Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 37
ÞWommÉiAm fés4 '■& feíbs
FAGOR FE-54 (550 SN/MÍN.)
37.900-
AFBORGUNARVERÐ KR. 39.900-
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ NYTT HEIMILISFANG
RONNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 68 58 68
Fag°r
sn/"lín)
ílfT)
stér-
,ver&-
David Waisglass and Gordon Coulthart
FRÉTTIR
Dagbók Há-
skóla Islands
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Fyrsta lög-
reglumessan
Lögreglumessa var haldin í Bú-
staðakirkju 1. maí. Lögreglu-
menn voru í leikmannsstörfum
við messuna. Þrír sóknarprestar,
sem unnið hafa náið með lögregl-
unni, þjónuðu fyrir altari; Kjart-
an Örn Sigurbjörnsson, Sigurður
Kr. Sigurðsson og Pálmi Matt-
híasson.
Mánudaginn 9. maí.
Kl. 8.15-16 í Tæknigarði. Nám-
skeiðið er á vegum Endurmenntun-
arstofnunar. Efni: Sljórnun fyrir
hjúkrunarfræðinga. Umsjón: Anna
Stefánsdóttir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri.
Kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi.
Opinber fyrirlestur í boði heimspeki-
deildar. Efni: Myten om Nord-
Norge og nordlendingene i norsk
litteratur. Fyrirlesari: Nils Magne
Knutsen dósent í norskum bók-
menntum við háskólann í Tromsö.
Miðvikudagur 11. maí.
Kl. 15.15 í stofu 101 í Odda.
Opinber fyrirlestur í boði íslenska
málfræðifélagsins. Efni: A unified
analysis of V-to-Agr and pro-
drop. Fyrirlesari: Dr. Bernard Rohr-
backer málvísindamaður.
Föstudagur 13. maí.
Kl. 12.15-13. Stofa G6 að Grens-
ásvegi 12. Föstudagsfyrirlestrar Líf-
fræðistofnunar. Efni: Refur. Fyrir-
lesari: Páll Hersteinsson.
Nánari upplýsingar um samkomur
á vegum Háskóla íslands má fá í
síma 694371. Upplýsingar um nám-
skeið Endurmenntunarstofnunar má
fá í síma 694923.
AKSTUR OG SIGLING
Brottför 30. maí frá Keflavík til Luxemborgar, þar sem fararstjóri
tekur við hópnum og verður farið um Þýskaland, Sviss, Ítalíu,
Austurríki, Danmörku og Noreg. Siglt verður frá Bergen þann 14.
júní og komið til íslands þann 16. júní.
Verð: 139.500,- krónur á mann.
Innifalið í verði: Flug, akstur með hópbifreið samkvæmt
leiðarlýsingu, gisting í tveggja manna herbergjum með baði,
morgunverður og kvöldverður. Sigling með NORRÆNU í fjögurra
manna káetum með baðherbergi, íslensk fararstjórn og
flugvallarskattur.
Ekki innifalið: Fæði á ferjunni NORRÆNU.
Ferdaskritstofa
GUDMUNDAR JÓNASSONAR HF.
Borgartúni 34, simi 683222
íþróttagallar
aðeins
kr. 4.850,-
GENOVA
Stærðir: 8-14.
Fullorðinsstærðir:
St. S-XXXL kr. 5.490,-
Efni: Polyester, bómull.
Fóðrað með bómull.
Sendum í póstkröfu.
5% staðgreiðsluafsláttur
»hUIMMð^F
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655
—... - ■T-'i- ;-
■ STELLAN Rancbo, ráðgjafi
Norrænu ráðherranefndarinnar í
Kaupmannahöfn, flytur mánudag-
inn 9. maí kl. 16.15 fyrirlestur á
vegum Rannsóknarstofnunar
Kennaraháskóla íslands og íslenska
menntanetsins. Stellan hefur unnið
að ýmsum verkefnum í tengslum
við samvinnu norænna skóla. Eitt
þessara verkefna er norræna skólá-
netið. Haustið 1993 ákvað Norræna
ráðherranefndin að byggja upp nor-
rænt tölvusamskiptanet til að
styrkja samtarf skóla á Norðurlönd-
um. Netið var formlega tekið í notk-
un á Norðurlandaþinginu í Stokk-
hólmi í mars sl. í fyrirlestri sínum
mun Stellan gera grein fyrir mark-
miðum og uppbyggingu norræna
skólanetsins og möguleikum sem
það skapar í norrænu samstarfi
skóla. Fyrirlesturinn verður fluttur
á ensku í stofu M-301 í Kennarahá-
skóla íslands og er öllum opinn.
Magn af 'þvotti 5 kg
Þvottakerfi 17
Hitar síöasta skolvatn
Sér hitastillir 0-9CPC
Ryöfrí tromla og belgur
Hraöþvottakerfi
Áfangaþeytivinda
Sjálfvirkt vatnsmagn
Hæg vatnskæling
Sparneytin
'■ Hljóölát
Unglingar
sýna Galdra-
karlinn í Oz
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna-
bær frumsýnir barnaleikritið
Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn
Gunnars Gunnsteinssonar.
Leiklistarklúbburinn hefur
unnið hörðum höndum síðustu
mánuði bæði við æfingar, leik-
mynda- og búningagerð. Hóp-
urinn er á aldrinum 13—16
ára. Sýningar fara fram í
Tónabæ kl. 17 eða 20 og verða
alls þrettán talsins.
Laugardagar og sunnudagar
eru
(jölskyldudagar
á Jarlinum,
Bömunum þykir spennandi að koma á Jarlinn og
Innihald: Hamborgari, franskar
og kók + aukaglaðningur.
Verð aðeins
krónur.
Fleira en eitt barn raá fylgja hverjunt matargesti,
Fyrir þá eldri m.a.
seldu steikur á íslandi
Verð frá SSSfl krónum.
V í I 7 1 N & A S r O P A
Sprengisandi