Morgunblaðið - 26.10.1994, Side 49
;
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 4^
STÓRMYNDIN G R í M A N
HX
★★★ Ó.T. Rás 2
★★★ G.S.E. Morgun
ipósturinn
★★★ D.V. H.K
„THE MASK er
hreint kvikmynda
undur. Jim Carrey
er sprengja í þess-
ari gáskafullu
mynd."
„The Mask er fjör,
glens og gaman'
-Steve Baska-
Kansas City Sun
D l«rc\it»í<
Akureyri
The Mask er meiri hátt-
ar hasargrínmynd.
Stanslaust fjör!
Frammistaða Jim
Carrey er
framúrskarandi! -Jim
Fergusson-Fox tv
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05.
t8M8tK$ Benr,
í j'| - 8* ijilíJl 11
ili ij|
iJj&' 'jÉ
i
n’
NjlJiMtlw líuIplWt frrf
REYFARI
QUENTIN TARANTINO,
höfundur og leikstjóri
Pulp Fiction, er vondi
strákurinn í Hollywood
sem allir vilja þó eiga.
Pulp Fiction er ótrúlega
mögnuð saga úr
undirheimum Hollywood,
og er nú frumsýnd á
íslandi og í Bretlandi.
AÐALHLUTVERK:
John Travolta, Bruce Willis,
Samuel L. Jackson, Uma
Thurman, Harvey Keitel,
Tim Roth, Christopher
Walken, Eric Stoltz og
Amanda Plummer.
Sýnd í A sal kl. 5 og 9.
Sýnd í B sal kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hlaut Gullpálmann
í Cannes 1994.
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geisiaplötu með lögurn úr myndinni. Kr. 39.90 mín.
HLJÓMSVEITIN Pétur.
Tónleikar í Rósenberg-
kjallaranum
ROKKHLJÓMSVEITIN Pétur held-
ur tónleika í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 23 í Rósenbergkjallaran-
um.
Hljómsveitin Pétur hóf starfsemi
sína sl. sumar og hana skipa Valur
Gunnarsson, söngur, Jón Gunnar
Þórarinsson, gítar, Magnús Þór
Magnússon, trommur, og Sigurður
Hjartarson, bassi.
Auk Péturs kemur gjöminga-
grúppan Fallegt lík fram, en hún
kom fram m.a. á Unglist ’94.
Kvartett Kristjáns Guðmunds-
sonar á Kringlukránni
KVARTETT Kristjáns Guðmunds-
sonar leikur í kvöld á Kringlu-
kránni.
Hljómsveitin, sem er skipuð Dan
Cassidy, fiðluleikara, Tómasi R.
Einarssyni, bassaleikara, Ásgeiri
Óskarssyni, trommuleikara, og
hljómsveitarstjóranum Kristjáni
Guðmyndssyni, píanóleikara, leikur
hefðbundinn jass frá ýmsum tíma-
bilum.
Kristján og Dan hafa verið iðnir
við kolann sl. ár og vakið athygli
fyrir tónlistarflutning sinn. Tónleik-
arnir hefst kl. 22 og er aðgangur
ókeypis.
Yillibráðar-
dagar á
Hótel
Loftleiðum
►Villibráðardagar hófust
í Blómsal Hótel Loftleiða
um síðustu helgi og verður
villibráðin allsráðandi þar
allar helgar fram í nóv-
emberlok.
Boðið er upp á hlaðborð
kaldra og heitra villi-
bráðarrétta, auk þess sem
hreindýrasteikur eru
steiktar af kokkum í veit-
ingasalnum.
Meðan villibráðardag-
arnir standa yfir verður í
gangi á Loftleiðum sér-
stakur vínseðill, sem á er
að finna fjölbreytt úrval
vína úr Rhone-héraðinu í
Frakklandi frá hinum
virta framleiðanda Paul
Jaboulet Ainé.
Um hverja helgi munu
tónlistarmenn leika fyrir
matargesti og meðal
þeirra verða Magnús og
Jóhann, Helga Möller og
Pálmi Gunnarsson og
Magnús Eiríksson.
Morgunblaðið/Sverrir
MATARGESTIR fá sér af villibráðarborðinu á Loftleiðum.
GUÐVARÐUR „Guffi“ Gíslason veitingamaður, lengst til hægri á
myndinni, ásamt tónlistarmönnunum Magnúsi og Jóhanni.
B. i. 12 ara.
Dauðaleikur
fHE THRILL IS THE KILL
S • I • R • E • NJ • S
Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr
„Fjögur brúðkaup og jarðarför."
Sýnd kl. 5,7. 9 og 11.
„Bráðskemmtileg
bæði fyrir böm og
fullorðna, og þvi
tilvalin fjölskyldu-
skemmtun."
G.B. DV
„Hér er ekki spurt að
raunsæi heldur grini
og glensi og enginn
skortur er á því."
A.l. Mbi.
Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T Rás2
★★★ A.l. MBL
★** Eintak
★★★ H.K. DV.
Sýndkl. 5,7,9
og 11.
Ljóti strákurinn Bubby
*** A.I. MBL. **★ Ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ara.
NEYÐARURRÆÐI
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Hörkugóð spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FOLK