Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓN ARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 nin||irrU| ►Töfraglugginn DHRNHCrm Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 klCTTID ►Úlfhundurinn (White FIlI lln Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (2:25) 19.30 ►Æviárin líða (As Time Goes By) Breskur gamanmyndaflokkur um karl og konu sem hittast fyrir tilvilj- un 38 árum eftir að þau áttu saman stutt ástarævintýri. Aðalhlutverk: Judi Dench og Geoffrey Palmer. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (2:7) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íunnTTin ►íþróttahornið Um- IPIlU I I In sjón: Arnar Björnsson. 21.05 ►Steini og Olli í Oxford (A Chump at Oxford) Bandarísk gamanmynd frá 1939. Snillingamir Steini og Olli koma í veg fyrir að bankarán heppn- ist og hljóta að launum námsvist við Oxford-háskóla. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 22-05 þ/FTTIR ►Taggart - Kexkarlar (Taggart: Gingerbread Men) Skoskur sakamálaflokkur með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Lokaþátturinn verður sýndur á föstu- dagskvöld. Aðalhlutverk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir "23 25 jþDQTIIR ►HM í knattspyrnu Argentína - Búlgaría. Bein útsending frá Dallas. Lýsing: Bjarni Felixson. 1.25 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 QjQlRRHIpRI ► Litla hafmeyjan 17.50 ►Bananamaðurinn 17.55 ►Sannir draugabanar 18.20 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Systurnar (22:24) Námsfúsir - Félagarnir Steini og Olli fara til Oxford. Sfeini og Olli setj- ast á skólabekk 21.05 ►Laganna verðir (American Detec- 21.30 KVIKHYNDIR-r ^ uled) Lauru Elias semur heldur illa við eldri dóttur sína og eftir venju- bundið rifrildi þeirra á milli, rýkur dóttirin út og fellur fyrir hendi morð- ingja. Ódæðismaðurinn er fljótlega handtekinn en ber fyrir sig geðveilu og er sýknaður. Hamstola móðirin kemst þannig að því að lagabókstaf- urinn er ekki alltaf réttlátur og ákveður að taka lögin í sínar eigin hendur. 23.05 ►Enn á hvolfi (Zapped Again) Ke- vin er að byrja í nýjum skóla og krakkarnir í vísindaklúbbnum taka honum opnum örmum. Á fyrsta fundi vísindaklúbbsins finna krakkarnir rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir á og öðlast ótrúlega hugarorku. 0.35 ►Svartigaldur (Black Magic) Alex er ofsóttur af vofu frænda síns sem var hinn mesti vargur og lést fyrir skemmstu. Draugagangurinn ágerist og Alex ákveður að heimsækja unn- ustu frændans í von um að hún geti hjálpað sér. Þau verða ástfangin og allt leikur í lyndi þar til vofan birtist aftur. Aðalhlutverk: Judge Reinhold og Rachel Ward. Bönnuð börnum. 2.05 ►Dagskrárlok. Hljóta þeir námsvistina að launum fyrir að koma í veg fyrir bankarán SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Ólíkinda- tólin Steini og Olli eru í essinu sínu í myndinni „A Chump at Oxford“ frá 1939 sem Sjónvarpið sýnir nú. Þar eru þeir í hlutverki götusópara sem með snarræði tekst að koma í veg fyrir að bankarán sé framið. Bankastjórinn spyr þá hvað þeiri vilji fá að launum fyrir björgunina og þeir biðja náðarsamlegast um námsvist við Oxford-háskóla. Þar drífur ýmislegt á daga þeirra. Steini fær þungt högg á höfuðið og vill meina að hann sé sjálfur snillingur- inn Paddington lávarður endurbor- inn. Hann gerir sér lítið fyrir og skipar Olla í stöðu einkaþjóns síns við litla hrifningu hans. Áðalhlut- verk leika ásamt þeim Laurel og Hardy Forrester Harvey, James Finlayson og Peter Cushing. Þor- steinn Þórhallsson þýðir myndina. Blómið bláa í vóm- antískum Ijóðum RÁS 1 kl. 23.10 Bláa blómið var eins konar tákn hinnar rómantísku skáldhugsjónar í Þýskalandi. í þættinum verður einkum dvalið við lög við ljóð frá rómantíska tímabil- inu í Sókmenntum, einkum frá Þýskalandi, en einnig verða þýðing- ar íslenskra skálda á erlendum róm- antískum ljóðum rifjaðar upp, svo og íslensk lög og ljóð í gömlum og nýjum rómantískum anda. Trausti Ólafsson er umsjónarmaður þátt- anna og þess má geta að þeir eru endurfluttir á sunnudagskvöldum kl. 21. Þýdingar íslenskra skálda á erlendum rómantískum Ijóðum rifjaðar upp Umboðsmenn Vifilfells hf: Patroksfjörður. Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjörður: Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747 Siglufjörður Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjörður: Vlfilfell, Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjan Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu í aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rósar 1. Hnnna G. Sigurðardóttir og Bergþóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mél Mnrgrél Pólsdóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.00 Fréttir 8.10 Að uton. (Einnig út- vorpoð kl. 12.01.) 8.31 Úr menningarlif- inu: Tiðindi. 8.40 Gognrýni. 8.55 Frétl- ir ó ensku. 9.03 Laufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sógu, Motthildur eftir Roald Dohl. Árni Árnoson les (20) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélogið i nærmynd. Umsjón: 66 Bjorni Siglryggsson og Sigríður Arnor- dóMir. 11.55 Dogskró limmtudogs 12.00- FréMoyfirlil ó hódegi 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjóvorúlvegs- og við- skiptomól. '32 .57 Dónarfregnir og ouglýsingor 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Óvaent úrslit eftii R. D. Wingfield. 4. þóMut of 5. Þýðondi og leikstjóti: Gísli Halldórsson. leikendur: Rúrik Horaldsson, Sigurður Korlsson, Soffío Jokobsdótfir, Jón Hjortorson og Guðmundur Pólsson. (Áóur úlvorpoð órið 1979.) 13.20 Stefnumót Umsjón: Holldóra Frið- jónsdóttir og Tiousti Ólofsson. 14.03 Útvorpssagon, Istandsklukkon eltir Holldór Loxness. Helgi Skúloson les loko- lestur. 14.30 .ÞeMa er londið þitt" Ættjarðorljóð ó lýðveldistimonum. 2. þóttur. Umsjón: Gunnor Stefónsson. Lesori: Horpo Arnor- dóttir. (Áður ó dagskró sl. sunnudog) 15.03 Miðdegistónlisl 16.05 Skímo. fjölfræðíþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Kristín Hofsleins- dótlir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþótrur. Umsjón: Jóhonna Horðardóttir. 17.03 Dogbókin 17.06 i tónstigonum Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdótfir. 18.03 Þjóðorþel. Eddukvæði Umsjón: Jðn Hollur Stefónsson. 18.25 Doglegt mól Morgiét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgun- þæMi.) 18.30 Kviko Tíðindi Ur menningorlífinu. 18.48 Dónorlregnir og ouglýsingar 19.30 Auglýsingor og veðurfregnit. 19.35 RUIIettun Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglingo. Morgun- sogo bomonno endurfluM. Umsjón: Eliso- bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvorpsins Fró Schuberthótíðinni í Feldkirch í fytro. Meðol þeirto sem from komo eru Cherub- ini kvortettinn, Fontenoy tríóið, söngvur- ornir Borboro Hölz og Romon Trekel og kót Schubert-hótíðorinnar. Umsjón: Berg- Ijót Anne Horoldsdóttir. 21.25 Kvöldsognn, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðorson. Þorsteinn Honnesson les (14) 22.07 Hér og nú 22.27 Orð kvóldsins 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gotnesko skóldsogon 1. þóMut: Kitkjugorðsskóldin og hið upphofna. Umsjón: Guðni Elisson. (Áður ótvarpnð sl. mónudog.) 23.10 Á fimmtudagskvöldi: Blómið blóo Ljóð og lög fró rómantískum tlmum. Umsjón: Trousti Ólofsson. 0.10 I tónstiganum Umsjón: Uno Mor- giét Jónsdótlir. Endurlekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvnrpið. Kristín ÓlofsdóMir og Skúlí Helgoson. Erlo Sigurðordóttir tolor Iró Koupmonnahöfn. 9.03 Holló islond. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorroloug. Mugnús R. Einorsson. 12.45 Hvílir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 i góðu skopi. 16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðar- sólin. 19.32 Milli steins og sleggju. Mogn- ús R. Einorsson. 20.30 Úr ýmsom óttom. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Sig- voldi Koldolóns. 24.10 í hóttinn. Gyðo Dtöfn Tryggvodóttir. 1.00 Næturútvnrp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólnútvorpi. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurlregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliðo. Mognús Einorsson. 6.00 FréMir, veóur, færð og llugsomgöngur. 6.01 Morguntón- ot. 6.45 Veðurfregnir. Motguntónut. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvurp Ausl- urlond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- Ijorðo. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 9.00 Gó- rillo, Davið Þór Jónsson og Jokob Bjornor Grétorsson. 12.00 Gullborgin 13.00 Sniglobondið 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Gótillon endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, end- urtekinn. 4.00 Sigmat Guðmundsson, end- urtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eitikur Hjólm- arsson. 9.05 íslond öðru hvoru. 12.15 Anno Björk Birgisdótlir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónssonr og Örn Þórðorson. 18.00 Eirikur Jónsson og þú í símonum. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Ingólfur Sigurz. Fréttir 6 heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vilt og breitt. Frcttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt lónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00 Spjallþóttur. Ragnar Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lousu lofti. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Doði. 11.30 Hádegisverðorp- ottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vilhjólmsson. 19.05 Betri blonda. Pétur Árnoson. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir ki. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvmp TOP-Bylgjan. 16.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisút- vorp TOP-Bylgjan. 22.00 Samlengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjorna og Dov- ið Þór. 12.00 Simmi. IS.OOÞossi 18.00 Plato dogsins. 19.00 Robbi og Roggi. 22.00 Óhóði listinn. 24.00 Nostalgia. Endurllull fró miðvikudagskvöldi. 2.00 Baldur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.