Morgunblaðið - 01.11.1994, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 19
ERLENT
Ungur maður skýtur úr hálfsjálvirkum riffli að Hvíta húsinu
Rannsakað hvort um
tilræði var að ræða
ROBERT Haines FRANCISCO Martin
náði vopninu af Duran náði að skjóta
Duran. 20-30 skotum.
Washington. Reuter.
SKOTÁRÁS á Hvíta húsið,
embættisbústað forseta
Bandaríkjanna, um helgina,
hefur vakið upp spumingar
um öryggi forsetans og hvers
konar þjóðfélag sé við lýði í
landi þar sem 44 milljón
glæpir séu framdir á einu
ári. Á laugardag náði hótel-
starfsmaður frá Colorado að
skjóta á milli 20 og 30 skot-
um að Hvíta húsinu frá
Pennsylvania-breiðgötunni
áður en vegfarendur gátu
yfirbugað hann. Forsetinn
var ekki í hættu, þar sem
hann var á öðram stað í
húsinu, en skotið var á.
Sá sem skaut, Francisco
Martin Duran, er 26 ára
Coloradobúi sem lýst hefur verið
sem einfara. Hann skaut á bygg-
inguna með hálfsjálfvirkum kín-
verskum riffli. Duran var dreginn
fyrir í dóm í gær, sakaður um ólög-
lega vopnaeign og að vinna
skemmdir á opinberri byggingu.
Verði hann fundinn sekur, kann
hann að verða dæmdur í allt að
tíu ára fangelsi.
Skjöl Durans könnuð
Bandaríska alríkislögreglan,
FBI, rannsakar nú skjöl sem talin
eru tilheyra Duran en fréttir þess
efnis að þau hafi ekki mátt opna
fyrr en eftir dauða Durans hafa
ekki verið staðfestar. Miðar rann-
sókn málsins að því að ákvarða
hvort um tilræði við forsetann hafi
verið að ræða en Duran hefur ekki
viljað ræða við lögreglu.
The New York Times hafði eftir
aðilum sem starfa að rannsókn
málsins að alríkislögreglan hafi
lagt til við saksóknara, að Duran
verði ákærður fyrir tilræði við for-
setann. Er talið að mikil barátta
fari fram á bak við tjöldin um rann-
sókn málsins, að FBI vilji ná mál-
inu frá leyniþjónustunni og banda-
ríska skotvopnaeftirlitinu.
Spurningar um
öryggismál
Fullyrt er að forsetinn hafi
ekki verið í hættu. Skotin
lentu víða á húsinu, að
minnsta kosti fimm þeirra að
herbergi því þar sem blaða-
mannafundir eru haldnir.
Forsetinn varð þó var við
skotin er hann horfði á fót-
boltaútsendingu á annarri
hæð hússins.
Komið hefur fram að skytt-
ur á þaki Hvíta hússins sáu
til Durans og höfðu hann í
sigtinu, en ákveðið var að
skjóta hann ekki, þar sem
hættá var á að skotin hæfðu
vegfarendur.
Málið hefur vakið upp enn frek-
ari spurningar um öryggi forsetans
en rannsókn stendur enn yfir á
flugslysi er varð er flugmaður á
einkaflugvél, brotlenti henni við
Hvíta húsið fyrir sex vikum.
Auk þessa hefur verið reynt að
aka vörubíl í gegnum hliðið að
húsinum, svo og að lenda þyrlu á
flötinni við það. Þetta er hins veg-
ar í fyrsta skipti sem skotið er að
Hvíta húsinu. Velta menn því nú
fyrir sér hvort leyfa eigi almenn-
ingi aðgang svo nærri bústað for-
setans.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
671800
BMW 518i '91, steingrár, 5 g., ek. 52 þ.
km., álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. Sk. ód.
M. Benz 190 E '91, grásans., sjálfsk., ek.
69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum
o.fl. V. 2.150 þús.
Toyota Hillux D. Cap diesel m/húsi '91,
5 g., ek. 76 þ. km. 31" dekk, ýmsir auka-
hlutir. V. 1.590 þ.
Nisan Sunny SLX 5 dyra '89, sjálfsk., ek.
56 þ. km. V. 650 þ.
Honda Civic GLi '91, 5 g., ek. 41 þ. km.
V. 850 þ.
MMC Lancer GLX '89, grásans., sjálfsk,
ek. aðeins 45 þ. km. V. 690 þús. stgr.
Nissan Micra GL '89, 5 g., ek. 42 þ.
km., sóllúga. V. 390 þús. 6tgr.
Mazda 626 GTi Coupó '88, hvítur, 5 g.,
m/öllu, ek. 67 þ. km. V. 830 þús. Sk. ód.
Volvo 440 GLT '89, 5 g., ek. 87 þ. km.,
álfelgur o.fl. Fallegur bíll. V. 870 þús.
Toyota Ex Cap SR5 V-6 m/sturtu '88,
svartur, 5 g., ek. 83 þ. mílur, veltigrind,
sóllúga, kastarar o.fl. V. 1.080 þús.
Toyota Hi Lux Ex Cap m/húsi '91, 5 g.,
ek. 77 þús. km., 35“ dekk, álfelgur.
V. 1.470 þús.
Toyota Landcruiser langur bensín ’87, 4
g., ek. 70 þ. mílur, 35“ dekk, álfelgur o.fl.
V. 1.650 þús.
MMC Colt GLXi ’91, 5 g., ek. 62 þ. km.,
rafm. í rúðum o.fl. V. 880 þús.
Hyundai Pony GLSi '92, 5 dyra, sjálfsk.,
ek. 29 þ. km., rafm. í rúðum, sóllúga o.fl.
V. 880 þús.
MMC Galant GLS 2000 '87, sjálfsk., ek.
84 þ. km. Úrvals eintak.V. 580 þús.
M. Benz 190 ’87, brúnsans., sjálfsk., ek.
116 þ. km., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.250
þús.
Daihatsu Feroza EL-II '90, svartur/grár,
5 g., ek. 60 þ. km. V. 990 þús. Sk. ód.
Daihatsu Charade TS ’94, 3ja dyra, hvít-
ur, 5 g., ek. aðeins 3 þ. km. V. 880 bús.
Toyota Corolla Liftback GTi ’93, 5 g., ek.
17 þ. km., m/öllu. V. 1.390 þús.
Toyota Corolla Touring XL 4 x 4 ’89, 5
g., ek. 85 þ. km. V. 890 þús.
Toyota Landcruiser langur (bensín) ’82,
óvenju gott eintak. V. 1.050 þús.
Subaru Justy '88, 4ra dyra, rauður, 5 g.,
ek. 63 þ. km. V. 380 þús.
Nissan Sunny SR 16001 ’94, sjálfsk., ek.
10 þ. km., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.280
þús. Sk. á ód. SDortbíl.
MMC Colt GLi '93, hvítur, 5 g., ek. 36
þ. km., hiti í sætum o.fl. V. 970 þús.
(Góð greiðslukjör).
Toyota Landcruiser Turbo diesel m/lnt-
erc. '89, 5 g., ek. 112 þ. km., 36" dekk,
kastarar o.fl. V. 1.890 bús.
Hyundai Elantra GLS ’92, silfurgrár, 5 g.,
ek. 34 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Fallegur
bíll. V. 980 þús.
Nissan Terrano 5 dyra 2.7 Turbo diesel
'93, rauður, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS
bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús.
Nissan Sunny SLX Sedan '92, steingrár,
5 g., ek. 62 þ.km. Álfelgur, spoiler, rafm.
í rúðum o.fl. V. 950 þ. (sk. ód.).
Mazda 626 GLX station ’89, sjálfsk., ek.
106 þ. km. V. 850 þús.
Fjöldi bíla á tilboðsverði.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Vantar góða bíla á skrá
og á staðinn.
Á smurstöð Heklu erþað tvennt sem hefur forgang: Viðskiptavinurinn og bíliinn hans.
Bíllinn þinn nýtur þess að fá þjónustu fagmanna sem nota eingöngu smurefni
og vélarolíur frá Shell sem staðist hafa ströngustu kröfur bílaframleiðenda.
Og þú mátt vera viss um að kaffið og meðlætið, sem við bjóðum á meðan þú bíður,
er einnig fyrsta flokks.
Láttu þér og bílnum líða vel á smurstöð Heklu
Þú pantar tíma í síma: 69 96 70
m mmmmÆm — Smurstöð - Laugavegi174.
HEKLA Sími: 69 56 70 og 69 55 00.
Skógrækt meó Skeljungi