Morgunblaðið - 30.06.1994, Síða 34
34 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AUGLYSINGAR
Kennarar
Kennara vantar að Grenivíkurskóla til að
kenna handavinnu og almenna kennslu.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131.
Frá Dalvíkurbæ
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns
við nýja sundlaug á Dalvík.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí nk.
Umsóknir sendist á skrifstofu Dalvíkurbæjar
í Ráðhúsinu, 620 Dalvík.
Nánari upplýsingar gefur tæknideild Dalvík-
urbæjar í síma (96) 6 13 70.
Bæjarritarinn á Dalvík,
Helgi Þorsteinsson.
Tæknimaður
Stórt fyrirtæki, á sviði tækni og tölvumála,
óskar að ráða tæknimann til starfa sem fyrst.
Æskilegt er að umsækjendur séu rafeinda-
virkjar eða hafi sambærilega menntun.
Starfsreynsla í tölvuviðgerðum er nauðsynleg.
Starfið felst í viðgerðum og viðhaldi á ein-
menningstölvum og tengdum búnaði. Starfið
fer jafnt fram á verkstæði fyrirtækisins og með
heimsóknum til viðskiptavina.
Væntanlegur starfsmaður þarf að geta unnið
sjálfstætt, hafa góða framkomu og vera þjón-
ustulipur. í boði er gott starf hjá traustu
fyrirtæki.
Farið verður með allar umsóknir í trúnaði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 4. júlí nk.
GudniTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN l NICARÞjÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22
Tengivagnar - gámar
Til sölu eru eftirtaldir tengivagnar:
TB-664, 20 feta gámagrind, tveggja öxla,
árg. 1987.
TB-713, 20 feta yfirbyggður vagn, tveggja
öxla, árg. 1988.
Einnig eru til sölu 20 feta „hrágámur" og
40 feta einangraður gámur.
Nánari upplýsingar veittar hjá Málflutnings-
stofu Snæfellsness sf., Smiðjustíg 3, Stykkis-
hólmi, sími 93-81199.
Pétur Kristinsson hdl.
Utboð
Húsfélagið Háaleitisbraut 58-60 óskar eftir
tilboðum í eftirtalið verk:
Háaleitisbraut 58-60 - lóðafrágangur.
Helstu magntölur eru:
Malbiksyfirlag: 2.300m2
Steyptur kantsteinn: 200 Im
Steinlögn: 260m2
Verklok eru áætluð 30. september 1994.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni Hnit, Háaleitisbraut 58-60, frá þriðju-
deginum 28. júní 1994 gegn 2.000 kr. skila-
tryggingu.
FORVAL
F.h. byggingadeildar Borgarverkfræðings
er óskað eftir verktökum til að taka þátt í
forvali vegna lokaðs útboðs á endurnýjun á
þaki A-álmu Borgarsprtala. Um er að ræða
800 m2 þak og felur endurnýjun í sér að
fjarlægja gamalt þak og reisa nýtt ásamt
smíði 20 m2 þakhýsis.
Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri.
Lysthafendur skili forvalsgögnum til
Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi miðvikudaginn
6. júlí 1994 fyrir kl. 16.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAB
Fríkirkjuvetji 3 Simi 25800
Utboð
PÓSTUR OG SÍMI
Utanhússmálning - Pósthússtræti
Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð-
um í utanhússmálningu á Pósthússtræti 5 í
Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast-
eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,
3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 21. júlí kl. 10.45. Vettvangs-
skoðun verður föstudaginn 8. júlí kl. 13.00.
Utanhússmálning - Keflavík
Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð-
um í utanhússmálningu á Hafnargötu 40 og
hluta af húsinu við Hafnargötu 89, Keflavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast-
eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,
3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 21. júlí kl. 11.00. Vettvangs-
skoðun verður fimmtudaginn 7. júlí kl. 10.00.
Utanhússmálning - Laugarvatn
Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð-
um í utanhússmálningu á eign sinni á Laugar-
vatni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast-
eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,
3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 21. júlí kl. 11.15. Vettvangs-
skoðun verður fimmtudaginn 7. júlí kl. 16.00.
Utanhússmálning - Þorlákshöfn
Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð-
um í utanhússmálningu á Reykjabraut 2,
Þorlákshöfn.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast-
eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,
3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 21. júlí kl. 11.30. Vettvangs-
skoðun verður fimmtudaginn 7. júlí kl. 14.00.
Utanhússmálning - Mosfellsbæ
Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð-
um í utanhússmálningu á Háholti 4, Mos-
fellsbæ.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast-
eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,
3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 21. júlí kl. 11.45. Vettvangs-
skoðun verður föstudaginn 8. júlí kl. 10.00.
Póst- og símamálastofnunin.
auglýsingor
Pýramídinn
- andleg miðstöð
Ann Coupe
verður með
skyggnilýsingar-
fund í kvöld,
fimmtudagskvöld
30. júní, kl. 20-22
í Dugguvogi 2.
Símar 881415 og 882526.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNi 6 • SÍMI 682533
Fjölskylduhelgi f Þórsmörk
(Langadal) 1 .-3. júlf.
Mjög ódýr helgarferð í tilefni árs
fjölskyldunnar og 40 ára afmælis
Skagfjörösskála. Frítt f. börn 10
ára og yngri f fylgd foreldra sinna
og hálft gjald fyrir 11-16 ára.
Fjölbreytt dagskrá, m.a. göngu-
feröir, ratleikur, leikir, kvöldvaka,
pylsugrill. Góð fararstjórn. Gist
í tjöldum og skála. Brottför
föstudagskvöld kl. 20. Pantið og
takið farmiða tfmanlega.
Næturganga yfir
Fimmvörðuháls 1 .-3. júlf.
Það er nóg pláss í þessa ferð
miðað við að gist só f tjöldum.
Þessi ferð býðst á sérkjörum fjöl-
skylduferöarinnar. Brottför kl. 20.
Munið sunnudags- og miðviku-
dagsferðlr f Þórsmörk. Brottför
kl. 08.00 að morgni. Tilvaliö að
dvelja á milli ferða.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFEIAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Fagranes - sigling frá
ísafirði sunnudaginn 3. júlí
kl. 21.00
ísfirðingar og nágrennil
Um 4 klst. sigling - komið við á
Hesteyri í Jökulfjörðum og farið
í land. Skemmtileg kvöldsigling
- léttar veitingar um borð.
Laugardag 2. júlf kl. 08.00:
Hagavatn (sunnan Langjökuls).
Komið við á Gullfossi og Geysi.
Verð kr. 2.700.
Sunudagur3. júlí.
Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð
(og fyrir dvalargesti).
Kl. 09.00 Skarðshelði frá austri
til vesturs.
Kl. 13.00 Innstidalur(Ölkeldur)
- Þrengsli.
Ferðafélag islands.
UTIVIST
tfallveígarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnudaginn
3. júlíkl. 10.30:
Sandfell við Þingvallavatn.
Lágfjallasyrpa, 5. áfangi.
Gengið verður upp á Sandfell
með Þingvallavatni og endað við
Ölfusvatn.
Bottför frá BSl bensínsölu. Frítt
fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd
með fullorðnum.
Verð kr. 1.400/1.500.
Helgarferðir 1 .-3. júlí:
Básar við Þórsmörk og Fimm-
vörðuháls.
Upplýslngar og miðasala á
skrifstofu Útivistar.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Fimmtudag8kvöld 30. júní
kl. 20.30-22.00
Hornstrandakvöld
(opið hús) Mörkinni 6
(miðbyggingu).
Allir velkomnir.
Kynntar verða Hornstrandaferö-
ir sumarsins og árbókin „Ystu
strandir norðan Djúps" sem fjall-
ar um svæðið. Gerist félagar og
eignist þessa glæsilegu og fróö-
legu bók. Fararstjórar mæta.
Árbókarferðin 7.-14. júli
Ystu strandir norðan Djúps
Hlöððuvík - Hornvik
Enn eru laus pláss í þessa stuttu
og þægilegu Hornstrandaferð
sem er sérstaklega tileinkuð ár-
bókinni. Brottför frá Reykjavík á
miðvikudagskvöldi og til baka á
fimmtudagsmorgni. Farangur
ferjaður milli staöa. Gist í góðum
húsum að Horni og í Hlöðuvík
(aðeins 18 pláss á hvorum stað),
einnig hægt að vera með tjöld.
M.a. veröur í boði sigling undir
Hælavíkurbjarg. Pantið og takið
farmiða strax. Staðkunnugir
heimamenn sjá um fararstjórn.
Aðrar Hornstrandaferðir
7.-19. júlí Snæfjallaströnd-
Furufjörður-Hornvík.
Ný bakpokaferð.
21.-26. júlí Aðalvík. Tjaldbæki-
stöð að Látrum. Gönguferðir.
26/7-2/8 Ingólfsfjörður-Reykja-
fjörður. Bakpokaferö.
28/7-9/8 Snæfjallaströnd-Furu-
fjörður-Hornvfk. Bakpokaferð.
29/7-2/8 Reykjafjöröur um
verslunarmannahelgi.
Tjaldbækistöð.
3.-9. ágúst Hornvík. Tjaldbæki-
stöð. Gönguferðir.
7.-16. ágúst Hlöðuvík-Hesteyri.
Dvalið í húsum að Búðum
í Hlööuvík og á Hesteyri.
Gönguleiðin: Landmanna-
laugar-Þórsmörk
Laus sæti f fyrstu ferðina,
1.-6. júlí.
Sjálfboðavinna
Sjálfboðaliðar óskast f gæslu
Hvftárnesskála fyrstu vikuna í
júlf og nokkrar aðrar vikur I júlí
og ágúst og f ýmsar vinnuferðir.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unnl.
Feröafélag fslands.