Morgunblaðið - 08.05.1994, Page 3

Morgunblaðið - 08.05.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 3 „... svona bólur eru fljótar að hverfa, þannig að ég vil halda mig við minn Framsóknarflokk..." (Sigrún Magnúsdóttir í Dagsljósi nóv. '93) R-listinn neitar að gera kjósendum grein fyrir hver ráði ferðinni í hverjum málaflokki. Getur verið að Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Kvennalisti komistekki að samkomulagi hverflokkanna skuli ráða hverju? Meirihlutastjórn vinstri flokkanna í Reykjavík árin 1978-1982 einkenndist af sundurþykkju og samstöðuleysi flokkana sem að henni stóðu. Með framboði R-listans hefur ekkert breyst sem gefur Reykvíkingum tilefni til að ætla að þessir flokkar geti unnið saman. Það sanna orð Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún lét falla í sjónvarpsþætti í nóvember: „ ... svona bólur eru fljótar að hverfa, þannig að ég vil halda mig við minn Framsóknarflokk..." /A'fv'’ ninga rmál & {SvV Skói9mél Veitustolnanu Hiisn ee ð ísitiúX HeV «váv ► ^ áfram Reytijavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.