Morgunblaðið - 31.05.1994, Side 47

Morgunblaðið - 31.05.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ; Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SIMI19000 lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. Miðav. kr. 350 KALIFORMÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLEGIItl HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 7, 9 og 11. TRYLLTAR MÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 9. B. i. 12 ára Miðav. kr. 350 Miðav. kr. 350 Tolli í Galleríi Regnbogans Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans. FOLK Díana fær aldrei frið DÍANA prinsessa. ÁÆTLAÐ er að djörf ástarsaga komi út í júní eftir banda- ríska rithöfundinn Peter Lefcourt. Sagan nefnist Dí og ég og inniheldur lýsingar á krassandi ástarsenum milli Díönu prinsessu og handritshöfundar frá Hollywood. Ein ást- arsenan á sér meira að segja stað á heimili Díönu í Kens- ingtonhöll. Ástarsagnarithöfundurinn Barbara Cartland, stjúpamma Díönu, hefur krafist þess að útgáfa bókarinnar verði bönnuð. Lefcourt sé að reyna að græða á Díönu á afar ósmekklegan hátt. „Það er skelfilegt til þess að hugsa að Díana sé notuð til að selja skáldsögu af þessu tagi,“ sagði Cartland sem forðast jafnan djarfar kynlífslýsingar í bókum sín- um. Peter Lefcourt sem sjálfur er handrits- höfundur frá Hollywood er á öðru máli: „Þetta er ekki áleitin bók, heldur falleg ástarsaga." Barbara Cartland. Fjörutíu ára fermingarafmæli Morgunblaðiö/Alfons FERMINGARBÖRNIN með myndbandstækið. Frá vinstri: Guðríður Svava, Guðrún, Kristbjörg, Aðalheiður, Ögmundur, Þorleifur, Sævar og Bragi. ►FERMINGARBÖRN frá Ólafs- víkurkirkju fyrir 40 árum komu saman á hvítasunnudag til að minnast tímamótanna. Gengu þau til altaris hjá séra Friðriki Hjartar, sóknarpresti í Ólafsvík. Séra Magnús Guð- mundsson fermdi þau fyrir 40 árum. í tilefni dagsins færðu ferming- arbörnin Olafsvíkurkirkju mynd- bandstæki sem kirkjan getur notað til fræðslu sóknarbarna. Stefán Jóhann Sigurðsson sókn- arnefndarformaður veitti gjöf- inni viðtöku. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsia Gísli Rúnar Jónsson. Fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á möti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Stóra sviðið: • NIFL UNGAHRINGURINN e. Richard Wagner - Valin atriði - 3. sýn. í kvöld kl. 18, nokkur sæti laus, - 4. sýn. fim. 2. júní, nokkur sæti laus, - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18, örfá sæti laus. Athygli er vakin á sýningartíma kl. 18.00. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 3. júní, uppseit, , - sun. 5. júní, örfá sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júni, sfðasta sýning, 40. sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Forsýningar á Listahátíð fim. 2. júni - lau. 4. júní. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Ra2Úmovskaju. ! kvöld, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8. júní, næstsíðasta sýning, 170. sýning, - sun. 12. júní, sfðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grsna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Muniö hinu glæsilegu þriggja rétta máltíö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARiNN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.