Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hlýlegt viðmót greiðir götu þína í viðskiptum og þú get- ur gert góð kaup í dag. Varastu tilhneigingu til eyðslusemi. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur gefur þér góð ráð í dag. Þú kemur vel fyrir og aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Góð sambönd reynast þér happadrjúg í viðskiptum. Þér verður vel ágengt ár- degis og þegar líður á dag- inn slappar þú af. Krabbi (21. júní - 22. júíí) >"$6 Vinur sem þú hefur ekki séð lengi lætur frá sér heyra. Þú hefur tilhneigingu til að ganga einum of langt í leit að afþreyingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér tekst að finna góða lausn á áríðandi verkefni í vinnunni og frammistaða þín vekur athygli hjá ráða- mönnum. Meyja (23. ágúst - 22. Rfíntemberl Langt aðkominn gestur kemur þér mjög á óvart í dag. Einhver sem þú átt samskipti við í kvöld kann sér ekki hóf. (23. sept. - 22. október) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og afkastar miklu í vinnunni. Einhver kemur þér á óvart og færir þér góða gjöf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað getur farið úr- skeiðis í vinnunni í dag en samband ástvina styrkist og framtíðin virðist lofa góðu gengi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að umbótum á heimilinu í dag og gætir ákveðið að eignast gæludýr. Reyndu að ljúka verkefni í vinnunni tímanlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Góð lausn fínnst á verkefni í vinnunni í dag og þú nærð góðu sambandi við bam. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú veitir skyldfólki aðstoð við lausn á vandamáli. Nú væri við hæfi að bjóða heim gestum í kvöld. Þú skemmt- ir þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einbeittu þér við vinnuna í dag. Einhver sem þú átt viðskipti við segir ekki allan sannleikann. Þú nýtur þín í kvöld. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgraávöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI 'AF HvEeJU Efc/a? AF t>UÍ SÁ SEM SEGIR. FÆST f/ee /FtEsr /\r osr/ 4 LJÓSKA DAGUR, HErVRpU At-LTAr i VB0E> SVONA SVFJAOU&, ZDA VACNAÐlie&U þAAJNIG EINUVEISN DAS/NN? EEA Fóesru DVFM&UJZ aþ SCPA ElTTNVBjer KVÖLPtD OG 6/rer ALD/set HR/sr ÞAÐAFþéRT É6 StCAL VBDJA AÐ. ALLIR FORFEDue þ/N/R. VORU LlEA SVFJA&/R, É6 kSEAIST l//srS Iff8*" ALDR.E! AE> þVi' ) PT -ffl. 1 w\ s5S==T TW'J? fwTl^ 1 \ \ 1 m*sr l\M •II fif.m x ■ M iy— SMAFOLK IVE DEVELOPEP A NEW IMPROVEP PUII 050PI4Y Ég hef þróað nýja og betri heimspeki... N' UJHO CARE57HOU) A G00P PHIL050PHYHELP5 SHOULP 1 KNOU) ? YOU ENPURE ALL OF THE POYOU THINK l'M TR0UBLES WE HAN/E IN LIFE.. OUT OFMYMINP?" ai 1 c <s> 3 «8 Q> u. s c D | © „Hver lætur sig það Góð heimspeki hjálpar manni til varða? Hvernig ætti ég að þola alla þá erfiðieika sem iífið að vita það? Heidurðu að færir okkur..“ ég sé alveg frá mér?“ ''UVHO CARE5? HOUI 5H0ULD I KNOU)? PO YOU THINK l'M OUT OUT OFMYMINP?" „Hver lætur sig það varða? Hvemig ætti ég að vita það? Heldurðu að ég sé alveg frá mér?“ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þótt slemmutæknin á íslandsmót- inu í sveitakeppni hafi almennt verið mjög góð náði ekkert par alslem- munni í tígli í eftirfarandi spil úr sjöttu umferð. Enda létu andstæðing- amir ófriðlega víðast hvar og gáfu lítið svigrúm til rannsókna. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K7 r DGIO ♦ ÁD543 ♦ Á52 Vestur ♦ D5 V 76543 ♦ 862 * 1076 Austur ♦ G86 4 K8 ♦ 7 ♦ KDG9843 Suður ♦ Á109432 ▼ Á92 ♦ KG109 ♦ - Almennt opnaði austur á þremur laufum og suður kom inn á þremur spöðum. Hreinlegasta sögn vesturs í þeirri stöðu er fimm lauf, og hana valdi Matthías Þorvaldsson í sveit S. Ármanns Magnússonar í viðureign við Landsbréf. Þorlákur Jónsson í norður varð að glima við þann vanda og kaus að stökkva í sex spaða, enda útilokað að koma tíglinum á fram- færi í þessari lofthæð. En þar sem vestur valdi að hækka einungis í Qög- ur lauf fengu NS tækifæri til að finna tígulsamleguna. Á einu borði fóru sagnir þannig af stað; Vestur Norður Austur Suður — — 3 lauf 3 spaðar 4 lauf 4 tíglar Pass 5 lauf Pass ? Fjórir tíglar er eðlileg sögn og með fimm laufúm sýnir suður slemmu- áhuga á tígli. Nú á norður fyrir fimm spöðum, sem ætti að nægja suðri til að segja sjö tígla beint eða með við- komu í fimm gröndum, ef hann efast um að makker eigi ÁD í trompi. En NS fóru út af sporinu eftir þessa ágætu byijun og létu hálfslemmu duga. Þrjú pör stönsuðu reyndar í spaða- geimi, en bestu töluna í NS fengu Hrannar Erlingsson og Sveinn Rúnar Eiríksson, 1700 í vörninni gegn 7 laufum dobluðum. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á alþjóð- lega Kópavogsmótinu um helgina. Áskell Órn Kárason (2.225) var með hvítt en Helgi Ólafsson (2.535), stórmeistari, hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 38. Be8 - d7, en staðan var töpuð. 38. - Re3!, 39. Hxe3 (39. fxe3?? - Dxg2 er mát) 39. - Hcl+, 40. Rfl - Bxe3 (Onnur vinningsleið var 40. - Hhl+, 41. Kxhl — Hxfl+, 42. Kh2 - Bf4+ og hvíta drottningin fellur) 41. Bf5+ - Dxf5, 42. Dg3 (Hótar máti, en svartur verður fyrri til og finnur þvingað mát í fimmta leik) 42. - Hxfl+i, 43. Kxfl - Dd3+ og hvítur gafst upp því mátið blasir við. Kópavogsmótið er teflt í Digra- nesskóla og stendur yfir alla þessa viku. Taflið hefst daglega kl. 17 nema siðasta umferðin á sunnu- ilaginn sem hefst kl. 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.