Morgunblaðið - 31.05.1994, Síða 43

Morgunblaðið - 31.05.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ1994 43 BRIDS U m s j ó n G u <> in . I* á 11 Arnarson í leik Reykjavíkur og Reykjaness í Kjördæma- keppninni dobluðu Reykvík- ingarnir Hrólfur Hjaltason og Valur Sigurðsson 5 tígla suðurs eftir harða sagnbar- áttu. Skömmu síðar skráðu NS feita tölu í dálkinn sinn, eða 850 fyrir 12 slagi. En Hrólfur og Valur höfðu ekki áhyggjur; þeir vissu af reynslu að sveitafélagar þeirra létu ásaskort ekki fæla sig frá slemmu: Suður gefur; allir á hættu. „ , Norour ♦ D1054 f - ♦ D109 ♦ KG10854 Vestur Austur ♦ G98 ♦ Á762 f ÁDG985 II f 10762 ♦ - ' IM 111 ♦ 62 ♦ D762 ♦ Á93 Suður ♦ K3 f K43 ♦ ÁKG87543 ♦ - Á hinu borðinu voru Ragnar Björnsson og Sig- urður Siguijónsson í AV gegn Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjörnssyni: Vestur Norður Austur Suður Ragnar Sævar Sigurður Jón - - - 1 lauf* 2 hjörtu 3 lauf 3 hjörtu 4 tíglar 4 hjörtu 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Dobl Redobl Pass Pass Pass ' sterkt lauf Útspilið var hjartaás, sem Jón trompaði og spilaði litlu laufi úr blindum. Sigurður rauk upp með ás og Jón trompaði. En hann vantaði eina innkomu í borð til að fría laufið og gaf einn slag á spaða: 1830 og 14 IMPar til Reykjavíkur. Sex tíglar var algengasti samningurinn á spilin, en sjö tíglar sáust líka. Matthías Þorvaldsson lenti í þeim samningi og spilið þróaðist eins og ofan er rakið, þ.e. hjartaás út og lítið lauf úr borði og ásinn upp. Matthías var því vongóður á tímabili, en varð að sætta sig við einn niður þegar laufdrottningin neitaðl að skila sér. ■JT.FI.I.UIIf Ljósmyndastofan Hugskot/Kristj- án Sigurðsson HJÓNABAND. Gefin voru saman 30. apríi sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Elsa Þor- steinsdóttir og Axel Bryde. Heimili þeirra er í Neðsta- bergi 9, Reykjavík. LEIÐRÉTT Nafn mishermt í frétt af skólaslitum Myndlista- og handíða- skólans sem birt var í síð- asta sunnudagsblaði var sagt að Kristbjörg Guð- mundsdóttir hefði hlotið verðlaun í leirlist. Hið rétta er að viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í leirlist hiaut Karólína Ein- arsdóttir. Biðst skólinn velvirðingar á hinum leiðu mistökum. I DAG Þeir styrktu börn með krabbamein ÞESSIR drengir héldu hlutaveltu nýlega til styrkt- ar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og varð ágóðinn 600 krónur. Þeir heita Jón Róbert, Ingvi og Jón Trausti. Þær styrktu Rauðakross íslands ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrkt- ar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 4.191 króna. Þær heita Sólveig, Anna Ósk, Sólveig og Kristín Ósk. Með morgunkaffinu COSPER STJ ÖRNUSPÁ TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þér hentar hetur að fá að ráða ferðinni en að taka við fyrirmælum frá öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú afkastar miklu fyrir há- degi. Þróun mála á bak við tjöldin í vinnunni er þér fjár- hagslega hagstæð og fram- tíðin lofar góðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst þér tækifæri til að koma skoðunum þínum á framfæri á mannfundi. Sum- ir eru að undirbúa fagnað með góðum vinum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér bjóðast ný tækifæri til að afla þér tekna, og nú er rétti tíminn til að ræða við ráðamenn um framtíðina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Dagurinn hentar vel til að skreppa í smá ferðalag eða ræða við ráðgjafa. Þér ber- ast góðar fréttir frá fjar- stöddum vinum. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú vinnur að því að koma bókhaldinu í lag. Þú færð góðar fréttir varðandi fjár- málin og hagsmuni fjölskyld- unnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt auðvelt með að semja við aðra í dag, og félagar vinna vel saman. Einhver er nokkuð ýkinn í kvöld. V^g (23. sept. -22. október) Þetta verður dagur mikilla afkasta í vinnunni, og þér gefst tækifæri til að auka tekjurnar. Varastu samt óþarfa eyðslu. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sumir fá góðar fréttir af velgengni barns í skóla. Ást- vinir fara saman út í kvöld og heimsækja nýjan skemmtistað. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Það er rétt að leita eftir tii- boðum ef þú þarf að láta ggra við eitthvað á heimilinu. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Nú er rétti tíminn til að ná hagstæðum samningum við aðra. Vinur býður þér í sam- kvæmi sem þú átt eftir að hafa gaman af. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú getur gert mjög góð kaup í dag, en varastu samt óþarfa eyðsiu. Þér býðst gott tæki- færi tit að auka tekjurnar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Sjálfstraust þitt fer vaxandi og framtak þitt greiðir þér leiþ til velgengni. Ferðalag gæti verið i uppsiglingu. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stad- reynda. GRÆNT KORT - BANDARÍKIN Atvinnu- og dvalarleyfi í Bandaríkjunum.Veitum einstak- lingum aðstoð sem hafa áhuga á að taka þátt í græna- korts happdrætti Bandaríkjastjórnar. Vinsamlegast hafið samband við: Magnús Gylfa Thorsteinn, Thorsteinn & Thorsteinn, Attorneys at law, 641 Lexington Avenue New York, New York 1022. Sími 901-212-759-4488. Fax. 901-212-888-5271. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1994. $ 5 Flugvallaskattur og forfallagjald: Kr. 3.215,- Beint flug vikulega kr. 19.900 Flug og hótel í viku kr. 29.900 Nýr góður gistivalkostur í París á góðu 2ja stjörnu hóteli. 3ja stjörnu hótel aðeins kr. 34.900 Öll hótel Heimsferða í París eru sérvalin, Vikuleg flug til Parísar frá 6. júlí til 31. ágúst. Takmarkað sætamagn HEIMSFERÐIR Austurstræti 17 Sími 624600 Blab allra landsmanna! - kjarni máLvins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.