Morgunblaðið - 01.11.1994, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
GARÐIJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Urðarstl'gur. 2ja herb. mjög sér-
stök risíb. í mikið endurn. húsi. Laus.
Hverafold. 2ja herb. 67,6 fm gull-
falleg íb. á 1. hæð. Bilsk. fylgir. Áhv.
byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7 millj.
Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur
íb. á 2. hæð. Sérinng. Hagst. lán.
Verð 6,1 millj.
Álfaskeið. 2ja herb. 54 fm íb.
á 2. hæð í blokk. Bílskúrsréttur.
Laus. Verð 5,2 millj.
Kaplaskjólsvegur. 2ja herb.
55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtil.
ib. á góðum stað. Laus. Verð 5,2 millj.
Drápuhlíð. 3ja herb. 85,3 fm góð
kjíb. Nýl. verksmgler. Verð 6,1 millj.
Þverholt - Mos. 3ja herb. risíb.
í nýju húsi. Ib. er ófullg. Áhv. byggsj.
4,7 millj. Verð 6,5 mlllj.
Garðhús. 3ja herb. mjög fal-
leg endaib. á 2. hæð í lítilli blokk.
Innb. bílskúr. Þvherb. i ib. Áhv.
byggsj. 5 miiij.
Furugrund. 3ja herb. rúmg. íb. á
1. hæð á þessum vinsæla stað í Kópav.
Laus. Verð 6,7 millj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1
fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Suður-
svalir. Verð 6,6 millj.
Rauðás. Glæsil. 3ja herb. 80,4 fm
íb. á 3. hæð. Parket. Vandaðar innr.
Útsýni. Bílskplata. Verð 7,7 millj.
4ra herb. og stærra
Sólheimar. 4ra herb. góð íb. á 8.
hæð. Suðursv. Mjög mikið útsýni.
Hentug íb. fyrir t.d. eldra fólk.
Háaleitisbraut. 4ra herb.
100 fm íb. á 4. hæð. Góð íb.
Fallegt parket. Sérhiti. Áhv.
húsbr. Verð 7,5 millj.
Kleppsvegur inn við Sund.
Rúmg. endaíb. á 3. hæð. Tvennar sval-
ir. Parket á stofu. Húsið í góðu ástandi.
20 fm geymsla f kj. Verð 7,5 millj.
Laus.
Raðhús - einbýlishús
Fossvogur. Einbhús á einni
hæð, 203 fm auk 31 fm bílsk.
Húsið er 2 stofur, 3-4 svefnh.
ásamt baðherb. á sérgangi.
Rúmg. sjónvhol, eldhús, gesta-
snyrting, þvottaherb. o.fl. Mjög
vandað hús á frábærum stað.
Fallegur garður.
Hafnarfjörður. Járnklætt timbur-
hús á steyptum kj. Húsið er hæð, ris
og kj. samt. 197,7 fm. Hæð og ris er
6 herb. íb. ( kj. er einstaklíb. m/sér-
inng. Hagst. verð. Fallegt einb. í gamla
bænum.
Heiðarás. Einbhús, tvær
hæðir, 311 fm m. innb. stórum
tvöf. bílsk. Einstaklingsíb. á neðri
hæð. Fallegur garður. m. heitum
potti. Vandað hús á rólegum
stað. Mikiö útsýni. Skipti mögu-
leg.
Miðborgin. tíi söiu eitt af virðu-
legu, fallegu húsunum í Miðbænum.
Húsið er 2 hæðir og kj., samtals 277,6
fm. í kj. er falleg 63,5 fm séríb. 40 fm
bílsk. Glæsil. hús á mjög vinsælum
stað. Laust.
Neðstaberg.
Þetta gullfallega einbhús er til sölu á
fráb. verði. Ef þú átt íb. og vilt skipta,
þá er þetta eignin.
Kári Fanndal Guðbrandsson.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali
Axel Kristjánsson hrl.
Vesturás - einbýli
Nýtt og vandað 260 fm einb. Innb. tvöfaldur bílskúr.
Verð 17,4millj.
Lyngvík, fasteignamiðlun, símar: 889490/889499.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON. framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasau
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Suðurendi - bílskúr - frábært útsýni
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð 101,6 fm v. Stóragerði. Nýtt bað. Nýtt
parket. Nýtt gler. Góð sameign. Suðursvalir. Tilboð óskast.
Við Kvistaland - úrvalseign
Steinhús ein hæð 153,8 fm nettó. Sólríkar stofur, 4 svefnherb., forst-
herb. m. sérsnyrtingu. Bílskúr 46 fm. Rúmg. lóð m. stórri sólverönd.
Skammt frá KR-heimilinu
sólrík 4ra herb. íb. tæpir 100 fm vel með farin. Sólsvalir. Vinsæll stað-
ur. Langtlán kr. 4,2 millj. Góð sameign. Tilboð óskast.
Með 40 ára húsnláni 3,1-3,5 millj.
Nokkrar góðar 3ja herb. íb. m.a. við:
Eiriksgötu. Jarðhæð. Nýjar innr. og tæki. Vinsæll staður. Tilboð óskast.
Furugrund. Lyftuhús, 7.-hæð. Útsýni. Bílgeymsla. Tilboð óskast.
Dvergabakka. 3. hæð. Suðurendi. Parket. Agæt sameign. Tilboð óskast.
Súluhóla. Suðuríb. Öll eins og ný. Ágæt sameign. Óvenju hagstæð
greiðslukjör. Tilboð óskaast.
Glæsiiegt parhús - eignaskipti mögul.
Nýl. steinh. ein hæð 99 fm auk bílsk. 26 fm á útsýnisstað í Mosfbæ.
Ræktuð lóð. Verð aðeins kr. 9,8 millj.
Sumarbúst. - eignarland - fráb. verð
Á vinsælum stað á Vatnsleysuströnd nýl. timburhús 6x6 fm m. port-
byggðu risi af sömu stærð. Allt nýfuruklætt. Gott húsnæði fylgir 6x8
fm m. 3 m lofthæð. Eignarland 6000 fm. Útsýnisstaður í góðu vegasam-
bandi. Tilboð óskast.
• • • Raðhús með stórum bílskúr AIMENNA
óskast í Selási, Árbæjar- FASTEIGNASAL AN
Traustur kaupandi. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Atvinnuhúsnæði
VIÐARHOFÐI söíu 4000 fm atvhúsn. sem hægt er I
að skipta í margar smærri einingar. í húsn. er íþróttasalur
m. tilheyrandi lofthæð. 1400 fm lagerhúsn. sem hægt er að
stækka í 2200 fm. Góðar innkdyr, mikil lofthæð-.
KRINGLAN Mjög vel staðsett 81 fm verslhúsn. á götu-
hæð aðal-Kringlunnar. Getur losnað fljótl.
FISKISLOÐ 00 fm atvhúsnæði/fiskverkunarhús. 5 m
lofthæð, milliloft I hluta. Langtlán.
HLÍÐASMÁRI Glæsil. 426 fm skrifsthæð (2. hæð), sem
skiptist í tvær 213 fm einingar. Afh. tilb. u. trév. strax. Góð
langtlán áhv.
MIÐSVÆÐIS í REYKJAVÍK tíi söíu 4oofm versi-
hæð (götuhæð) og 400 fm skrifsthæð. Góð staðsetn.
FAXAFEN Til sölu 1500 fm atvinnuhúsn. á götuhæð.
Hagstæð áhv. langtímalán.
HOFÐABAKKI Til sölu eða leigu glæsil. innr. skrifstofu-
húsn. á tveimur hæðum í nýju húsi. Neðri hæð 120 fm, efri
hæð 170 fm. Góð greiðslukj. Hagst. langtímalán.
SKIPHOLT Glæsil. 320 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð í
nýl. húsi. Góðar innr. Afh. fljótl. Góð greiðslukjör.
SKEIFAN Til sölu tvær 288 fm skrifsthæðir, 2. og 3. hæð.
Laust strax.
SUÐURLANDSBRAUT Glæsil. innr. 640 fm skrifsthæð
(5. hæð) og 425 fm skrifsthæð (6. hæð) í nýju húsi. Getur selst
í einingum með langtímaleigusamningi.
Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá okkar yfir atvinnuhus-
næði. Kaupendur, leítið nánari upplýsinga.
Seljendur ath.: Höfum fjölda kaupenda að ýmsum stærðum
og gerðum atvinnuhúsnæðis.
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700.
Pl0r0iimH»lW>iíií
- kjarni málsins!
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sigurgeir
GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, afhenti
Jóhanni Hjartarsyni Íslandsmeistarabikarinní skák fyrir árið 1994.
Jóhann Hjartarson
íslandsmeistari
JÓHANN Hjartarson varð íslands-
meistari í skák eftir að hafa sigrað
Helga Ólafsson í spennandi úrslita-
skák. Helgi sótti stíft í skákinni,
enda varð hann að vinna ef hann
átti að sigra í keppninni. Jóhann
varðist vel og náði að lokum að knýja
fram sigur. Þetta er þriðji íslands-
meistaratitill Jóhanns, en hann hefur
sigrað í öll skiptin sem hann hefur
keppt um titilinn.
Jóhann, Helgi og Hannes Hlífar
Stefánsson urðu allir efstir og jafnir
á íslandsmeistaramótinu. Þeir þurftu
því að keppa innbyrðis í sérstakri
úrslitakeppni, sem fram fór í Vest-
mannaeyjum. Jóhann hlaut þtjá vinn-
inga í úrslitakeppninni, Helgi og
Hannes Hlífar hlutu einn og hálfan
vinning hvor.
íslandsmót kvenna hófst í Reykja-
vík á laugardaginn og eru keppendur
11 talsins. Að loknum tveimur urn-
ferðum eru þrjár konur efstar og
jafnar með 2 vinninga, Anna Þor- ,
grímsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir og
Helga Guðrún Eiríksdóttir.
Tónleikar
Stanley Jordans
í kvöld
BANDARÍSKI gít-
arleikarinn Stanley
Jordan heldur tón-
leika í Háskólabíói
í kvöld kl. 20.30.
Jordan, sem er
einn af þekktari
djassgítarleikurum
heims, hefur verið
á tónleikaferðalagi
í Evrópu og eru
tónleikarnir hér-
lendis í boði TKO
á íslandi og Jazz-
vakningar og eru þeir til styrktar
Umsjónarfélagi einhverfra.
Jordan hefur gert sjö hljómplötur
á sínum ferli og sú nýjasta, Bolero,
kom út fyrr á þessu ári.
Stanley
Jordan
Blab allra landsmanna!
Po-rðtmblíiiiib
- kjarni málsins!
Valin sóknar-
prestur á
Hvanneyri
SIGRÍÐUR Guðmundsdóttir, guð-
fræðingur, hefur verið valin sóknar-
prestur í Hvanneyrarprestakalli í
Borgarfjarðarprófastsdæmi.
Aðrir umsækjendur um prestakall-
ið voru: Óskar Ingi Ingason, guð-
fræðingur, sr. Sigurður Kr. Sigurðs-
son, sóknarprestur, Grundarfirði, sr.
Önundur Björnsson og fímmti um-
sækjandinn óskaði nafnleyndar.
-----♦ ♦ ♦-----
Kjaradeila til rík-
issáttasemjara
KJARADEILU Flugfreyjufélags ís-
lands og Flugleiða var vísað til ríkis-
sáttasemjara í seinustu viku en flug-
freyjur hafa verið með lausa samn-
inga í u.þ.b. 19 mánuði. Fyrsti samn-
ingafundurinn var í húsnæði sátta-
semjara síðast liðinn föstudag og
verður fundum fram haldið í dag.
EIGNAHOLLIN
Suöurlandsbraut 20
68 OO 57
Öskast keypt
Austurbær. Erum að leita að
minni eign í Reykjavík, austurbæ.
Um er að ræða mikla útborgun,
jafnvel staðgr. ef um semst.
2ja herb. íbúðir
Vallarás. Falleg íb. á 5. hæð i
lyftuh. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,3
millj. Gott verð.
Vesturbær. Skemmtil. íb. á
besta stað í vesturbænum m. bil-
skýli. Áv. byggsj. 3,4 millj. Verð
aðeins 5,7 millj.
3ja herb. íbúðir
Maríubakki. Mjög góö 100 fm
íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh.
Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem
gefur mikla mögul. Góð eign á góðu
verði.
Kópavogur. 78 fm stórgl. íb. á
besta stað í Kóp. Góðar svalir.
Fráb. útsýni. Mjög góð eign á góðu
verði.
Laugarnesvegur. Góð 68 fm
íb. á þessum fráb. stað í austur-
bænum. Áhv. 2,8 millj. Verð aðeins
5,9 millj.
4ra herb.
Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb.
á 3. hæð með stórkostl. útsýni.
Mjög góðar innr. (parket, marmari
o.fl.). Stæði í bílageymslu.
Sérbýli - einbýli
Stigahlíð. Vorum að fá í sölu
stórglæsil. einbhús. Mjög sérstök
eign á skaplegu verði.
Stigahlíð. 156 fm sérh. á 1. hæö
í frábæru parh. Mjög góð eign.
Laus fljótl.
Vogatunga - Kóp. Mjög
glæsilegu sérb. f. eldri borgara.
Fallegar og bjartar innr. Allt nýtt.
Sérinng. m. upphitaöri stétt. Mjög
gott verð.
Sporðagrunn. Rúmg. 2ja hæða
parhús m. íb. í kj. Bílskúr. Mjög
gott útsýni. Góð eign sem gefur
mikla mögul. á fráb. stað.
Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri.