Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ1994 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 fdag: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suður af landinu er vaxandi 1.030 mb hæð sem hreyfist suðsuðvestur en lægðardrag skammt vestur af landinu fer austur. Spá: Suðvestan kaldi víðast hvar á landinu, þokkalega hlýtt. Dálítil súld við suður- og vest- urströndina en annars þurrt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur: Vestan og suðvestan stinnings- kaldi eða allhvasst. Víðast rigning en síðar skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið og víða léttskýjað austanlands. Hiti 8 til 13 stig. Þriðjudagur og miðvikudagur: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Skýjað með köflum og sums staðar smáskúrir. Hiti 6 til 10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. é é é* Ri9nin9 • é é é é "■ Y? Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él i Sunnan, 2 vindstig. [ Vindörin sýnir vind- | stefnu og fjððrin í vindstyris, heil fjðður er 2 vindstig. 10° Hitastig ss Þoka Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð við Nýfundna- land kemur í átt til landsins. Hæðin hörfar undan í SSA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Oxarfjarðar- heiði ertn ófærar vegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á á leiðinni milli Hvolsvallar og Hafnar í Hornafirði og er vegur- inn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti i sima 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Akureyri 9 alskýjað Glasgow 8 léttskýjað Reykjavík 8 rigning Hamborg 9 léttskýjað Bergen 6 skúr London 8 skýjað Helsinki 7 léttskýjað Los Angeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Lúxemborg 8 þokumóða Narssarssuaq 8 alskýjað Madríd 12 léttskýjað Nuuk 1 rigning Malaga 15 þokumóða Ósló 9 skýjað Mallorca 15 heiðskírt Stokkhólmur 10 léttskýjað Montreal 6 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað NewYork 13 heiðskírt Algarve 13 heiðskírt Orlando 23 alskýjað Amsterdam 10 súld París 11 skýjað Barcelona 17 þokumóða Madeira 16 léttskýjað Berlín 9 úrkoma Róm 16 þokumóða Chicago 9 heiðskírt Vín 11 alskýjað Feneyjar 18 heiðskírt Washington 13 heiðskírt Frankfurt 9 skýjað Winnipeg 18 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 9.32 og síðdegisflóö kl. 21.56, fjara kl. 3.22 og 15.30. Sólarupprás er kl. 3.32, sólarlag kl. 23.18. Sól er í hódegisstaö kl. 13.24 og tungl í suðri ki. 5.14. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.22, síðdegisflóö kl. 23.49, fjara kl. 5.30 og 17.32. Sólarupprás er kl. 2.58 og sólarlag kl. 0.05. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 5.20. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 1.19, síðdegisflóö kl. 14.14, fjara kl. 7.35 og 19.47. Sólarupprás er kl. 2.39 og sólarlag kl. 23.48. Sól er í hádeg- isstað kl. 13.12 og tungl í suöri kl. 5.02. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.15, síödegisflóð kl. 18.54, fjara kl. 0.24 og 12.28. Sólarupprós er kl. 2.57 og sólarlag kl. 22.54. Sól er í hádegisstað kl. 12.54 og tungl í suðri kl. 4.43. (Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 sóða, 4 viðarbútur, 7 brotna, 8 öldugangurinn, 9 verkfæri, 11 formóðir, 13 elska, 14 misgerðin, 15 gauragangur, 17 fiska, 2 fljótið, 22 ein- skær, 23 dulda, 24 nem- ur, 25 fæddur. LÓÐRÉTT: 1 samtaia, 2 trú á Allah, 3 lund, 4 sæti, 5 goð, 6 vita, 10 hakan, 12 ílát, 13 dveljast, 15 gistihús, 16 víður, 18 valur, 19 ránfuglinn, 20 púkar, 21 feng. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kuldablær, 8 lítil, 9 gatan, 10 aka, 11 týnir, 13 nýrað, 15 grunn, 18 hagga, 21 ála, 22 trauð, 23 fasta, 24 takmarkar. Lóðrétt: 2 urtin, 3 dalar, 4 bagan, 5 æstar, 6 blót, 7 anið, 12 iðn, 14 ýsa, 15 geta, 16 uxana, 17 náð- um, 18 hafur, 19 gesta, 20 átar. í dag er sunnudagur 29. maí, 149. dagur ársins 1994. Trín- itatis, þrenningarhátíð. Orð dagsins: Heyrið því orð Drott- ins, þér spottsamir menn, þér sem drottnið yfir fólki því, sem býr í Jerúsalem. Jes. 28,14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Rannsóknarskipið Cumulus er væntanlegt í dag. Fréttir í dag, 29. maí, er trínit- atis, „þrenningarhátíð; hátíðisdagur til heiðurs heilagri þrenningu, fyr- irskipaður af Jóhannesi páfa 22. á 14. öld. Fyrsti sunnudagur eftir hvíta- sunnu,“ segir í Stjömu- fræði/rímfræði. Mannamót Viðey. í dag verður staðarskoðun kl. 15.15 sem hefst í kirkjunni og gengið um næsta ná- grenni húsanna, hugað að ömefnum og fleiru. Þá verður fomleifaupp- gröfturinn skoðaður og loks útsýnið af Heljar- kinn. Þetta mun taka um þrjá stundarfjórð- unga og er öllum auð- velt, krefst ekki neins sérstaks útbúnaðar. Kaffiveitingar verða á boðstólum í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði verður á Hvanneyri í Borgarar- fírði dagana 3.-10. júlí nk. Upplýsingar gefa Dúna í síma 50742 og Stella í síma 50589. Vesturgata 7. Farið verður í vorferð á morg- un. Fijáls spilamennska alla þriðjudaga í sumar. Mínigolf og harmoniku- leikur í garðinum alla góðviðrisdaga. Uppl. í síma 627077. Félagsstofnun aldraða á vegum Reykjavíkur- borgar. Fyrsta ferð sumarsins verður farin 2. júní kl. 13.30 til Kálfatjamarkirkju. Kaffi verður í Hafnar- borg, Hafnarfirði. Sæta- pantanir á Vesturgötu 7 ísímum 17170 og 17135 fyrir hádegi. Fimleikafélagið Björk heldur aðalfund sinn á morgun mánudag kl. 20 í samkomusal Hauka- hússins við Flatahraun. Foreldrar bama eru hvattir til að mæci ásamt félagsmönnum. Bolvíkingafélagið verður með kaffisölu og heitar vöfflur m/ijóma á Sjómannadaginn 5. júní nk., ’. sal meistarafélag- anna, Skipholti 70, 2. hæð milli kl. 15-17 sem er öllum opið. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14 á morgun mánudag. Uppl. í síma 622571. Samband dýravernd- arfélaga er með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvik udaga frá kl. 14-18. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa á morg- un kl. 14-17. Langholtskirkja: Aft- ansöngur á morgun kl. 18. Seltjamarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Seljakirkja: Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10. Borgarprestakall: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Heigistund í Borgameskirkju kl. 18.30. Þúsundir þreyttu próf UNDANFARNA daga hefur verið mikið að gera í skólum landsins. Prófum er lokið í langflestum skólum og nemendur hafa verið að fá einkunnir og útskrifast. Þess má geta að alls luku 4.014 nemendur 10. bekk grunnskólastigsins. Á framhalds- skólastiginu, sem tekur flesta fjögur ár að ljúka, stunduðu milli 17.000 og 18.000 ungmenni nám. Þetta eru nemar í fjölbrauta- skólum, menntaskólum og ýmsum sérskólum á borð við Iðnskól- ann, Fósturskólann, Stýrimannaskólann og fleiri. Þessu fjögurra ára framhaldsskólastigi lýkur með stúdentsprófi. SJUKRALIÐANÁM Fjölbrautaskólinn Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Bókiegt nóm — Verklegt nám Starfsþjálfun FB þegarþú velur verknám fllttgtiiiiritatoife - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.