5 g., ek. 61 þ., rafm. í
rúðum o.fl. V. 1180 þús., sk. á ód.
MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk-
blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu
o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód.
Volvo 440 GLT '89, 5 g., ek. 80 þ., álfelg-
ur, spoiler o.fl. V. 850 þús., sk. á ód.
Nissan Sunny SLX station '91, vínrauð-
ur, 5 g., ek. 50 þ. V. 890 þús.
Honda Accord EX 2000 '91, rauður, 5
g., ek. 70 þ., rafm. í rúðum, álfelgur, spoil-
er o.fl. V. 1350 þús., sk. á ód.
MMC Lancer GLX station 4x4 '88, silf-
urgrár, 5 g., ek. 69 þ., rafm. í rúðum,
centrallæs. V. 750 þús., sk. á ód.
MMC Galant Super Saion '89, blár,
sjálfsk., ek. 73 þ., rafm. í rúðum, sóllúga,
álfelgur, spoiler o.fl. V. 1050 þús. Vantar
'92 Galant Super Salon.
Daihatsu Charade TX '87, 4 g., ek. 87
þ. V. 280 þús.
Toyota Corolla DX '86, 3ja dyra, stein-
grár, 4 g., ek. 90 þ. km. V. 320 þús.
Toyota Corolia Touring XL '90, hvítur, 5
g., ek. 77 þ. V. 950 þús. stgr., skipti.
Toyota Double Cab V-6, 4,31 '89, rauður,
sjálfsk., 6 cyl., ek. 30 þ. á vól, 44“ dekk.
Mikið breyttur. V. 1590 þús. stgr.
Daihatsu Feroza EFI '91, rauður/grár, 5
g., ek. 21 þ. V. 1150 þús.
Toyota Tercel 4x4 station ’87, 5 g., ek.
110 þ. Tilboðsverð kr. 490 þús.
MMC L-300 diesel, turbo 4x4 Minibus
'91, 5 g., ek. 70 þ., álfelgur o.fl. V. 1740
þús.
Daihatsu Charade TX '90, 5 g., ek. 45
þ. V. 570 þús.
Toyota 4Runner EFi '85, rauður, 5 g., ek.
113 þ., sérskoðaður, 35" dekk, 4:10 hlut-
föll, sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 1080 þús.
MMC Lancer GLX '89, sjálfsk., ek. 66 þ.,
brúnsans. V. 690 þús.
Fjörug bflaviðskipti
Fjöldi bifreiða af öllum árgerðum
á skrá og á sýningarsvæðinu.
Verð og kjör við allra hæfi.