Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 43 Brosmildur hópurinn naut veðurblíðunnar og útsýnisins af Snæ- fellsjökli. Flestir voru að koma á jökullnn í fyrsta sinn, en allir staðráðnir í að fara þangað aftur. Það voru ekki allir sem létu sér nægja að fljúga upp með þyrlunni. Ólaf- ur Harðarson reynlr hér f lug- hæffleika sína með góðum árangri. Faberge-egg á 86 Genf. Reuter. RUSSNESKUR listaverkasafn- ari, búsettur á Vesturlöndum, hefur greitt yfir 86 milljónir króna fyrir tvö sjaldgæf páska- egg úr gulli, sett eðalsteinum, og útskorinn fíl eftir gullsmið rússnesku keisarafjölskyldunnar, Karl Faberge. Gripirnir voru seld- ir á uppboði hjá Christie’s. Kaupandinn var áður búsettur í fyrrum Sovétríkjunum, en margir Rússar voru á meðal þeirra sem buðu í Faberge-eggin. Sérfræðingar segja að Rússar sem fluttu frá heimalandi sínu fyrir fall Sovétríkjanna, árið 1991, séu atkvæðamestu kaup- endur listaverka á hinum árlegu Genfaruppboðum, ekki síst ef verkin eru rússnesk. milljónir Kaupandinn greiddi 860.000 dollara fyrir „Eplablóma“ sem gert var árið 1901 fyrir iðnjöfur. Þá keypti hann „Nobel-ís“ sem gert var fyrir olíujöfur, skyldan hinum sænska Alfred Nobel, á 219.000 dollara og gaf 112.000 dollara fyrir fíl sem gerður var fyrir keisaraekkju. IÐNNAM Fjölbrautaskólinn Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Vélsmíði — Rafvirkjun — Húsasmíði Snyrtifræði — Rennismíði Grunnnám FB þegarþú velur verknám fira Atlasklubbnum um verð á sumarferðum: 5000 kr. afsláttur á mann!* Handhöfum ATLAS-korta og gullkorta Eurocard stendur nú til boða 5.000 kr. afsláttur á mann í sérstakar ferðir sem taldar eru upp hér til hliðar. Nánari upplýsingar fást á viðkomandi ferðaskrifstofum. Brýnt er að korthafi geri grein fyrir sér strax við pöntun - lil að tryggja sér og sínum afsláttinn! \uk |U*ss gildir 1000 kr. alslál lará\ísiiíiíii sem YÍ’L VS- og gullkoiiliiifiii' fá. Dagselning: 5.júní 19. júní 22. júní 27. júní 27. júní 28. júní 7. júlí 13. júlí 15. ágúst 4. sept. ÁTangaslaður: Ferðaskilfstofa: Ferðaskrifstofa Alís Ferðaskrifstofa stúdenta Ferðaskrifstofa Reykjavfkur Úrval-Útsýn Ferðask. Guðm. Jónassonar Samvinnuferðii'-Landsýn Samvínnuferðir-Landsýn Ferðakrifstofa Reykjavíkur Ferðask. Guðm. Jónassonar Ferðaskrifstofa stúdenta ♦Gildir fyrir fjölskyldumeðlimi 12 ára og eldri, börn yngri cn 12 ára njóta barnaafsláttar. Biliund, Danmörku Bandaríkin, Suðurríkin Benidorm Mallorca ísland, tjaldferð Mallorca, Gala d'Or Benidorm Benidorm ísland, tjaldferð Bandaríkin, nýiendurnar Þannig getur aðild að Atlasklúbbnum sparað hjónum samtais 14.000 kr. og séu börnin tvö (12 ára eða eldri) sparar fjölskyldan samtals 214.000 liF. Það munar um minna! Með ATLAS-kortinu færð þú ýmis fríðindi, aukna þjónustu og fjölda tilboða. Tilboðsferðirnar hér að ofan eru aðeins lítið sýnishorn af fjölmörgum kostum ATLAS-kortsins. Að auki má nefna víðtæka tryggingavernd, aðgang að kortasíma Eurocard, rýmri greiðslukjör og spennandi Bónusferðir sem heppnir korthafar eiga kost á að kaupa fyrir aðeins 30 kr. hverja ferð! Nú er rétti tíminn lil að fá sér ATIAS kreditkort. ATLAS nýtur serk'ara! KREDITKORTIIF. • ÁRMÚEA 28 • 108 REYKJAVÍK • SÍMl: (91) fi8 54 99 VIS / GISQH VIJAH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.