Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUN BLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ1994 4&-
HX
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
i
„Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.
KATHLEEN TURNER
„Stórkostlega hlý og
fyndin mynd sem jafn-
vel móðir gæti elskað.
Kathleen Furner í
bitastæðasta hlutverki
sínu til þessa.“
Caryn James -
The New York Times
„Ferlega fyndin farsi
frá John Waters“
Richard Corliss - Time
SIMI19000
Gallerí Regnbogans: Tolli
MNO
lENF/rf//X1|
P AS HÉSPM&r/
19 9 3
POIRE
GESTIRIMIR
„Hratt, bráðfyndið og vel heppnað
timaflakk... þrælgóð skemmtun og
gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta
gamanmynd hér um langt skeið."
Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd sem
nær því markmiði sínu að skemmta
manni ágætlega í tæpa tvo tíma."
A.I., Mbl.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá árinu
1123 til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg og umfram allt frábær-
lega fyndin biómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
IMýtt í kvikmyndahúsunum
ABOVEIRIM.
004KEM*HTt.V U0*i 1W>AC SMAKUft VARU?
LÖGMAL LEIKSINS
Meiriháttar
spennu- og körfu-
boltamynd, frá
sömu framleið-
endum og Menace
II Society.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bö. i. 14 ára.
SIRENS
GWVf R!7flMIJ) \HIJ.
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF
HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
.. V.
C
Olíufélagiöhf
Ekta sveitaball
á mölinni
á Hótel íslandi
laugardagski/öld
Finaf, ein tfinsælasta
kráarhljómstfeit landsins
09
hljómsveitin Brimkló
°9
BjörgvinHalldórsson
Húsið oþnað kl. 22.
Verí kr. 500
Frítf inn fýrir
Esso safnkorihafa.
Sími 687111.
Ath.: Opið alla virka daga - fritt inn
I tilefm
frumsýningar
honnunar
og opnunar
efrihœðor
Ingólfscafé
á virkum
A
Sugar Hill
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York.
Aðalhlutverk:
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
Stephen King í
essinu sínu.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
A New Comedy
By John Waters.
Nýjasta mynd John Waters (Hairspray), með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðai-
hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og
skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
PÍAMÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAM RICKI
WATERSTON LAKE
Harmoniku-
unnendnr
Komin er út
ný tveggja tíma
kassetta með
hljómsveit
Guðjóns
Matthíassonar.
Fæst aðeins
hjá höfundi,
sími 23629.
ATRIÐI úr kvikmyndinni Bíódagar.
Bíódagar verður
frumsýnd í dag í
NÝJASTA mynd Friðriks Þórs Frið-
rikssonar, Bíódagar, verður frum-
sýnd í Stjörnubíói á tvískiptum frum-
sýningum í kvöld. Fyrri frumsýning-
in verður kl. 18 en sú síðari kl. 20.30.
Á morgun, föstudag, hefjast svo al-
mennar sýningar á myndinni í þrem-
ur bíóhúsum á suðvesturhorninu,
Stjömubíói, Bíóhöllinni og Félagsbíói
í Keflavík.
Bíódagar er létt og skemmtileg
kvikmynd fyrir alla flölskylduna.
Hún ijallar um sumarið 1964 í lífí
Tómasar, sem þá er 10 ára. Ýmis-
legt gengur á þetta sumar og Tómas
kynnist margbreytileika lífsins. Hann
kemst í tæri við rússneska njósnara,
kanasjónvarp, Roy Rogers, skamm-
byssur, drauga, akandi öfugugga,
brennivín, bítlagarg, en hann kynnist
líka sorginni.
Aðalleikarar Bíódaga eru hinir
ungu Örvar Jens Amarsson og Orri
Helgason sem leika bræðuma Tómas
og Nikulás, en foreldra þeirra leika
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Rúrik Har-
aldsson. Meðal leikara í smærri hlut-
verkum em Guðrún Ásmundsdóttir,
Jón Sigurbjömsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Þórhallur Sigurðsson, Þor-
lákur Kristinsson og Edda Heiðrán
Bachman.