Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ1994 47 DAGBÓK VEÐUR * é t 4 Ri9nin9 4 * 4 * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % O. Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld 4 4 4 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er kyrrstætt lægðar- drag, en yfir S-Grænlandi er 995 mb lægð sem þokast í austurátt. Spá: Suðvestan 4-6 vindstig. Skýjað að mestu og súldarvottur vestanlands, en á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað. Hiti 9-11 stig vestan- og norðvestantil, en annars 13-18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Hæg suðvestan- og vestanátt, dálít- ið skýjað um suðvestanvert landið, en bjart- viðri annars staðar. Hiti 9-16 stig. Laugardag: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi, víða skýjað um sunnan og austanvert landið, en bjartviðri annars staðar. Hiti 11-17 stig. Sunnudag: Austan og suðaustan kaldi eða stinningskaldi, dálítil rigning sunnan- og aust- anlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 11-18 stig. Vedurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir. Lágheiði er fær bílum undir 4 t heild- arþyngd. Mokstri er lokið á Þorskafjarðarheiði og á veginum um Hólssand, á milli Áxarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaft- ártungu, sama er að segja um veginn til Mjóa- fjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir allri umferð en búist er við að Kjalveg- ur verði orðinn fær um mánaðamótin og einn- ig veginn í Drekagil að norðan og í Landmanna- laugar frá Sigöldu. Einnig er búist við að vegur- inn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og ígrænni línu 99-6315. H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðirnar yfir Grænlandi sameinast og styrkja sig i sessi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 12 léttskýjaö Glasgow 17 skýjað Reykjavík 13 léttskýjað Hamborg 25 léttskýjað Bergen 16 alskýjað London 27 léttskýjað Helsinki 20 skúr Los Angeles 19 heiðskfrt Kaupmannahöfn 20 hólfskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 31 lóttskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 25 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 18 skúr Þórshöfn 12 skýjað New York 24 skýjað Algarve 29 heiðskírt Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 27 léttskýjað París 28 léttskýjað Barcelona 26 heiðskírt Madeira 20 skýjað Berlín 28 heiðskírt Róm 25 léttskýjað Chicago 21 hálfskýjað Vín 33 skýjað Feneyjar 30 skýjað Washington 22 skýjað Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 17 skúr REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.31 og siðdegisflóð kl. 23.55, fjara kl. 5.16 og 17.34. Sólarupprás er kl. 3.05, sólarlag kl. 23.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 6.57. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 0.58 og síðdegisflóö kl. 13.32, fjara kl. 7.22 og 19.34. Sólarlag kl. 0.26. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.36 og tungl í suðri kl. 6.03. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.19, síðdegisflóð kl. 15.55, fjara kl. 9.30 og 21.51. Sól er í hádegis- stað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 6.44. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 8.20, síðdegisflóð kl. 20.47, fjara kl. 2.14 og 14.38. Sólarupprás er kl. 2.27 og sólarlag kl. 23.32. Sól er í hádegisstaö kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 6.26. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 mánuður, 8 fallegur, 9 skólagangan, 10 nöld- ur, II horaðar, 13 ve- sælar, 15 sterts, 18 karldýr, 21 stök, 22 dökk, 23 kjánum, 24 ómerkilegt. LÓÐRÉTT: 2 bleytukrap, 3 hrinar, 4 spilla umhverfi, 5 gufusjóðum, 6 mjög, 7 fugl, 12 kraftur, 14 dvefjast, 15 ský, 16 nyó, 17 létu, 18 stólkoll, 19 geðsleg, 20 lofa. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 slaga, 4 fullt, 7 afrit, 8 niðra, 9 inn, 11 gekk, 13 Ema, 14 ertur, 15 spor, 17 roks, 20 arg, 22 kokks, 23 urðar, 24 senna, 25 lynda. Lóðrétt: 1 slang, 2 afrek, 3 atti, 4 fönn, 5 lýður, 6 tjara, 10 notar, 12 ker, 13 err, 15 sekks, 16 orkan, 18 orðan, 19 syrpa, 20 asna, 21 gull. í dag er fimmtudagur, 30. júní, 181. dagur ársins 1994. Orð dagsins:Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist heldur þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti. Matt. 10, 28. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Mar- grét EA og færeyska skipið Beinir. Reykja- foss kom einnig í fyrra- dag og fór á strönd í gær. Grænlenska flutn- ingaskipið Gertie kom í gær og fór síðdegis til Grænlands. Brúarfoss fór utan í gær. Frönsku herskipin Durance og De Grass kom í gær og einnig farþegaskipið Arkona og fór aftur síð- degis. í dag er von á tveimur farþegaskipum Maxim Gorkí og Astra og fara þau aftur sam- dægurs. Asfaltskipið Stella Pollux kemur í dag og þýska eftirlits- skipið Frithjof kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Stella Poll- ux, Mínerva, Skotta og Óskar Halldórsson. Fréttir Mannamót Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Farið verður í sumarferð í Þórsmörk laugardag- inn 2. júlí nk. Mæting við Höllubúð, Sigtúni 9, kl. 8.30. Vesturgata 7. Enn er hægt að fá miða í grill- veisluna á morgun sem byijar kl. 17. Dans og skemmtiatriði. Upplýs- ingar í síma 627077. Félag eldri borgara. Bridskeppni, tvímenn- ingur, í Risinu kl. 13 í dag. Félagsstarf í Risinu lokað frá 1. júlí til 4. ágúst. Göngu-Hrólfar fara þó alltaf frá Risinu kl. 10 á laugardögum. Dansað verður í Goð- heimum kl. 20. á sunnu- dögum til 1. ágúst. Skrifstofa félagsins er opin í sumar frá kl. 9 til 16 virka daga. Gjábakki. í dag er opið frá 9-17. Handavinnu- stofurnar eru opnar í allt sumar. Upplýsingar í síma 43400. Aflagrandi 40. Rútu- ferð í dag kl. 13.30 á sýningarnar í alþingis- húsinu og á Leið til lýð- veldis. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Hallgrimskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni — lokinni. MINNINGARKORT Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrif- stofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (giró), Bóka- verslun tsafoldar, Lauga- vegs Apótek, Margrét Sig- urðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnar- fjörður: Bókabúð Böðvars. SelfQss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundf --—■ son. Akranes: Elín Frí- mannsdóttir, Háholti 32. Borgames: Amgerður Sig- tryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Péturs- dóttir, Hjarðartúni 3. Suður- eyri: Gestur Kristinsson, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jó- hann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Ameshreppur: Helga Eiriksdóttir, Finn- bogastöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Olafsfjörður: Hafdís Kristjánsdóttir, Ól- afsvegi 30. Daivik: Valgerð— ur Guðmundsdóttir, Hjará^^ arslóð 4E. Akureyri: Bóka- búð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bókaversl. Þórarins Stefáns- sonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Kaffi KAFFI dregur nafn sitt af héraðinu Kaffa í Eþiópiu þar sem talið er að notkun kaffi- bauna hafi hafist en þær bárust til Evrópu á 17. öld. Aldin kaffirannans eru tínd, aldinkjöt og fræhimna fjarlægð, baunirn- ar skildar sundur, þurrkaðar, flokkaðar, brenndar og malaðar. 3 © § Cl % « $ nodíusbraeður sjö um kynningu ó tónlcikunum Miðaverð 3,500.- Forsala aðgöngumlðo ó BSl, Skífunni og Pizza ‘67 um aíít land. A staðnum verða tjaldstæði snyrtiaðstoðo, veitingasola, trúbadorar og 15 hljómsveitir. Aenglsneyslo bönnuð ó svjeðlno. okjuístohmoA 16 ðro.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.