Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Yestur-
Islendingar
koma til
landsins
UM 180 Vestur-íslendingar koma
til íslands með leiguflugi frá
Winnipeg í dag og ætla að dvelja
hér á landi fram til 15. júlí. í hópn-
um eru meðal annars Helga og
Helgi Tómasson, sem eru síðustu
ábúendur eyjunnar Heklu í
Winnipegvatni.
Á Heklu, sem áður hét Mikley,
var fyrr á árum fjölmenn byggð
Vestur-íslendinga. Helga og Helgi
hafa um langt árabil tekið á móti
ijölda gesta frá íslandi, bæði fjöl-
mennum bændaferðum og einnig
einstaklingum. Þriðjudaginn 5. júlí
nk. geta þeir, sem þess óska, heils-
að upp á þau á Hótel Sögu milli
kl. 14 og 17.
MEGfráABET
UTAN ÁHÚS
F/RIRLIGGJANDI
88 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
IL, ^ Sjábu hlutina í víbara samhengi!
|pP|j|| C" “ 4>W»«
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ1994 35
fólhid...
Uffunum
WIÆLW>AU(3L YSINGAR
Sundnámskeið fyrir
fötluð börnfjúlí
verður haldið í sundlaug Sjálfsbjargar, Há-
túni 12, á vegum Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðara og Iþróttafélags fatlaðra.
Kennt verður 3 daga í viku og hefjast nám-
skeiðin þriðjudaginn 5. júlí.
Skráning og upplýsingar hjá Styrktarfélagi
lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13,
í síma 814999.
Afkomendur
Bólu-Hjálmars - niðjamót
laugardaginn 13. ágúst
Kl. 13.30 Samkoma að Bólu í Blönduhlíð.
Kl. 17.00 Samkoma í Félagsheimilinu
á Blönduósi.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 95-24543
(Sigríður) og 95-24542 (Indíana).
Upplýsingar gefa einnig Guðný, sími 95-24263
og Hjálmar, sími 95-35255.
ÓSKASTKEYPT
Óskast keypt
Fyrirtæki, sem mun fljótlega hefja starfsemi
sína, vantar PC tölvu 486, lágmark 4 mb
minni og 100 mb diskur.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „P - 13553“.
Akureyri - háskólanám
Reglusöm hjón, með tvö ung börn, óska eft-
ir 3ja-5 herb. íbúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-643867.
Umsækjendur um
styrki úr Kvikmyndasjóði
íslands 1994
Vegna endurúthlutunar úr Kvikmyndasjóði
íslands mun úthlutunarnefnd sjóðsins funda
þann 4. júlí nk.
Nú gefst þeim, er sóttu um styrk úr sjóðnum
á sl. hausti, kostur á að skila inn viðbótar-
gögnum, ef einhvereru, svo sem breytingum
á handritum, fjárhagsáætlunum eða fjár-
mögnunaráætlunum.
Viðbótargögnum skal skila inn í fjórriti fyrir
kl. 12.00 þann 4. júlí 1994.
Viðkomandi þurfa ekki að endurnýja umsókn-
ir sínar.
Við úthlutun koma eingöngu til greina fullfjár-
mögnuð verkefni, sem tilbúin eru til vinnslu
þegar á þessu sumri.
Kvikmyndasjóður íslands,
Laugavegi 24,
101 Reykjavík.
Sími 623580.
□
KIPULAG RÍKISINS
Mat á umhverfisáhrifum
Frumathugun á Vestfjarðavegi
nr. 60 um Giisfjörð
Samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á
umhverfisáhrifum, er hér kynnt fyrirhuguð
vegaframkvæmd á Vestfjarðavegi nr. 60 um
Gilsfjörð.
Samkvæmt tillögunni er firðinum að mestu
leyti lokað með vegfyllingu, en stutt brú verð-
ur á klöppum í norðanverðum firðinum.
Tillaga að þessari breytingu og mat á um-
hverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynn-
ingar frá 1. júlí til 5. ágúst 1994 á eftirtöldum
stöðum: í félagsheimilinu Tjarnarlundi, Saur-
bæjarhreppi, á skrifstofu Reykhólahrepps og
hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykja-
vík, á skrifstofutíma alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga.
Athugasemdum við þessa framkvæmd, ef
einhverjar eru, skal skila skriflega til Skipu-
lags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík,
fyrir 5. ágúst nk. Þar fást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstjóri ríkisins.