Morgunblaðið - 31.05.1994, Page 42

Morgunblaðið - 31.05.1994, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SUMARBUÐIR KIRKJUNNAR HEIÐARSKÓLA,BORGARFIRÐI 1. fl. 6. júní — 16. júní (6—8 ára) kr. 19.500 (1.773 pr. dag). 2. fl. 20. júní — 1. júlí (9—12 ára) kr. 19.500 (1.625 pr. dag). 3. fl. 4. júlí — 15. júlí (9—12 ára) kr. 19.500 (1.625 pr. dag). 4. fl. 18. júlí — 29. júlí (9—12 ára) kr. 19.500 (1.625 pr. dag). Kristinfræðsla, helgihald, sundlaug, íþróttahús, veiðiferð, kvöldvökur, íþróttir, smíðar, gönguferðir, útilega o.fl. Sumarbúðarstjórar: Sigurður Grétar Sigurðsson, Dagný Halla Tómasdóttir. Innritun í Bústaðakirkju mán.—fim. kl. 17—19, s. 37801. Royal -uppáhaldið mitt! ROYAL skyndiréttur fyrir þá sem geta ekki bedið. Aðrar bragðtegundir: Jarðarberja Súkkulaði Vanillu Sítrónu ★ i i v ★ ★ r * ★ i ★ f ★ ★ i ■ K * i ★ r ★ ' ★ k* X + t vor og sumar vörulistinn 1994 kominn nniT Hil »IP« MIViMmW.HHIMiJ WW'Fi' ’ /wf? - -apring and S P □ RTVÖRLJR I : ,mmer spring 1994 and v summer 1994 RUMDYNUR nMp Húsgögn JCrenney dg margt fl. J Síðast kláraðist listinn á nokkrutn dögurn. Tryggðu þcr þessar 1.360 síður. Já takk, sendið mér nýja vor- og sumarlista JCPenney. □Póstkrafa □Vísa Sendist til: □ Euro ~T JCPenney vörulistinn, |i Faxafen 10, pósthólf 8646, 128 Reykjavík. II 91-811490 91-811492 Verð kr. 500.- án burðargjalds. Kortanr.: _______________________ciidirtii. Nafn:___________________________—s------- Heimilisfang:_—:------------------------- Póstnr.:_________________________________ Blafe allra landsmanna! íirirgtalilW - kjarni málsins! I DAG VELVAKANDI svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags með nafni og símanúm- eri. Hann týndist í Reykjavík. Haflð augun opin og hringið í síma 91-51983 eða i lögregl- una, ef þið verðið hans vör. Kettlingar FIMM kettlinga bráð- vantar að komast á góð heimili. Kassavanir. Upp- lýsingar í síma 46124. Kettlingar ÞRÍR fallegir sjö vikna kettlingar fást gefíns. Upplýsingar í síma 14843. Tapað/fundið Rafmagnsborvél tapaðist LÍTIL rafmagnsborvél tapaðist af bíl nálægt Klettabergi eða Hlíðar- bergi í Hafnarfirði í síð- ustu viku. Hafi einhver fundið vélina er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 36137 eða 654393. Farsi Þjóðbún- ingadúkkur HANNA hringdi og ósk- aði eftir þjóðbún- ingadúkkum. Hún biður alla þá sem mega sjá af svona dúkkum að hafa samband við sig í síma 687393. Gæludýr Tinni er týndur TINNI er blíður íslenskur blendingshundur með hvítar loppur, hvítt á bringu og annað eyrað lafandi. Hann var með stálhálsband um hálsinn SKÁK li m s j ó n M a r g c i r Pétursson Þetta endatafl kom upp á stórmóti svissnesku SKA- bankasamsteypunnar sem nú stendur yfir í Miinchen í Þýskalandi. Einn stigahæsti skákmaður heims, Boris Gelfand (2.685), Hvíta- Rússlandi, hafði hvítt en þýski stórmeistarinn Eric Lobron (2.575) var með svart og átti leik. Þótt svarta peðið á c6 standi í uppnámi fann Lobron skemmtilega leið til að vinna lið af and- stæðingnum: 36. - Bd8! 37. f5 (Eftir 37. H7xc6 -Ba5i, 38. Hc2 - Hxc6, 38. Hxc6 - Bd2 tapar svartur manni.) 37. - Hxe3!, 38.-H7xc6 - Hxc3, 39. Hxc3 - Bg5 og Gelfand gafst upp. Þegar sjö umferðir af ell- efu höfðu verið tefldar var staðan þessi: 1.-2. Hubner og ívantsjúk 4V2 v. og inn- byrðis biðskák. 3. P. Nikolic 4 v. 4. Beljavskíj 3V2 v. og jafnteflisleg biðskák við Hertneck. 5.-8. Jusupov, Barejev, Lobron og Lutz 3‘/2 v. 9. Hertnéck 3 v. og bið- skák. 10. Gelfand 3 v. 11. Van der Sterren 2 v. og 12. Benjamin U/2 v. Árlegt Boðsmót TR hefst miðvikudaginn 1. júní kl. 20 í félagsheimilinu Faxafeni 12. Öllum er heimil þátttaka. ■ÍiLMJMJi FRANSKUR 34 ára karl- maður, lögfræðiráðunautur heilbrigðisjrfirvalda, safnar póstkortum, frímerkjum, hlustar mikið á tónlist, hef- ur áhuga á kvikmyndum, íþróttum, ferðalögum og tungumálum. Getur skrifað á ensku, spænsku, ítölsku eða rússnesku auk frönsku: Serge Romugium, Residence Les Tulipes, 94 Avenue Raoul Dufy, 06200 Nice, France. ÁTJÁN ára Ghanastúlka með áhuga á ljósmyndun, blaki o.fl.: Cecilia Mensah, Church of Christ, Box 35, New Breman, Esikuma C/R, Ghana. PERÚSKUR frímerkja- safnari viíl skiptast á merkjum: Gonzalo Portilla, Castilla 1480, Lima 21, Peru. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á söng, tónlist og bókalestri: Yumiko Wachi, 775-16 Toyama-cho, Ushiku-shi, Ibaragi-kcn, 300-12 Japan. NÍTJÁN ára Ghanastúlka með áhuga á borðtennis: Georgina Yeboah, Chruch of Christ, Box 35, Breman, Esikuma C/R, Ghana. HÖGNIIIREKKVÍSI Víkveiji skrifar... Tvær Kvennalistakonur höfðu orð á því í sjónvarpinu á kosninganóttina og daginn eftir, að ástæða væri til að ræða um framkvæmd skoðanakannana í sambandi við kosningar. Það er mikið til í því. Að hve miklu leyti eru skoðanakannanir byijaðar að hafa áhrif á úrslit kosninga? Er eðlilegt að skoðanakannanir séu gerðar fram á síðustu stund? Er ástæða til að gefa kjósendum frið til þess að gera upp hug sinn óháð þeim upplýsingum, sem fram koma í skoðanakönnunum? Þetta eru allt réttmætar spurn- ingar. í einhveijum löndum er bannað að birta opinberlega niður- stöður skoðanakannana, þegar vika er til kjördags. Sjálfsagt er að ræða rökin með og móti ein- hveijum slíkum takmörkunum. xxx Talsmönnum R-listans varð töluvert tíðrætt um kostnað við kosningabaráttuna á kosninga- nóttina 0g daginn eftir kjördag. Þetta er líka málefni, sem ástæða er til að ræða um. Er umtalsverð hætta á því, að fjármagn hafi áhrif á niðurstöðu kosninga? Alla vega er ljóst, að héðan í frá munu aug- lýsingar verða ríkur þáttur í kosn- ingabaráttu og ekki ólíklegt, að svonefndar „neikvæðar“ auglýs- ingar eigi eftir að sjást nokkuð oft. Það er vissulega tímabært að ræða þennan þátt kosningabaráttu og má í því sambandi minna á áskorun nokkurra háskólakennara fyrir einhveijum misserum, þar sem þeir skoruðu á stjórnmála- flokka að opinbera fjármál sín. Menn eru áreiðanlega sammála um það, hvar í flokki, sem þeir standa, að hér má ekki verða til kerfi, sem er þannig, að einstaklingar, hópar einstaklinga eða flokkar geti „keypt“ kosningar. xxx ótt kosningar til sveitarstjórna séu afs(aðnar má búast ,við viðburðaríkum tíma framundan í stjórnmálum. Flokksþing Alþýðu- flokksins hefst seinni hluta næstu viku. Búizt er við, að Jóhanna Sig- urðardóttir bjóði sig fram gegn Jóni Baldvin Hannibalssyni, for- manni flokksins. Verði af framboði Jóhönnu má gera ráð fyrir, að ein- hvers konar uppgjör fari fram inn- an Alþýðuflokksins. Þá er ekki ólíklegt, að sviptinga- samt verði á vettvangi borgar- stjórnar Reykjavíkur næstu vikur og mánuði, í kjölfar þess, að nýr meirihluti tekur við stjórn borgar- mála. Búast má við harðri and- stöðu af hálfu Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. Þegar kemur fram á haustið bíður ríkisstjórnar það verkefni að koma saman ijárlög- um, sem innanbúðarmenn í ríkis- stjórn telja erfiðara verk en nokkru sinni fyrr. Kjarasamningar renna út um áramót og þingkosningar eiga að fara fram næsta vor. Allt veldui' þetta þVí, að gera verður ráð fyrir hörðum pólitískum átök- um ns^stu 12 mánuði. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.