Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 ’ ___________ FÓLK í FRÉTTUM Á morgun fá þeir gráðugu á baukinn í Háskólabíói! á williíheres a relative. (Greeciy), meinfyndna gamanmynd með Míchael J. Fox og gamla brýnínu Kirk Douglas í aðalhutverki frænda, Sem oll fjöl skyldan snattast í kríngum í von um arf. List Hamast að Madonnu ► SÖNGKONAN Madonna legg- ur nú lokahönd á næstu breið- skífu sina, sem koma á út í haust, og hefur sér til halds og trausts upptökustjórann Nellee Hooper, sem hóf vinnu með henni eftif að hafa unnið að fyrstu sóló- skifu Bjarkar, Debut. Fyrir skemmstu var Madonna stödd í samkvæmi í New York og var afundin og hryssingsleg við gesti að vanda. Þá bar það við að einn af frammámönnum út- gáfu hennar, Warner Bros., vék sér að henni, sagðist hafa verið að hlýða á plötuna nýju og að sér þætti best þau fjögur lög þar sem hún hljómaði eins og Björk Guðmundsdóttir. Að sögn tók Madonna þessu illa og ekki bætti úr skák þegar hann klykkti út meðaðplatan •~>' yrði enn betri ef hún breytti öðrum lögum plöt- unnar til að likja enn frekar eftir frumraun ^Bjarkar. var því beint að 4 Madonnu að hún ætti að leggja sig við að líkjast Björk. Belushi undir áhrifum blúsbróður síns Hilmar Jónsson listamaður Keflavíkur í samkvæmi í New York Keflavík. Morgunblaðið. HILMAR Jónsson rithöfundur var útnefndur listamaður Keflavíkur árið 1994 á þjóðhátíðardaginn en þetta er fjórða árið sem Keflavíkurbær útnefnir listamenn Keflavíkur. Hilmar Jónsson hefur skrifað fjölda bóka og leik- rita og hafa leik- rit eftir hans ver- Belushi þótti frábær í hlutverki sem algjör slúbbert í kvikmynd- ini „Animal House“. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal HILMAR Jónsson rithöfundur tekur við útnefningunni af fráfarandi formanni bæjarráðs, Jónínu Guðmundsdóttur, en Hilmar fékk verðlaunagrip sem sérstaklega var hannað- ur af þessu tilefni og 300 þúsund króna peningaverðlaun. iðfærðupp afLeikfélagiKeflavík- helgar sig eingöngu ritstörfum. ur. Hilmar Jónsson var bæjar- Þá hefur hann látið bindindismál bókavörður í Keflavík í fjölda ára mikið til sín taka og verið í for- en hefur nú látið af því starfi og svari á þeim vettvangi í fjölda ára. Dunaway lögsækir Lloyd Webber JAMES Belushi segir tvær áhrifa- mestu kvikmyndir sem hann hafi séð vera „National Lampoon’s Animal House“ og Blúsbræður (The Blues Brothers). Það sætir tíðindum einkum fyrir það að í aðalhlutverki í báðum þessum myndum var John Belushi, bróðir hans. „Báðar breyttu þær far- vegi gamanmynda og urðu uppspretta ferskra hugmynda í gamanmynda- gerð. Blúsbræður var líka frábær söngleikur — ég sé John enn fyrir mér dansa. Það er mér ógleymanlegt. Ég finn ennþá til öfundar í hans garð fyrir hversú vel honum tókst upp.“ Blúsbræðumir Dan Aykroyd og John Belushi. Whitney Houston gerir það ekki endasleppt ►næsta kvikmynd söngkonunnar Whitney Hous- ton verður end- urgerð kvik- myndarinnar Eig- inkona biskupsins frá árinu 1947, en í upprunalegu mynd- inni voru David Niven og Loretta Young að reyna að safna fé til nýrrar kirkjubygg- ingar og Cary Grant var engill. Enn hefur ekki verið samið handrit en § líklega er þó þegar búið að gera ráð fyrir einu eða tveimur metsölulögum frá Houston. SIR ANDREW Lloyd Webber lét reka Faye Dunaway úr söngleikn- um „Sunset Boulevard" og hún hefur nú ákveðið að fara í mál við hann. Hún ásakar hann um að vera „óstaðfastan“ og „duttlungafullan" og segir hann „skipta um skoðun frá degi til dags“. Henni voru boðin tveggja vikna laun sem iTema um þremur og hálfri milljón ísl. króna en hún krefst þess að fá allan samningstímann borg- aðan eða um 45 milljón- ir ísl. króna. Dunaway átti að taka við hlutverki Normu Desmond í söng- leiknum af leik- konunni Glenn Close. Duna- way segir ástæðu brott- rekstra- rins vera þá að tón- tegundin sem kraf- ist var af henni hafi allt í einu verið hækkuð. Hún hafi fallist á breytinguna og hafið æfingar með fullu samþykki Sir Andrews, en daginn eftir hafi hann skipt um skoðun og rekið hana. Henni ber ekki saman við fulltrúa Sir Andrews sem segir að hún hafi aldrei verið beðin um að syngja í hærri tóntegund: „Hún var beðin um að syngja nokkra ólíka tóna í söngprufunni, en hún var aldrei beðin um að syngja í hærri tónteg- und.“ Hann segir að það hafi ýtt enn frekar á eftir brottrekstrinum að hún hafi beðið um frest á fyrstu sviðsframkomu sinni fram yfir 5. júlí vegna kvikmyndaskuldbindinga. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.