Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 51*- DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.15 og síðdegisflóð kl. 22.45, fjara kl. 3.50 og 16.32. Sólarupprás er kl. 8.49, sólarlag kl. 17.30. Sól er í hádegisstað kl. 1.10 og tungl í suðri kl.6.16 ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 12.08, fjara kl. 5.58 og kl. 18.42. Sólarupprás er kl. 8.06, sólarlag kl. 16.26. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 5.22 SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.46 og síð- degisflóð kl. 14.41, fjara kl. 8.18 og kl. 21,03. Sólarupprás er kl. 8.48, sólarlag kl. 17.08. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 6.04. DJÚPiVOGUR: Árdegis- flóð kl. 7.14 og síödegisflóð kl. 19.26 fjara kl. 0.57 og kl. 13.38. Sólar- upprás er kl. 8.16 og sólarlag kl. 17.04. Sól er í hádegisstaö kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 5.46. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag pg föstudag: Norðaustlæg átt, fremur hæg. Él um norðan- og austanvert land- ið en léttskýjað sunnanlands og vestan. Tals- vert frost um allt land. Laugardag: Snýst í heldur vaxandi austanátt og dregur úrTrosti, fyrst um landið sunnan- vert. Lítils háttar él áfram norðaustanlands en annars þurrt og víða bjartviðri. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins I dag: Hæðin yfir Græniandi er heldur vaxandi en lægðin við Skotland er kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 úrkoma í grennc Giasgow 10 skúr Reykjavík 2 rigning Hamborg 11 léttskýjað Bergen 10 skýjað London 9 léttskýjað Helsinki 7 þokumóða Los Angeles 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 þokumóða Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq +1 skýjað Madríd vantar Nuuk +2 léttskýjað Malaga vantar Ósló 7 súld Mallorca vantar Stokkhólmur 8 þokumóða Montreal 11 skýjað Þórshöfn 6 rigning NewYork 18 skýjað Algarve 20 alskýjað Orlando 28 háifskýjað Amsterdam 9 skúr Paris 9 skýjað Barcelona vantar Madeira 22 léttskýjað Berlín 11 skýjað Róm 18 háifskýjað Chicago vantar Vín 8 heiðskírt Feneyjar 15 heiðskírt Washington 17 léttskýjað Frankfurt 10 rigning Winnipeg 2 skýjað 'Ö ‘ö Ö 42> CÖ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning % % Slydda Alskýjað * % S * Vs Skúrir y Slydduél % Snjókoma ^7 Él Sunnan, 2 vindstig. fQ0 Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjööur 4 4 er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.027 mb hæð og við Norður-Skotland er víðáttumik- il og kyrrstæð 986 mb lægð. Spá: Norðaustankaldi eða stinningskaldi, en allhvasst á annesjum norðanlands og austan- lands. Slydda eða rigning á Austurlandi, él norðan- og norðvestanlands. Dálítil slydda suðvestanlands í nótt en að mestu þurrt á morgun. Suðaustanlands verða skúrir. Hiti -=-1 til 7 stig. Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjá eftir, 4 hungruð, 7 trylltur, 8 fífl, 9 hagn- að, 11 hreyfist, 13 espi, 14 múlinn, 15 hrörlegt hús, 17 skynfæri, 20 eiska, 22 borðað, 23 gömul, 24 rótarskapur, 25 smáöidur. LÓÐRÉTT: 1 ferill, 2 lestrarmerki, 3 siga, 4 brytjað kjöt, 5 styrk, 6 skoffín, 10 romsan, 12 rándýr, 13 samtenging, 15 kven- fuglar, 16 fnykur, 18 furða, 19 bára, 20 mannsnafn, 21 nöldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 heilbrigð, 8 fenni, 9 fuður, 10 fet, 11 síðla, 13 asnar, 15 sterk, 18 sakka, 21 ell, 22 magur, 23 atóms, 24 harðjaxla. Lóðrétt: 2 efnað, 3 leifa, 4 rifta, 5 gæðin, 6 ofns, 7 grær, 12 lár, 14 sóa, 15 sómi, 16 eigra, 17 kerið, 18 slaga, 19 kjóll, 20 assa. í dag er miðvikudagur, 26. októ- ber, 299. dagnr ársins 1994. Orð dagsins er: Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauð- um, og þá mun Kristur lýsa þér. (Efes. 5, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Jón Bald- vinsson, Múlafoss og Knut Kosan. Þá fór Reykjafoss og Stapa- fell fór á strönd. í dag eru Europe Feder, Dettifoss og Úranus væntanlegir að utan. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Rán af veið- um. Þá var Hvítanesið væntanlegt. Mannamót Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9, létt gönguferð kl. 11, handmennt og silki- málun kl. 13, almennur dans hjá Sigvalda kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Hresingarleikfimi á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 10.30 í Vík- ingsheimilinu v/Stjörnu- gróf sem er opin félags- mönnum. Lögfræðingur er til viðtals fimmtu- daga. Uppl. í s. 28812. Gerðuberg. í dag fyrir hádegi hárgreiðsla, fót- snyrting, dans. Eftir hádegi spil, bókband, kennt að orkera. Á morgun kl. 10.30 helgi- stund í umsjón Guðlaug- ar Ragnarsdóttur, öldr- unarfulltrúa Fella- og Hólakirkju. ITC-deildin Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 í Gerðu- bergi. Uppl. veitir Guð- rún L. í s. 679827 eða Hrefna í s. 73379. Kirkjuvika Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára barna kl. 17. Bústaðakirkja: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Samvera eldri borgara kl. 13.30 í safnaðarheimili. Opið hús á vegum Miðstöðvar fólks í atvinnuleit kl. 20-22. Hjalti Þórisson stýrir umræðum um „Mannvirðingu atvinnu- lausra,“ framsögumað- ur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Veitingar. Grensáskirkja: Sam- koma 10-12 ára bama kl. 17-18.30. Opin æfing kirkjukórs kl. 18-19.30. Hallgrímskirkja: Heimsókn 10 ára barna úr Austurbæjarskóla kl. 9.45. Kl. 10-12 opið hús foreidra ungra bama. Fræðslustund kl. 10.30. Sr. Ragnar F. Lámsson. Kl. 14 opið hús aldraðra. Dagskrá, veitingar. Hátcigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Sögustund á veg- um Sólheimasafns fyrir börn á sama tíma. Kirkjustarf aldraðra kl. 13-17, akstur fyrir þá sem þurfa, opið hús, dagblaðalestur, spila- mennska, föndur, leik- fimi, kaffiveitingar, ritningarlestur og bæn. Aftansöngur kl. 18, molasopi á eftir, kóræf- ing kl. 20.30. Neskirkja: Kvenfélagið hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Kóræfmg litla kórs kl. 16.15. Nýir fé- lagar velkomnir. Um- sjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kt. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. m Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. Fólk úr félagsstarfi aldraðra í Bústaðasókn kemur í heimsókn. Fyrirbæna- stund kl. 16. 'lTT-starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 13.30 (breyttur tími). Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Hjallakirkja: Starf aldraðra á morgun kl. 14, vinafundir, umræða um trú og líf, leiðbein- andi Sigrún Gísladóttir. Kl. 15.30 framhalds- stofnfundur íþróttafé- lags aldraðra í Kópa- vogi. Kaffíveitingar. Samverustund 10-12 ára í dag kl. 17. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Grafarvogskirkja: Op- in kirkjukórsæfíng kl. 20. Kaffi á könnunni. Organisti Bjami Þór Jónatansson. Foreldrar velkomnir í fermingar- tíma dagsins. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- umkl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja: Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir { safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. Keflavíkurkirkja: Kyrrðar- og bænastund- ir í kirkjunni á fimmtú- dögum kl. 17.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Nútíma FJOLMIÐLUN 1. Kynningarstarfsemi. 2. Utgáfa fréttablaða og bæklinga. 3. Gerð heimildar-, kynningar- og fræðslumynda. 4. Gerð sjónvarps- og dagblaðaauglýsinga. 5. Gerð og dreifíng á VHS-fræðslumyndböndum. 6. ' Hoteldagskra sem scnd er út með ljóslcii hverju hótelherbergi á bestu hótelum borgarinn ra til notkunar í allan sólarhringinn. myndhærhf ^Suóurlandsbraut 20, símar 35150 og 31920, símbréj6884>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.