Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MAWUPAGUR 30/5 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ tvö 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ninijirryi ►Töfraglugginn DHnllflLrill Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 CDICI1QI I ►Staður og stund riUCUOLH - Fuglar landsins: Teista íslensk þáttaröð um þá fugla sem á íslandi búa eða hingað koma. Umsjón: Magnús Magnússon. Áður á dagskrá 1989. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.30 ►Veður 20 40 hfPTTID ►Gangur Iffsins (Life rlCIIIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (7:22) 21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur.- Aðalhlutverk: Pauline Qu- irke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (3:13) 22.00 íhDnTTID ►HM i knattspyrnu lr llU 11 llm f þessum þætti er fjall- að um landslið Spánar, Belgíu og Sádi-Arabíu. Þátturinn verður endur- sýndur að loknu Morgunsjónvarpi barnanna á sunnudag. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson og þulur Ingólf- ur Hannesson. (11:13) 22.30 ►Ráðgjafinn (Konsulten) Sænsk stuttmynd um verkfræðing sem hvergi fær vinnu. Dag einn verður á vegi hans ráðgjafi sem gerir honum undarlegt tilboð. Leikstjóri er Thom- as Ryberger og aðalhlutverk leika Thomas Nystedt, Gerd Hegnell og Roland Hedlund. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision - Sænska Sjón- varpið) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 1730 BARNAEFNI *Á skotskónum 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 20,5l>fTTIR 20.30 ►Neyðarlínan (Rescue 911) 21.20 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall matreiða ofan í sjálfan sig og verður ýmislegt á boðstólum. Umsjón: Sigurður L. HaU. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 21.55 ►Seinfeld (4:5) 22.20 ►Flóttinn frá Alcatraz (Alcatraz- The Escape.) 23.10 líllllíliVlin ►Hugarórar (The I! V llllTI I RU Fantasist) Hér segja írar sjálfir frá þeirri kynferðis- legu bælingu sem þar hefur viðgeng- ist. Sveitastúlka flytur til Dyflinar og er nærri því að lenda í klóm ná- unga sem liggur undir grun um að vera „símamorðinginn“. Maltin gefur ★ ★ Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Ibúðavandræði vandræðum. - George hyggst aðstoða vini sína í íbúða- Seinfeld leifar að nýrri íbúð STÖÐ 2 KL. 21.55 Jerry Seinfeld skreppur úr bænum yfir helgi og lánar Elaine íbúðina svo hún fái smáfrið fyrir herbergisfélags sín- um. Elaine er að leita sér að nýrri íbúð og George er ekki nokkrum vafa um að hann geti orðið henni að liði. Þegar Jerry kemur heim úr ferðalaginu er búið að brjótast inn í íbúð hans og honum líst vel á til- lögu Georges um að fá sér nýja íbúð og Elaine fái þá gömlu. Það kemur hins vegar babb í bátinn þegar þeir félagar fara að skoða nýju íbúðina og George fær óstjórn- lega löngun til að setjast þar að. Vandræðaástand skapast og víst er að það fá ekki allir óskir sínar uppfylltar. Elaine fær íbúð Jerrys lánaða yfir helgi Verkfræðingur fær undarlegt tilboð Ráðgjafinn er síðasta stuttmyndin sem norrænu sjónvarps- stöðvarnar létu gera SJÓNVARPIÐ KL. 22.30 Sænska myndin Ráðgjafínn er sú síðasta í flokki stuttmynda sem norrænu sjónvarpsstöðvarnar létu gera en framlag íslands var myndin Svanur eftir Lárus Ými Oskarsson. í sænsku myndinni segir frá verk- fræðingi sem hefur verið atvinnu- laus lengi. Hann fer daglega á vinn- umiðlunarskrifstofu en svarið er alltaf það sama: Það er enga vinnu að fá. Dag einn verður á vegi hans ráðgjafí sem gerir honum undarlegt tilboð. Leikstjóri er Thomas Ryber- ger og aðalhlutverk leika Thomas Nystedt, Gerd Hegnell og Roland Hedlund. Jón 0. Edwald þýðir myndina. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 ciub fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Miles from Nowhere F 1991, Rick Schrod- er, ShawnPhelan 11.00 Caddie Wo- odlawn Æ 13.00 Force 10 from Na- varone, 1978, Robert Shaw, Harrison Ford, Edward Fox 15.05 Láttie Man Tate, 1991, Jodie Foster, Adam Hann- Byrd 16.55 Christopher Columbus: The Discovery, 1992, George Corr- aface, Tom Selleck, Britt Rachel Ward 19.00 Afterbum, 1993, Laura Dem, Robert Loggia, Vincent Spano 20.45 UK Top 10 21.00 Bob Roberts, 1992, Tim Robbins 22.45 Mutronics: The Movie Æ 1991, Mark Hamill 0.15 Spies, Lies and Alibis G 1989, Robert Loggia 1.45 Fatal Love F 1992, Molly Ringwald, Martin Landau, Lee Grant 3.15 Little Man Tate, 1991, Jodie Foster, Adam Hann-Byrd SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 North & South 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 Mash 19.00 X-files 20.00 The She Wolf of London 21.00 Star Trek 22.00 The Late Show with David Letterman 23.00 The Outer Limits 24.00 Hili Street Blues 1.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Nútíma fim- leikar 9.00 Bein útsending: Tennis 17.00 Eurofun 17.30 Eurosportfréttir 18.00 Golf 20.00 Tennis 21.00 Knattspyma: Evrópumörkin 22.00 Formula One 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A =ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramat!k G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna C. Siguráardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 F(ðlmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig útvarpað kl. 22.23.) 8.10 Markoðurinn: Fjármál og viðskipti. 8.16 AJ utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlifinu: Tiðindi 8.40 Gagnrýni 9.03 Loufskólinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jánasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sðgu, Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Sigurlaug M. Jánasdóttir les fyrri hluta sögunnor. 10.03 Morgunleikfimi með Halldéru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 41.03 Samfélagið i nærmynd Umsjén: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordéttir. 11.53 Markaðurinn: Fjórmál og viðskipti. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.00- Fréttayfirlit á hódegi 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, ^pú getur étið úr sviðodðsinni eftir Ólaf Ormsson. 1. þóttur af 5. Leikstjóri: Andr- és Sigurvinsson. Leikendur: Baldvin Holl- dórsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Júlíusson og Karl Guð- mundsson. 13.20 Stefnumót Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn eftir Albert Camus. Jón Júliusson les þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi (6) 14.30 Óvinurinn i neðra Um ævi og óstir kölska. 3. þóttur. Umsjón: Þárdís Gisladðttir. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskv. kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist Konsert fyrir selló og hljámsveit op. 104 eftir Antonin Dvorak. Mstislav Rostropo- vitsj leikur á selló með Filharmóniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjárnar. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhonna Horðardóttir. 17.03 I tánstiganum Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.03 Þjóðarþel. Porcevals saga Pétur Gunnarsson les (14) Ragnheiður Gyða Jónsdéttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvarp- að i næturútvorpi.) 18.30 Um daginn og veginn Kristin Jónos- dóttir skrifstofustjéri Barnaheilla talar. 18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dðnarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan a. Tita og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. b. Morgunsaga barnanna endurflutt: Blómin ó þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdis Arnljótsdótt- ir. (Einnig útvorpað ó Rás 2 nk. laugar- dagsmorgun.) 20.00 Tónlist ó 20. öld „Musikprolokoll '93“. frá tónlistarhótíðinni í Steiermark í Austurríki. - Lights from a rainbow fyrir kammersveit eftir Doinu Rotaru. - Akrostichon. Wortspiel, fyrir sópron og kammersveit eftir Unsuk Chin og - Lonely child fyrir sópron og kammersveit eftir Claude Vivier. Monique Kriis syngur með 20. aldar sveitinni; Peter Burwik stjórnar. Umsjóm Bergljét Anna Horalds- dóttir. 21.00 Kvöldvaka a. Fró fyrstu ábúendum í Víðidal í Stafafellsfjöllum eftir Halldór Stefánsson. b. Lítið eitt um auglýsingar frá fyrri tíð. c. Ferðin í Vaglaskóg eftir Pétur Finnbogason. Leikin verða lög af hljómplötunni Hin Ijúfo sönglist leiðir. Lesarar með umsjónarmanni eru Eymund- ur Mognússon og Aðalheiður Jónsdóttir. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Fró Egils- stöðum.) 22.07 Hér og nú 22.15 Fjölmiðlospjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. (ÁJur útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregriir 22.35 Samfélagið í nærmynd Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað ó sunnudogskvöld kl. 00.10.) 0.10 i tónstigonum Umsjón: Gunnhild Öyahols. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rðsum til morguns Fréttir á rát 1 og rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar fró Bandarikjunum. 9.03 Halló island. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægur- máloútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Anna Krist- ine Magnúsdáttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturlu- son. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i géðu. Margrét Blöndol. 24.10 í hóttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmálaútvorpi mánudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Oletu Adams 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.01 Morgunténar. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónor hljéma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson. 9.00 Gó- rilla, Davið Þór Jónsson ag Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Gó- rillan, endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjðlm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónssan. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Ingólfur Sigurz. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldár Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Rðberts- son. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Valgeir Vilhjólmsson. 9.05 Glódis Gunnarsdáttlr. 12.00 ivar Guð- mundsson. 16.05 Ragnar Már Vilhjólms- son. 19.000 Haraldur Daði. 23.00 Rá- legt og rémantískt. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi: Ragnor Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþréttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Broga.9.00 Jokob Bjorna og Davlð Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossf. 18.00 Plata dagsins. 18.40 X-Rokk 20.00 Þungarokksþóttur Lovisu. 22.00 Fantast - Boldur Braga. 1.30 Simmi og hljómsveit vikunnar. 4.30 Þossi. BÍT1D FM 102,9 7.00 i bitiði 9.00 Til hódegis 12.00 Með allt á hreinu 15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Nnttbitið 1.00 Næturtónlist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.