Morgunblaðið - 08.05.1994, Síða 30

Morgunblaðið - 08.05.1994, Síða 30
30 SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 MINNING MORGUNBLAÐIÐ + Faðir minn, HÖSKULDUR F. DUNGAL Lést í Landspítalanum 6. maí. Fyrir hönd aðstandenda Arna Dungal. Ástkær eiginmaður minn, KRISTJÁN JÖKULL PÉTURSSON, Kvisthaga 15, andaðist í Landspítalanum föstudaginn 6. maí. Fyrir hönd aðstandenda, Anna Guðrún Aðalsteinsdóttir. + Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON fyrrverandi tollvörður, Álfaskeiði 46, Hafnarfiröi, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 11. maí kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Landssamtök hjartasjúkl- inga eða Rauða kross íslands. Þórdís Steinsdóttir, Mari'a Þ. Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Gunnlaugsson, Vilborg Sigurðardóttir, Geir A. Gunnlaugsson, Kristín Ragnarsdóttir og barnabörn. + Hjartkær móðir okkar, KATRÍN HREINSDÓTTIR, lést á Hrafnistu 6. maí. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 15.00. Þeir, sem vildu minnast hennar, eru beðnir á láta líknarfélög njóta þess. Ingigerður og Unnur Ágústsdætur. + Bróðir okkar, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, Hjallabraut 5, Hafnarfirði, sem lést í Borgarspítalanum 2. maí, verður jarðsunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Anna Katrin Guðmundsdóttir, Þorvaldur Á. Guðmundsson, Sigríður Guðmundsdóttir. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, PÁLL SIGURÐSSON fv. tollfulltrúi, Blesugróf 3, Reykjavik, lést í Borgarspítalanum þann 3. maí. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 13.30. Ragnhildur Geirsdóttir, Ástríður Pálsdóttir, Páll Hersteinsson, Hersteinn Pálsson, Páll Ragnar Pálsson, tngibjörg Sigurðardóttir. SOL VEIG ÁSGERÐ UR SIG URJÓNSDÓTTIR + Solveig Ásgerð- ur Sigurjóns- dóttir fæddist á Fallendastöðum í Vestur-Húnavatns- sýslu hinn 5. nóvem- ber 1897 og lést í Reykjavík mánu- daginn 2. maí. For- eldrar hennar voru Sigríður Magnús- dóttir og Sigurjón Stefánsson. Solveig var næst elst fjög- urra systra. Elst var Stefanía, Elín var næstyngst en The- odóra föðurmóðir mín var yngst. Þær eru nú allar látnar. Útför Solveigar fer fram á morgun í Laugarneskirkju. Nú er frænka mín og vinkona, Solveig Sigurjónsdóttir látin og með þessum fátæklegu orðum vildi ég minnast hennar og þakka yndisleg kynni. Árið 1930 fluttist Veiga til Reykjavíkur og gerðist saumakona. Árið 1934 hóf hún störf hjá saumastofu Haraldar Ámasonar og vann hjá því fyrir- tæki uns það var lagt niður. Hóf hún þá störf hjá Sveinbirni Jóns- syni sem rak Fatabúð- ina. Einnig sinnti hún saumaskap heima hjá sér langt fram á ní- ræðisaldurinn og var dugnaður hennar og lagni með ólíkindum. Hún var söngelsk og einn af stofnendum kirkjukórs Laugarnessóknar og starfaði lengi í kvenfélagi sóknarinnar. Veiga var fóstra mín og hjálpar- hella þau ár meðan foreldrar mínir voru báðir á vinnumarkaði. Hjá Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SVAVAR BJÖRNSSON vélstjóri, Lindasíðu 2, Akureyri, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 4. maí, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 16. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Samband fslenskra kristniboðsfélaga. Kristjana Ingibjörg Svavarsdóttir, Jón Viðar Guðlaugsson, Skúli Svavarsson, Kjellrun Lovísa Langdal, Gylfi Anton Svavarsson, Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir, Birgir Björn Svavarsson, Alma Kristín Möller, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, HELGU JASONARDÓTTUR, Hvassaleiti 58. Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækn- isdeildar 14-G á Landspítalanum. Margrét Egilsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Sonja Egilsdóttir, Lárus Jónsson, Guðmundur Egilsson, Hulda Pétursdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar hjartkærs föður okk- ar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS PÁLSSONAR vélstjóra, Reynigrund 28, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Guðný Jónsdóttir, Rúnar Pétursson, Sumarrós Jónsdóttir, Svavar Ágústsson, Jóna Maja Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðursystir mín, SOLVEIG SIGURJÓNSDÓTTIR, Dalbraut 27, Reykjavik, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju mánudaginn 9. maí kl. 13.30. Fyrir hönd annárra ættmenna, Guðmundur Þór Pálsson. Okkar innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför PÁLS ÞÓRARINSSONAR, Kirkjubraut 18, Seltjarnarnesi. Guð blessi ykkur öll. Erla Ólafsdóttir, María Jónsdóttir, Ingibjörg María Pálsdóttir, Stefán Agnar Finnsson, Ólafur Pálsson, Fjóla Haraldsdóttir, Ásdís Pálsdóttir, Haukur Ásgeirsson, Þórdis Pálsdóttir, Ásmundur Birgir Gústafsson, barnabörn og barnabarnabarn. henni var gott að vera. Þar var ekki mikill félagsskapur af jafn- öldrum, en Veiga frænka bætti það upp og meira en það. Frá sam- neyti mínu við hana sitja eftir ljúf- ar minningar og vísdómur lífs- reyndrar manneskju, væntum- þykja og vinátta sem hafa orðið mér góð kjölfesta á lífsleiðinni. Það er erfitt í stuttri minningar- grein að þakka góða og mikils- verða samfylgd. Þegar hugurinn reikar til baka blasa við minningar sem skipa munu öndvegi til ævi- loka. Veiga var yndisleg mann- eskja sem heillaði samferðamenn með sínu jákvæða og heilbrigða lífsviðhorfi. Ég og kona mín stöndum í ei- lífri þakkarskuld vegna þeirra áhrifa sem Veiga hafði á okkur. Því miður mun ófætt barn okkar ekki njóta samvista hennar eins og _við hefðum svo gjarnan viljað. Ég færi starfsfólkinu á Dalbraut 27 kærar þakkir fyrir umönnun þess og alúð við Solveigu Sigur- jónsdóttur. Hún var einn af fyrstu íbúum þjónustuíbúðanna við Dal- braut og átti þar alla tíð gott heim- ili. Andri Þór Guðmundsson. I I _ I _ Krossar | PT áleiði I viöarlit og mólaSir. Mismunandi mynsíjr, vönduö vinna. Simi 91-35929 Vanclaðar útfararskreytingar. Kransar, krossar, kistuskreytingar. Sími: 681222 ERFI DRYKKJUR Látið okkur annast erfidrykkjuna. Fyrstaflokks þjónusta og veitingar. Rúmgóð og þœgileg salarkynni. Upplýsingar í síma 29900 Ehömastafa Fríðfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið ðli kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tllefni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.