Morgunblaðið - 05.07.1994, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ
BREF TIL BLAÐSINS
Tannlækni svarað
Frá Guðmundi Bergssyni:
ÁRNI tannlæknir skrifar grein í
Morgunblaðið og segist vera góður
í landafræði og ekki rengi ég það,
þó umrædd grein gefi það ekki til
kynna nema hann segi bara sem
best á við, en það er ekki til að
státa af.
Eftir þras frá 1900-1920 milli
Norðmanna og Rússa um Spits-
bergin, urðu Rússar að gefa Sval-
barða eftir í París 1920, en það
segir ekkert um að Norðmenn hafi
átt nokkuð meiri rétt á eyjunni.
Það má minna tannlækninn á þær
miklu breytingar sem urðu á heim-
inum upp úr heimsstyrjöldinni fyrr,
en lauk í nóvember 1918 og Spits-
bergin var ekki það eina sem hvarf
úr rússneska keisaraveldinu, er þá
var hrunið eftir byltinguna. Það
má minna á Finnland og eystra-
saltsríkin sem fengu sjálfstæði
1919-1922. Það var líka ekki
löngu síðar að Norðmenn lögðu
undir sig Jan-Mayen eftir að einn
Norðmaður hafí haldið þar til veið-
ar í tvö ár og þóttist þar með hafa
eignast eyjuna (norska ríkið kaupir
eyjuna af systur hans). Þessu at-
hæfi Norðmanna var mótmælt af
mörgum þjóðum, meðal annars af
íslendingum, en Jón Þorláksson,
ESBog
„hin vitlega
umræða “
Frá Jóni Ármanni Héðinssyni:
ÞAÐ var gömul venja á bæjum, þar
sem menn voru ekki glöggir á átt-
ir, að setja upp vindhana. Með því
að góna upp til þeirra gátu óveður-
glöggir menn ráðið úr hvaða átt
vindurinn blés. Ekki voru vindhana-
spámenn rnikils metnir víðast hvar.
Mér virðist einn koma fram sem
slíkur með grein í Morgunblaðinu
30. júní sl. að nafni Birgir Her-
mannsson, og hefur nafnbótina að-
stoðarmaður umhverfisráðherra.
Hann segir: „Alþýðuflokkurinn
hefur tekið afgerandi frumkvæði í
vitlegri umræðu um Evrópumálin."
Ja-hérna. Hvar og hvenær fór þessi
vitlega umræða fram? Hvetjir voru
frummælendur og hvetjir andmæl-
endur? Spurningin er þessi, svo
notað sé kunnuglegt orðalag. Hverj-
ir voru dómendur? Hvar er ein-
kunnagjöfin? Eða er hin vitlega
umræða einungis klúbbmál?
Samþykkt á nýafstöðnu flokks-
þingi Alþýðufiokksins var hvorki
vitleg né stefnuföst. Hún er út-
þynnt samkomulag.
Muna menn ekki hve oft Jón
Baldvin Hannibalsson sagði: „Við
fengum allt fyrir ekkert,“ þegar
fjallað var um niðurstöðu EES-sam-
komulagsins á Alþingi. Einnig fram
yfir þinglok samsinnti ráðherra öðr-
um ráðherrum, að ekkert nýtt hefði
komið fram, þótt Norðurlöndin
væru komin með samning milli sín
og ESB. Bíða yrði eftir þjóðarat-
kvæðagreiðslu í viðkomandi landi.
Það er vindhanahögg að brigsla
forsætisráðherra, Davíð Oddssyni,
um „sírenusöng" í málinu og okkur
öðrum, sem erum fullkomlega á
sama máli og hann. Mín skoðun er
sú að afstaða Davíðs Oddssonar sé
laukrétt og boði góða stefnu,
stefnufestu, sem mikill meirihluti
þjóðarinnar fylgi.
Þeir, sem líta á áttvísi vindhan-
ans, verða að svara eftirfarandi
spurningum og það án minnsta
undansláttar eða óskýranleika.
Hvað viltu gefa eftir úr stjórnar-
skrá íslands og hvað viltu gefa eft-
ir í landhelgismálinu mikla veiði?
Þegar svör þeirra liggja fyrir, má
boða til fundar um „vitlega um-
ræðu“ og beina aðild að ESB.
JÓN ÁRMANN HÉÐINSSON,
fv. þingmaður Alþýðuflokksins
og félagi í 51 ár.
þáverandi forsætisráðherra, sendi
þeim mótmæli árið 1926. Það var
líka um þetta leyti að þeir áttu í
hörðum deilum við Dani út af hluta
af Grænlandi og þaðan hröktust
þeir í burtu eftir að Danir unnu
málið fyrir Alþjóðadómstólnum.
Og þá erum við komnir að fram-
ferði þeirra gegn íslendingum við
Svalbarða. Þar er komin skýringin
á því að þeir kusu heldur að haga
sér eins og sjóræningjar í karabíska
hafinu fyrir rúmum 200 árum, í
stað þess að taka skipin og færa
þeim til hafnar eins og siðaðir
menn og dæma þá, en minnugir
þess að yfirgangur þeirra í Græn-
landi veitti þeim engan rétt, þá
kannski gera þeir sér grein fyrir
því að réttur þeirra við Svalbarða
sé álíka mikill. En það þarf að
hafa stjórn á veiðunum þarna og
það þarf að gera með samningum.
Tannlæknirinn talar um of mörg
skip og rányrkju, en ég vil minna
hann á það að 80% af tekjum þjóð-
arbúsins eru sjávarafurðir og öll
uppbygging i landinu kemur þaðan,
og þessir menn sem hann vill biðja
Norðmenn afsökunar á það þeim
tókst ekki að keyra niður, þeir
hafa flutt þetta að landi á undan-
förnum árum. Menntakerfið eins
og annað er byggt fyrir það sem
kemur úr sjónum. Háskólinn og
Tanngarður eru byggðir fyrir Tros.
GUÐMUNDUR BERGSSON,
Sogavegi 178, Reykjavík.
®Xpeíair
Viftur!
Bjóðum úrvals-
loftræstiviftur frá
breska fyrirtækinu
Xpelair sem er í
fararbroddi á sínu
sviði.
Komið og kynnið
Borðviftur ykkur úrvalið.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
ÞRIDJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 35
LOFTRÆSTIVIFTUR FYRIR
O O.ERRE HVERS KONAR HÚSNÆÐI
q! fyrsta
S flokks
Ö frá m#-
MIKIÐ URVAL
GOTT VERÐ
/?Dnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Staðreyndir um Skoda
Allir þekkja Skoda, en færri þá byltingu
sem Skoda hefur gengið í gegnum.
Skoda framleiðir nú eftir gæðastöðlum
móðurfyrirtækisins Volkswagen Group.
Skoda er því t.d. ryðvarinn eins og aðrir
bílar VW Group - með 6 ára ábyr gð.
Skoda Favorit er mjög vel búinn m.a. með
samlæsingar, styrktarbita í hurðum, o.fl.
Skoda er með bensínsparandi Bosch
innspýtingu og kveikju.
Skoda er þrátt lyrir allar nýjungar,
ódýrasti evrópski bíllinn á
markaðnum.
Nýr bíll frá Evrópu.
Skoda Favorit Colour Line
kr. 718.000 ágötuna.
SKODA
Volkswagen Group
GiTIP plasthúðun
• Fjölbreytt vandað úrval af efnum
• Fullkomnar plasthúðunarvélar
• Vönduð vara - gott verð
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 -105 Reykjavík
Símar 624631 / 624699
Bílamarkaðurinn
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauU
Kopavogi, sími
571800
Ford Expiorer XL V-6 4x4 '91, græn-
sans, 5 g., ek. 64 þ. mílur. Vandaður
jeppi. V. 2.650 þús.
Daihatsu Charade CS '92, 5 dyra, blá-
grár, 4 g., ke. 21 þ., 2 dekkjag. o.fl.
V. 690 þús., sk. á ód.
k
Á
Toyota Corolla GL Special Series '91, 5
dyra, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúðum,
samlæsingar o.fl. Toppeintak. V. 830 þús.,
sk. á ód.
Nýbýlayegur 2, Kópavogur, sími 42600
Daihatsu Applause 4x4 '91, grár, 5 g.,
ek. aðeins 30 þ. km., dráttarkúla o.fl.
V. 980 þ. Sk. á ód.
Nissan Sunny SLX Sedan ’93, hvítur,
sjálfsk., ek. 18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl.
V. 1.180 þús.
Renault Trafic 4x4 húsbill '85, góð inn-
rétting, gott ástand. V. 700 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 XL ’89,
blár/grár, 5 g., ek. 82 þ., sóllúga o.fl.
V. 890 þús.
MMC Lancer GLXi hlaðbakur 4 x 4 '91,
raður, 5 g., ek 60 þ. km., sportfelgur, low
profile dekk o.fl. V. 1.090 þ.
Toyota Double Cab SR5 '92, hvítur, ek.
44 þ km. Gott eintak. V. 1.830 þús.
GMC Jimmy S-10 '88, blár, sjálfsk., sól-
lúga, rafm. i rúðum o.fl. Gott eintak.
V. 1290 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla XL ’88, 3ja dyra, stein-
grár, 4 g., ek. 82 þ. Gott eintak. Ný skoö-
aður. V. 490 þús., stgr.
Toyota Corolla STD ’89, 3ja dyra, 4 g.,
ek. 40 þ. km. V. 580 þús. Sk. á nýrri bíl.
Nissan Sunny GTi ’92, 5 g. með öllu, ek.
48 þ. km. V. 1.200 þús.
MMC Lancer GLX ’89, silfurgrár, ek. 55
þ. km. V. 720 þús.
Subaru Sedan Turbo 4x4 ’91, sjálfsk.,
ek. 55 þ. km. V. 1.090 þús.
Cherokee Laredo diesel Turbo '90, 5 g.,
ek. 65 þ. km. V. 1.790 þús.
MMC Galant GLS 2000 ’87, sjálfsk., ek.
83 þ. km. Toppeintak. V. 620 þús.
Subaru 1800 XT turbo sport ’86, 2ja
dyra, hvítur, sjálfsk., ek. 100 þ. km., rafm.
í rúðum o.fl. V. 670 þús., sk. á ód. Topp
eintak.
Peugeot 205 Junior ’91, 5 dyra, 4 g., ek.
aðeins 37 þ. km. V. 550 þús.
Tilboðsverð kr. 490 þús.
Daihatsu Charade TX ’88, 5 dyra, 5 g.,
ek. 60 þ. km. V. 430 þús.
Toyota Landcruiser stuttur ’88, bensín,
5 g., ek. 97 þ. km. V. 1250 þús.
Toyota Corolla XL ’90, rauður, 5 dyra, 5
g., ek. 65 þ. km. V. 720 þús.
Nissan Sunny 1600 SLX '91, steingrár, 5
dyra, 5 g., ek. 47 þ. km., rafm. í rúðum,
centrallæsing. V. 860 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla 1300 '87, 3ja dyra, blár,
4 g., ek. 114 þ. Tilboðsverð 290 þús.
Toyota Camry XL '87, 1800, blár, 5 g.,
ek. 76 þ. km. Topp eintak. V. 650 þús.
Subaru Legacy 2200 ’91, sjálfsk., ek. 68
þ., rafm. í rúóum o.fl. V. 1690 þús. Einn-
ig: Subaru Legacy station 1.8 '90, 5 g.,
ek. 61 þ. km. V. 1260 þús.
Toyota Carina II GLI '91, 5 g., ek. 57 þ.,
rafm. í rúðum o.fl. V. 1170 þús., sk. á ód.
Subaru 1800 station DL '90, hvítur, 5 g
ek. 68 þ. V. 950 þús.* sk. á ód.