Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1994 Sýnishorn úr söluskrá: ★ Sumarverktakafyrirtæki. Mikið af vélum. ★ Tölvuvædd auglýsingastofa og skiltagerð. ★ Lítil grafa og vörubíll fyrir garðvinnu. ★ Verkstæði sem framleiðir garðhús o.þ.h. ★ Framleiðsla á sælgæti, brjóstsykur. ★ Lítið framleiðslufyrirtæki í heimahúsi. ★ Garðyrkjustöð í Rvík. Mikill annatími. ★ Framleiðsla á vélum til landbúnaðar. ★ Lítið bifreiðaverkstæði. ★ Trésmíðaverkstæði með öllum vélum. ★ Matvöruverslun með 5 millj. kr. veltu. ★ Byggingavöruverslun, mjög sérhæfð. ★ Fiskbúð með mikla veltu. ★ Lítil sérhæfð gjafavöruverslun. ★ Áratugagömul raftækjaverslun. ★ Innflutningur og smásala á innréttingum. ★ Vefnaðarvöruverslun á góðum stað. ★ Gamalgróin sólbaðsstofa. ★ Sérstæð tískuvöruversl. í Borgarkr. ★ Kaffi- og vínveitingahús í miðborginni. ★ Hverfispöbb og skyndibitastaður. Höfum kaupanda að miðlungsstórri prentsmiðju, einnig heildverslun með snyrtivörur. r^7TTTTTr^TIT?pyiTVIT SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Safamýri Rúmgóð neðri sérhæð í góðu tvíbýli ásamt bílskur oq ibuðarherbergi á jarðhæð. Stórar parketlagðar stofur. 4-5 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 11,5 millj. 3416. EIGNAMIÐLIJNTN % Sími 67-90-90 ■ Síðumúla 21 4-M--------♦-------- Mosfellsbær Brattahlfð - Bjartahlíð Nokkurfalleg raðhús á einni hæð m. bílskúr. Til afhend- ingar strax, fullbúin utan (máluð) og rúmlega fokheld innan. Fást einnig lengra komin. Frábær staðsetning. Áhvílandi húsbréf m. 5% vöxtum. Verð frá 6,4 millj. 011 Kfl 01 07fl LÁRUS Þl VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I lOU-fclv/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á kyrrlátum stað í Vogunum Vel byggt og vel meðfariö steinhús ein haeð 165 fm auk bílskúrs. 5 svefnherb. m.m. Sólverönd og glæsileg lóð. Eignaskipti möguleg. Skammt frá Háskólanum - eignaskipti Ný glæsileg 4ra herb. neðri hæð í tvíbhúsi 104,3 fm nettó. Allt sér. Frág. lóð. Góður bílskúr. Langtímalán kr. 4,6 millj. Skipti möguleg á minni íbúð. Reykjavík - Hafnarfjörður - eignaskipti Glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 120 fm i suðurenda við Breið- vang Hf. Sérþvhús. Góður bílskúr. Frábært útsýni. Gott verð. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íbúð í borginni. Skammt frá Landspítalanum 3ja herb. kjíb. Allt sér. Tvíbýli. Glæsil. trjágarður. Tilboð óskast. Ódýr íbúð við Skúlagötu Mjög góð einstaklíb. 2ja herb. á 3. hæð um 50 fm. Suöut'sv. Sameign í góðu standi. Langtímalán kr. 2,5 millj. Verð aðeins kr. 3,8 millj. Fyrir smið eða laghentan Til sölu raðhús i Smáíbhverfi með 4ra herb. íb. á tveimur hæðum og 3ja herb. íb. á 3. hæð í reisulegu steinhúsi í gamla bænum._ •” AIMENNA 2ja fbúða hús með bílskúr óskast í nágrenni _______________________ Menntaskólans við Sund. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 FASIEIGNASAUH Karlakórinn Fóstbræður. Vortónleikar Karlakórsins Fóstbræðra í Langlioltskirkj u VORTÓNLEIKAR Karlakórsins Fóstbræðra verða haldnir í Langholtskirkju á næstunni. Kórinn heldur ferna tónleika og eru þeir fyrstu miðvikudaginn 13. apríl og hefjast kl. 20.30. Næstu tónleikar eru á sama tíma fimmtudaginn 14. apríl og föstu- daginn 15. apríl en þeir síðustu laugardaginn 16. apríl og hefjast kl. 15. Söngstjóri kórsins er Árni Harð- arson, tónlistarmaður, en þetta er þriðja árið sem hann er fastráðinn stjórnandi kórsins. Undirleikari verður Jónas Ingimundarson, píanóleikari, sem hefur starfað með kórnum um árabil bæði sem undir- leikari og stjórnandi. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda. Tónleikarnir heíjast á nokkrum íslenskum þjóð- lögum Ár vas aida, Utanlands í ein- um bý og íslenskri hestaskál nr. 2 en síðan flytur kórinn m.a. nokkur þjóðlög, tvö sænsk og eitt amerískt og lag Bítlanna Yesterday, í því lagi syngur einn kórfélagi, Þor- steinn Guðnason einsöng. Fyrri hluta efnisskrárinnar lýkur á Fóst- bræðrasyrpu eftir Árna Thorsteins- son í útsetningu Jóns Þórarinssonar en syrpan er meðal efnis sem kom út á geisladisk á sl. ári með söng kórsins við undirleik Sinfónúihljóm- sveitar íslands. Af öðru íslensku efni sem er á 51500 Hafnarfjörður Löngumýri - Gbæ Glæsil. ca 140 fm timbureinb- hús auk bílsk. Steni-klætt að utan. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 14,5 millj. Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Til sölu góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnf. 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,4 m. Skipti mögul. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta- selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfiröi ca 200-300 fm. Árni Grétac Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hœð, Hfj., símar 51500 og 51501. V................... síðari hluta efnisskrárinnar skal nefna þijú lög eftir söngstjóra kórs- ins við ljóð Þorsteins frá Hamri, sem verður frumflutt á tónleikunum en undanfarin ár hefur kórinn mark- visst lagt áherslu á að fá íslensk tónskáld til að semja fyrir kórinn og á kórinn í fórum sínum nýtt verk eftir Hróðmar Inga Sigur- björnsson sem bíður flutnings. Þá flytur kórinn tvö íslensk þjóðlög í útsetningu Hjálmars H. Ragnars- sonar og af erlendum lögum • skal sérstaklega nefna tvö japönsk lög, flutt á japönsku. Tónleikunum lýkur á tveimur óperukórum úr Hollend- ingnum fljúgandi og Tannháuser eftir Richard Wagner. DAGBÓK ur haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN. Flóa- markaðsbúðin Garðastræti 2 er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mikið úrval. BUSTAÐASÓKN. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRKJUSÓKN. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. KIRKJUSTARF_______________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömniumorg- unn í safnaðarheimilinu Lækjar- götu 14a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. við upphaf stundarinnar. Altarisganga, fyrirbænir, sam- vera. Bænarefnum má koma til prestanna í síma 32950. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Síðdegis- kaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Vina- fundur kl. 14-15.30 í safnaðar- heimilinu. Leiðsögn í lestri ritn- inganna. Leiðbeinandi sr. Flóki Kristjánsson. Aftansöngur í dag kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELTJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fyrirbænum má koma til sóknarprests í viðtalstíma. FELLA- og Hólakirkja: For- eldramorgunn í fyrramálið kl. 10-12. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimilinu Borg- um. HJALLAKIRKJA: Mömmu- morgnar á miðvikudögum frá kl. 10-12. KEFLAVÍKURKIRKJA: For- eldramorgnar kl. 10-12 og um- ræða um safnaðareflingu kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á miðviku- dögum. Kyrrðar- og bænastundir eru í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund á hádegi kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30. KFUM, KFUK, KSH: Samkomur verða í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60 kl. 20 hvert kvöld vikunnar frá þriðjudegi til sunnudags. KEFLAVIKURKIRKJA: For- eldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. 18-19.30 á miðvikudögum í Kirkjulundi. 450 fm Til sölu er 450 fm nýtt, vandað iðnaðarhúsnæði. Húsnæðið er fullfrágengið að utan með málningu og rúmlega fokhelt að innan með ílögðu gólfi, hitaveitu- og rafmagnsinntaki. Lofthæð er 4,5 metrar og tvær innkeyrsluhurðir (Crawford). Söluverð 11,9 millj., um 26 þús. kr. pr. fm. Áhvílandi 14 ára hagstætt veðlán og er útborgun lítil. Upplýsingar um húsnæðið eru veittar í síma 812264 milli kl. 9 og 14 á daginn og 670284 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.