Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994
9
Allir muna eftir Aromatic,
vinsælustu kaffikönnunni á
markaðnum.
Moccamaster frá Techni-Vorm
er verðugur arftaki.
MOCCAMASTER
- glæsileg og traust kaffikanna
Fæst í næstu
raftæKíaversiun-
S. GUÐMUNDSSQN & Co. hf.
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
SÍMI 91-24020 FAX 91-623145
m m wMi/Mit!
HAGSTÆTT VERÐ OG
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30 - 300 lítra, útvegum aðrar stærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VARMEBARONEN
Hitatúba / rafketill 12kw, 230v.
1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
að 1200kw.
ELFA-V ORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndurvið íslenskaraðstæður.
Eínar Farestveit & Co.hf.
Borgartúnl 28 - S' 622901 og 622900
L
Metsölublað á hverjum degi!
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SfMI 687222 • MYNDRITI 687295
®6EL
PGELSANG
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Byggingavöru-
versíanir um
land allt.
ajLk
Á mörkum
austurs og
vesturs
I greininni segir Millar:
„Leiðsögumaðurinn
Gúndi benti stoltur á snjó-
fulla sprunguna, sem
teygði sig eins langt og
augað eygði, líkt og rifa
á jörðinni. „Þetta er gjáin
mikla,“ sagði hann. Þetta
er eini staðurinn í heimi
þar sem sjá má Norður-
Atlantshafshrygginn á
þurru landi. Island er
staðsett á skilunum þar
sem Evrópa og Ameríka
rnætast."
Hann átti auðvitað við
í jarðfræðilegri merkingu
en þetta var líka ágætis
pólitísk myndlíking. Þeg-
ar Ronald Reagan og
Mikhail Gorbatsjov hitt-
ust á leiðtogafundi í
Reykjavik, sem átti eftir
að marka þáttaskil i sam-
skiptum austurs og vest-
urs, þó að fáir hafi áttað
sig á þvi á þeim tíma, var
mikið gert úr þvi að jafn
langt væri til Moskvu og
Washington frá Reykja-
vík. Það hefur ekki bara
táknræna merkingu. Eft-
ir að hafa engu máli skipt
á sviði heimsmálanna í
gegnum söguna hefur ís-
land allt í einu gegnt mjög
mikilvægu herfi-æðilegu
hlutverki á þessari öld.
Landið skaut allt i einu
upp kollinum á herkort-
um hershöfðingjanna í
síðari heimsstyijöldinni
eftir að Þjóðveijar gerðu
innrás i Danmörku en Is-
land var dönsk nýlenda á
þeim tima. Mönnum varð
skyndilega ljóst að ef
Þjóðveijar myiidu einnig
ráðast inn í Island þá
væru þeir komnir með
tilvalda kafbátabækistöð
er gæti nýst þeim við að
einangra Bretland. Wins-
ton ChurchiU hikaði því
ekki við að hefja sina eig-
in innrás.
íslendingar fullyrða i
dag að memi minnist þess
atburðar einungis sem
lceland the nation:
European in name;
individual in nature'
GUNDl § u»d£ pointeci
pfoodly at a Sfxjw-lillod
fíSS-ora tfcai stretcöed into tm
óhítanoa tiH* a rip in the febnc
oí th« pia.net. TNc * m saíd, ttic
grm divtóa. This is the on-y píaca nn
pry tand whoro you can see tho mid-
Atlantic trench. íceiand lies on tha
imfUm pushing Europe and
Amehca spaitT
He wm. oi course. speaking
QcokKjicíhly. but it was rxn a datí
posilical maiaphof Whan Ronald
ReaQan and Mikhait Goroachav
Cfurwí tð lcolaaó ?or lite uummtt
ting. whích: thcogh fevv raafiaed
I at tha ilme, was to prova a
| atarshad in EasíWaet ralatbns,
uch wat* madu ci tha Uici that
feiavik is equidistant ftom
* and WashinQton. ft :s not
-niicatty xhooítam pomt.
Millar’s
Europe
ouautitui wiio taodacapu s
known aíí Thingy&iut, tho
1
Sérstaða í Evrópu
Breski blaðamaðurinn Peter Millar ritar
reglulega dálk í breska vikuritið The
European, sem nefnist „Evrópa Millars".
Fyrir skömmu hugleiddi hann þar stöðu
íslands fyrr og nú.
hernáms í vemdarskyni.
Bresku hermennimir
lögðu meðal aimars flug-
brautirnar sem nú þjóna
innanlandsflugi til og frá
Reykjavík.
Sama staða
og Sviss
Millar rekur síðan stutt-
lega sögu íslands frá því
að norskir landnemar
fluttust hingað en það
segir hann vera eitt
fyrsta dæmið um það að
menn segðu skilið við
meginstrauma evrópskr-
ar sögu. Hann veltir eiim-
ig fyrir sér hver verði
staða íslands eftir að ömi-
ur EFTA-ríki gerast aðil-
ar að Evrópusambandinu.
„Þó að Bretar virðist ekki
hafa gert það upp við sig
hvort að þeir hafi tekið
rétta ákvörðun breytir
það ekki þeirri staðreynd
að eftir að Norðmeim,
Svíar, Finnar og Austur-
ríkismenn ganga í ESB
þá verður staða Islands
og Sviss ósköp áþekk,
nema hvað að staðsetning
Islands er ekki nærri þvi
jafn hagkvæm."
Sérstaða
Islands
Síðar í grein Millars
segir: „Enn þann dag í
dag telja íslendingar ein-
ungis um 260 þúsund
manns. Samt geta fáar
aðrar þjóðir í heiminum
vísað jafnt skýrt til eigin
þjóðemis. Einn kostur
þess að búa á einangraðri
allt að þvi óbyggilegri
eyju er að nánast sjálf-
krafa er komið í veg fyr-
ir að aðrir flytjist þangað.
íslendingar tala og
skrifa enn þann dag í dag
sömu tungu og hinir
fomu víkingar og Islend-
ingasögnmar bera háþró-
aðri lestrar- og ritkunn-
áttu greinilega merki á
sama tíma og flest evr-
ópsk tungumál vom enn
að þróast i munnum hinna
ólæsu.
Tilvera lítilla þjóða er
n\jög brothætt líkt og
hvaða þjóðflokkur sem er
við Amazon-fljótiö getur
borið vitni um.
Islendingar liafa verið
það heppnir að geta nýtt
hið harðbýla umhverfi
sitt til hins ítrasta á þess-
ari öld: Ný bortækni hef-
ur gert mönnum kleift að
nýta í ríkum mæli jarð-
hita sem er uppspretta
einhverrar ódýmstu og
ómenguðustu orku, sem
um getur í heiminum.
Maður kemst ekki hjá því
að kætast yfir þessari síð-
búnu heppni er maður
situr úti í frostinu, klædd-
ur sundskýlu einvörð-
ungu, og buslar með löpp-
unum i fagurbláu heitu
vatninu.
Það væri vissulega
ánægjulegt að sjá ís-
lensku þjóðarsálina
spjara sig í Evrópu fram-
tíðarinnar, þar sem í stað
voldugu þjóðríkjanna,
hefur ekki komið öflugt
miðstýringarvald heldur
margbi-otið samsafn sjálf-
stæðra svæða. Eg held
hins vegar að sú verði
ekki raunin. Sérstaðan er
of mikil. íslendingar
verða að vera áfram sér
á parti og vonandi gengur
þeim allt í haghm.
Þessi litla þjóð er í einu
og öllu evrópsk. Landið
þeirra er hins vegar ekki
hlut af Evrópu, hvorki
landfræðilega né póli-
tiskt. Islendingar hafa
áður sagt skilið við sög-
una. Það væri kannski
ekki vitlaus hugmynd fyr-
ir þá að gera það aftur.
Ég er hins vegar ekki
viss um að sagan muni
leyfa þeim að komast upp
með það.“
Nýtt útbob spariskírteina
ríkissjóbs fer fram
mibvikudaginn 13. apríl
Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt
útboð á spariskírteinum ríkissjóðs.
Um er að ræða hefðbundin,
verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi
flokkum:
Flokkur Lánstimi G
l.fl.D 1994 5 ár 10. feb. 1999
l.fl.D 1994 10 ár 10. apr. 2(X)4
Þessir flokkar veröa skráðir á Verðbréfa-
þingi íslands og verður Seðlabanki
Islands viðskiptavaki þeirra.
Spariskírteinin verða seld með tilboðs-
fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa-
fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum,
bönkum og sparisjóðum gefst einum
kostur á að gera tilboð í spariskírteinin
samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu.
Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að
nafnverði.
Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í
spariskírteinin eru hvattir til að hafa
samband við framangreinda aðila,
sem munu annast tilboðsgerð fyrir
þá og veita nánari upplýsingar.
Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að
hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn
13. apríl. Tilboðsgögn og allar
nánari upplýsingar eru veittar hjá
Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 62 40 70.
r Á
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.
GOTT FÓLK / SÍA