Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOIMUSTA
Staksteinar
Sátt rrtilli
manns og tækni
Markmið með aukinni tækni er að skapa arð til bættra
lífskjara fyrir alla. En brýnt er að m.illi mannsins og tækn-
innar ríki sátt, svo allar vinnufúsar hendur hafi verk að
vinna. Þetta segir í VR blaðinu.
Breytingartímar
í nýjasta tölublaði VR
blaðsins er forustugrein í til-
efni hálfrar aldar afmælis
lýðveldisins. Þar segir m.a.:
„Heimurinn hefur opnast,
fjarlægðir eru hverfandi með
nútímatækni. Heimsmyndin
hefur tekið ótrúlegum breyt-
ingum síðustu misserin, og
það er víst að breytingar
framtíðarinnar ganga enn
hraðar fyrir sig en þær sem
orðið hafa síðustu 50 árin.
Samskipti þjóða fara ört
vaxandi á flestum sviðum
mannlegs lífs. Við komumst
ekki hjá því að eiga margs
konar samskipti við erlendar
þjóðir. Engin þjóð getur lifað
af sjálfri sér og lokað sig frá
umheiminum. Við eigum að
ganga til slíks samstarfs með
fullri reisn. Til þess höfum
við fulla burði. Tunga okkar
og menning stendur traustum
fótum og þjóðlegur metnaður
er ekki minni en áður. Hér
býr duglegt fólk og vel
menntað. I því felst innri
styrkur þjóðarinnar, sem er
forsenda framfara á öllum
timum.
• • • •
Kvíði
Því er ekki að neita, að
þess verður vart, að nokkurn
kvíða setji að mönnum, um
að hinni nýju heimsmynd,
sem byggist á víðtækri sam-
vinnu þjóða á sviði viðskipta,
fylgi aukin harka og kuldi í
mannlegum samskiptum. At-
vinnuleysi fer vaxandi, með
þeim hörmungum sem því
fylgja fyrir fjölskyldur og
heimili, og bil milli ríkra og
fátækra eykst. Samkeppnin á
öllum sviðum fer vaxandi og
er ekki lengur bundin við ein-
stök afmörkuð lönd. Með nú-
tímatækni og hraðflutningum
milli heimsálfa erum við kom-
in í alþjóðasamkeppni, sem
við verðum að standast, ef við
ætlum ekki að verða undir í
baráttunni fyrir bættum lífs-
kjörum.
• • • •
Framfarir
Tækni, vísindi og þekking
eru forsendur framfara.
Framfarir eru grundvöllur
velmegunar, sem allir stefna
að. Þær þjóðir, sem hafa var-
ið mestum fjármunum til
menntunar fólks, búa við
mesta atvinnuöryggið. Af
þessu verðum við að taka
mið, þegar við vörðum veginn
til bættrar framtíðar kom-
andi kynslóða.
En það er einnig brýnt, að
við missum ekki sjónir á því,
að milli mannsins og tækninn-
ar verður að ríkja sátt, svo
að allar vinnufúsar hendur
hafi verk að vinna. Markmið-
ið með aukinni tækni, sem er
nauðsynleg, er að skapa arð
til bættra lífskjara fyrir alla,
en ekki atvinnuleysi."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajtótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. júní, að
báðum dögum meðtöldum, er í Aj)óteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek,
Mjódd, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu-
dag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og aj>ótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK:Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Ajxi-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVlK: Ajiótekið er ojtið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Ajjótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uj>pl. um læknavakt 2358. - Ajíótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstix) Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgklaga. Nánari upj)l.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.______________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunannáia 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfraeðingur veitir
upjjlýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa uj>j> nafn. Alnæmissam-
tökín styðja smitaða og sjúka og íiðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarsj>ítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upjáýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjíim.'ug. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfrzeðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringion, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og l>öm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hvetju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, 8. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA HARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allari sólarhringinn. Slmí 676020.
LlFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyj>-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
sjx>ra fundir fyrir þolendur siQasj>eIla miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samfök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, flölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsv<ira samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin I>öm alkohólista, j>óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. P\indir. Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGI.INGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sej>L mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10t14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálj>armæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA í ReyKjavlk,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLINAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR iyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. PYindir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarjisins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga ýerr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILI). Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUN AKDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til ftístudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPA VOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936_____________________________
SÖFN ____________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Ix>kað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Uj>plýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNID í GERDIJBERGI
3-5. s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn em opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. I/>kað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - íostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriíjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa oj>in frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Oj>ið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNID Á AKIJREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og Iistastofnun Hafn-
arljarðar er oj>ið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAK, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yflr sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýringin „Reykjavfk '44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, fostud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Oj>ið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alia daga út septemlxir kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Oj>ið þriíjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUK: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRETTIR
Þjóðrækn-
isþing
haldið hér
ÞJÓÐRÆKNISÞING ’94 verður
haldið 2.-3. júlí nk. Til þings er
boðað í tilefni af 50 ára afmæli
lýðveldisins, 75 ára afmæli Þjóð-
ræknisfélags íslendinga í Vestur-
heimi og 55 ára afmæli Þjóð-
ræknisfélagsins hér. Til þings
koma fulltrúar frá íslendingafé-
lögum í Kanada og Bandaríkjun-
um og einnig nokkrir fulltrúar
félaga í Evrópu, alls um 60
manns. Auk þess verða 35 ung-
menni frá Kanada með í fyrsta
skipti.
Þjóðræknisþingið verður sett í
Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 10 á
laugardagsmorgun og síðan verð-
ur því fram haldið á Laugarvatni
þar til síðdegis á sunnudag. Á
föstudag, sem er þjóðhátíðardag-
ur Kanada, verður sérstök mót-
taka fyrir um 200 manna hóp úr
íslendingabyggðum í Vestur-
heimi.
Fjölbreytt dagskrá
Dagskrá þingsins er ijölþætt.
Auk hefðþundinna ávarpa for-
ystumanna þjóðræknisfélaganna
mun _ fulltrúi utanríkisráðuneytis-
ins, Árni Páll Árnason, hafa fram-
sögu um samskipti stjórnvalda við
íslendingafélögin, Hermann B.
Reynisson, formaður Félags ís-
lendinga í Lúxemborg, mun ræða
samskiptin við þjónustumiðstöð
Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík
og framtíðarstefnu og fjármögn-
un hennar, Jakob Frímann Magn-
ússon, formaður íslendingafé-
lagsins í London, mun ræða um
samvinnu einstakra íslendingafé-
laga og upplýsingamiðlun, Nelson
Gerrard frá Kanada mun fjalla
um starfsemi Þjóðræknisfélagsins
vestra og Sigurjón Valdimarsson
mun segja frá fyrirhugaðri gerð
heimildarmynda um fyrirheitna
landið.
í tengslum við þingið verða
gróðursettar plöntur á Laugar-
vatni en þær eru gjöf frá Vestur-
Islendingum, frá Islendingafélag-
inu í Brussel og frá Þjóðræknisfé-
laginu.
SUNDSTADIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka’daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og jx>tta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segir: Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. I^augardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9—16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS:Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. I/iugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22. _______________________
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru J>ó lokaðar á stórhátíðum. Að
uuki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uj>|>l.sfmi gámastöðva er
676571.