Morgunblaðið - 01.11.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 25
Hússjóður Öryrkjabandalagsins
EITT af brýnustu hagsmunamál-
um fatlaðra er að geta fengið hús-
næði við hæfi á viðráðanlegu verði.
Hlutverk Hússjóðs Öryrkjabanda-
lagsins er að afla íbúðarhúsnæðis
fyrir fatlaða og reka það. Þarfir
fatlaðra eins og annarra eru mis-
munandi. Allir þurfa fyrst og fremst
á góðu húsnæði að halda, sumir
þurfa sérhannað húsnæði, aðrir
þurfa húsnæði þar sem kostur er á
nokkurri þjónustu og enn aðrir
þurfa hvort tveggja. Þjónustan þarf
að koma frá sveitarfélögum og
svæðisskrifstofum um málefni fatl-
aðra.
Hússjóðurinn á nú þegar 490
íbúðir, þar af 4 í byggingu. Frá
síðasta aðalfundi hafa verið keyptar
23 íbúðir og 4 eru í byggingu. Sex
af þessum 27 íbúðum eru utan
Reykjavíkursvæðisins. Á árinu
1993 voru keyptar eða byggðar
íbúðir fyrir 255 milljón krónur, þar
af komu 92 milljónir af hluta Ór-
yrkjabandalagsins í lottótekjum.
Það sem á vantaði var tekið að láni
hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. Verð-
mæti fasteigna í rekstri er um einn
og hálfur milljarður króna. Tap á
Til þess að geðfatlaðir
geti nýtt sér þetta hús-
efnt til Ljósmyndasýn-
ingar í setustofu í Há-
túni lOa. Þar getur að
líta nokkrar af þeim
byggingum fyrir fatl-
aða, sem Húsnæðis-
stofnun hefur lánað til
á liðnum aldarfjórð-
ungi.
Næstu verkefni
Nýlega gerðist hús-
sjóður aðili að sjálfs-
eignarstofnuninni Eir
og mun kaupa þar 10
sjúkrarými. Þetta er
Tómas Helgason
gert til að mæta lítil-
lega þörfum aldraðra
íbúa í húsnæði Ör-
yrkjabandalagsins sem
verða að fá hjúkrunar-
rými þegar elli bætist
við fötlun. Með þessu
móti kemur hússjóð-
urinn til með að hafa
ráðstöfunarrétt á
hjúkrunarrýmum, án
þess að reka sjálfur
slíka starfsemi.
Skömmu eftir síð-
asta aðalfund efndi
stjórn hússjóðsins til
fundar þar sem fjallað var um bú-
setuþörf geðfatlaðra. í framhaldi
af þeim fundi var stofnuð nefnd
hússjóðsins, Félagsmálastofnunar
Reykjavíkur og Svæðisskrifstofu
málefna fatlaðra í Reykjavík til
þess að athuga sérstaklega búsetu-
þörf geðfatlaðra í Reykjavík. Sú
nefnd hefur nýlokið störfum og
hélt fund í Oddshúsi hinn 12. þ.m.
til þess að kynna skýrslu sína.
Þegar búið var að samræma biðlist-
ana kom í ljós, að 227 geðfatlaðir
einstaklingar voru á biðlistum hjá
þessum aðilum, langflestir hjá
Hússjóði Öryrkjabandalagsins. Af
þessum hópi voru 50 einstaklingar
annað hvort á götunni eða á gisti-
heimilum, 134 í óöruggu húsnæði
og 43 dvöldu á áfanga- eða lang-
legudeildum. Á nefndin, sem gerði
þessa athugun, mikla þökk fyrir
vinnu sína, sem á eftir að koma
að gagni við skipulagningu á úr-
lausn þessa mikla vanda. Hlutverk
Hússjóðs í sambandi við lausn á
húsnæðisvanda geðfatlaðra er,
eins og fyrir aðra fatlaða, að út-
vega húsnæði til leigu fyrir þá. Til
þess að geðfatlaðir geti nýtt sér
þetta húsnæði nægjanlega, er
nauðsynlegt að til komi verulega
aukin þjónusta Félagsmálastofn-
unar og Svæðisskrifstofu.
Höfundur er formaður stjórnar
Hússjóðs Öryrkjabandalagsins.
Off nú er hann
tvöfaldiir!
Samvinna hússjóðs og Húsnæðis-
stofnunar ríkisins hefur alla tíð
verið með ágætum. Á yfirstandandi
ári hafa fengi 20 lánsloforð frá
Húsnæðisstofnuninni. í tilefni þess
að 25 ár eru síðan Húsnæðisstofn-
unin byrjaði að lána til íbúða fyrir
öryrkja, hefur stjórn stofnunarinnar
Verður hann
100
milljónir?
Grilljónauppskrift Emils:
1. Skundaðu á næsta
sölustað íslenskrar gétspár.
2. Veldu réttu milljónatölurnar
eða láttu sjálfvalið um getspekina.
3. Snaraðu út 20 krónum
fyrirhverja röð sem þú velur.
4. Sestu í þægilegasta stólinn
í stofunni á miðvikudagskvöldið
og horfðu á happatölurnar
þínarkrauma í Víkingalottó
pottinum I sjónvarpinu.
5. Hugsaðu um allt það sem
hægt er að gera fyrir 100 milljónir.
Samvinna við
Húsnæðisstofnun
næði nægjanlega, að
mati Tómasar Ilelga-
sonar, þarf að koma til
verulega aukin þjónusta
Verði ykkur að góðu!
Félagsmálastofnunar
og Svæðisskrifstofu.
rekstrinum varð um 3 milljónir
króna á árinu.
Þrátt fyrir þann íbúðafjölda, sem
hússjóðurinn á núna, hefur biðlist-
inn haldið áfram að stækka. Nú
liggja fyrir 568 umsóknir og hafði
fjölgað um 120 á rúmum þremur
mánuðum næst áður en biðlistanum
var lokað til þess að hægt væri að
endurvinna hann og athuga ná-
kvæmlega hvaða umsóknum þyrfti
að forgangsraðá.
Hússjóðurinn þjónar öllum
fötluðum
Við lauslega athugun á megin-
ástæðum fötlunar þeirra sem fengið
hafa íbúðir hjá hússjóðnum kemur
í ljós, að flokkun fötlunar eftir
meginorsökum er svipuð og hjá
þeim sem hafa verið metnir 75%
öryrkjar. Þó er hlutur geðfatlaðra
nokkuð minni. Ástæða er til að
vekja sérstaka athygli á því, að á
árunum 1987-1994 keypti og
byggði hússjóðurinn 180 íbúðir, en
af þeim voru 39 sérstaklega fyrir
þroskahefta, bæði íbúðir og sam-
býli (í 5 einbýlishúsum), sem þjónað
er af svæðisskrifstofum.
Þrátt fyrir þetta hefur stjórn
Þroskahjálpar leitað til yfirvalda og
óskað eftir að fá hlut í lottótekjum
til jafns við Öryrkjabandalagið. Ef
þetta næði fram að ganga, myndi
hlutur annarra fatlaðra skerðast
verulega og enn lengur dragast að
hægt yrði að bæta úr húsnæðisþörf
þeirra. Þó að þörf þroskaheftra fyr-
ir húsnæði sé mikil, réttlætir hún
ekki að gengið sé á rétt fatlaðra
almennt og tekjustofn þeirra skert-
ur, en eins og áður er sagt hefur
hann ekki síður komið þroskaheft-
um en öðrum fötluðum til góða.