Morgunblaðið - 01.11.1994, Page 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráltur þann: 20. októbcr, 1004
Bingóútdráttun Ásian
4 42 1 48 3 67 44 68 31 59 26 39 29 11 43 37 13 9 15 72
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTKKT.
10174 10611 10816 11317 11402 11744 12365 12586 13229 13394 13631 14538 14789
10340 10706 11088 11331 11505 12147 12375 12686 13286 13459 13867 14710 14835
10436 10722 11096 11335 11640 12315 12498 12846 13325 13547 14120 14745
10606 10729 11238 11385 11707 12359 12555 13088 13384 13551 14215 14751
Bingóútdráttun Tvlsturínn
23 30 28 56 17 42 71 37 72 47 55 26 66 59 46 57 53 14 22 10
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTKKT.
10057 10349 10718 11012 11108 11545 11791 12096 12555 12995 13219 13580 14434
10149 10474 10723 11015 11287 11578 11813 12152 12737 13003 13361 13662 14558
10280 10519 10727 11072 11458 11604 11834 12531 12864 13128 13521 13688
10289 10573 10897 11091 11512 11675 11856 12540 12918 13211 13574 14224
Bingóútdráttun l»risturinn
58 24 42 64 32 54 28 52 61 8 41 5 12 60 21 49 65 55
___________KKTIRTAUN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTKKT.
10091 10427 10948 11412 11802 12066 12338 12463 12844 13371 13816 14048 14908
10219 10580 10974 11467 11898 12087 12360 12483 13002 13541 13855 14344 14920
10369 10682 11054 11496 11942 12150 12394 12553 13031 13637 13916 14435
10423 10895 11126 11602 12043 12315 12449 12594 13159 13696 14040 14656
Lukkunúmen Ásinn
VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTKKT FRÁ HKIMILISTÆKJUM.
11357 11529 13613
Lukkunúmen Tvisturinn
VINNNIN(ÍAUPPIIÆI) 10000 KR. VÓRUÚTTKKT FRÁ FRKKMANS.
14498 12122 14417
Lukkunúmer: Pristurinn
VINNNINGAUPPHÆ!) 10000 KR. VÖRUÚTTKKT FRÁ NÓATÚN.
11409 12890 12598
Aukavinningur
VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FKRÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLKIÐUM.
10553
Lukkuhjólið
Röö:0096Nr: 11967
Bílastiginn
Röö:0097 Nr: 10128
Vinningar grciddir út frá og mcft þriöjudcgi.
Veldu ver&launatækin frá
Blomberq
Blomberg hlaut
hin eftirsóttu,
alþjóðlegu IF
verðlaun fyrir
framúrskarandi
glæsilega og
vandaða eldavél
á stærstu iðn-
sýningu Evrópu
í Hannover í
Þýskalandi. 586
framleiðendur frá
25 löndum kepptu
um þessa eftirsóttu
viðurkenningu.
Við bjóðum 6 gerðir
eldavéla á verði
frá aðeins
krt 55.955* stgr.
Að auki bjóðum við
mikið úrval af
helluborðum og
innbyggingarofnum
frá Blomberg
*Staðgreiðsluafsláttur er 5%
V
<m MM
Bnar
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 Tt 622901 og 622900
- Þjónusta í þína þágu -
*
ÍDAG
SKAK
Um.sjón Marjjcir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á stór-
mótinu í Buenos Aires þar
sem skylda er að tefla Sikil-
eyjarvörn. Vasili ívantsjúk
(2.695), Úkraínu, hafði hvítt
og átti leik, en Ljubomir
Ljubojevic (2.580), Serbíu,
var með svart.
37. Hxg5! - hxg5, 38. Df6
og Ljubojevic varð að gefast
upp, því hvítur hótar bæði
39. De7 mát og 39. Dh8
mát. Staðan að loknum ell-
efu umferðum á mótinu er
þessi: 1. Salov 8 v. 2.-3.
Anand og Júdit Polgar 6 v.
4.-5. Karpov og Shirov 5‘A
v. 6. ívantsjúk 5 v. 7.
Kamsky 4 'h v. og 8.
Ljubojevic 3 'h v. Glæsileg
frammistaða Salovs kemur á
óvart af því hann leikur sára-
sjaldan kóngspeðinu í fyrsta
leik og hefur því litla eða
enga reynslu af því að tefla
gegn Sikileyjarvöm. Það er
aldrei að vita nema hann
breyti um byijanakerfi eftir
þetta mót!
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Úr fannst
KARLMANNSÚR fannst á mótum Bankastrætis og
Laugavegs á sunnudagskvöld. Eigandinn má vitja
þess í síma 12379.
Varadekk á Kaldadal
Ökumaður jeppa sem tapaði varadekki á Kaldadal
á milii kl. 9 og 12 sl. föstudag vitji þess til lögregl-
unnar á Selfossi. Skotvískveðja.
Farsi
, Erlu cxb spciuga, Sn a£L?! SnJaJMr humdoj
eins opi//c> komumst dse&anlegeu í
þdttirut. hans Hemnux.''
Pennavinir
FÆREYSKUR sjómaður,
51 árs, bindindismaður, vill
skrifast á við konur á svip-
uðum aldri:
Niclas Samuelsen,
Á Brekku 6,
Klakksvík,
Færöerne.
BANDARÍSKUR karlmað-
ur sem getur ekki um aldur
en kveðst vilja kynnast ís-
lenskum konum:
Prof. Thomas Russel,
1551 Third Ave. (601),
San Diego,
Caiifornia 92101,
U.S.A.
EINHLEYP 32 ára japönsk
kona sem starfar á skrif-
stofu, með áhuga á matar-
gerð og ferðalögum:
Mari Kitamura,
348-1 Kitakogome,
Nangoku-shi,
Kochi,
783 Japan.
BANDARÍSKUR 56 ára
ekkjumaður I Suður Da-
kota, ljósmyndari og rithöf-
undur, hyggst heimsækja
ísland 1995 og langar að
eignast pennavini hér áður
til þess að fræðast um þjóð
og land. Hann er af dönsku
bergi brotinn:
Henry L. Wells,
Rt. 2 Box 22,
Clear Lake,
SD 57226,
U.S.A.
SAUTJÁN ára Gambíupilt-
ur með íþróttaáhuga:
Sulayman Jallow,
c/o Ousman Jallow,
Opposite the Fomar
chief compound,
Brikama Sumakunda,
Kombo Central,
Western Division,
Gambia.
Með morgunkaffinu
Ég veit ekki ennþá
hvort ég þarf að vinna í
kvöld. Hvað er i kvöld-
matinn?
Vísindamenn eru búnir
að einangra erfðavísinn
sem er í fólki sem endar
allar setningar á „finnst
þér það ekki?“.
Hvað gaf konan þér í
afmælisgjöf í ár, Finnur
minn?
COSPER
EF VIÐ tökum aðeins til, er ég viss um að við
finnum sand til að leggjast á.
Víkveiji skrifar...
AÐ kemur engum á óvart, að
hinn gamalreyndi leikari Gísli
Halldórsson, setti sterkan svip á
notalega sjónvarsþætti Þráins Bert-
elssonar frá Vestmannaeyjum. Hitt
vekur meiri athygli, að kornung
leikkona, Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir, sýndi svo ekki verður um
villzt, að hún stendur undir þeim
vonum, sem við hana hafa verið
bundnar og vel það. Víkverji spáir
því, að Steinunn Ólína eigi eftir að
koma mjög við sögu íslenzks leik-
húss og kvikmyndagerðar á næstu
árum og áratugum.
xxx
LANGT er síðan jafn skemmtileg
mynd hefur birzt í Morgun-
blaðinu og myndin af fjórburasystr-
unum í Mosfellsbæ, sem eiga sex
ára afmæli í dag, sem birtist á bak-
síðu Morgunblaðsins i fyrradag.
Þær hafa bersýnilega dafnað mjög
vel og eru foreldrum sínum til mik-
ils sóma. Það verður skemmtilegt
að fylgjast með þessum myndarlegu
systrum, þegar fram líða stundir.
XXX
SÍÐUSTU vikur hefur mikil
spenna ríkt í viðskiptaheiminum
vegna kaupa íslenzkra sjávarafurða
hf. á stórum hlut í Vinnslustöðinni
í Vestmannaeyjum. Þetta fyrirtæki
hefur staðið höllum fæti síðustu ár
en ungur og dugmikill fram-
kvæmdastjóri hefur tekið þar ræki-
lega til hendi á undanförnum miss-
erum. Samt sem áður hefur það
verið álitamál, hvort fyrirtækið
væri komið á lygnari sjó.
Svo virðist hins vegar vera, ef
marka má það kapp, sem hlaupið
hefur í menn vegna þessara kaupa.
Vinnslustöðin hefur skyndilega orð-
ið mjög eftirsóknarvert fyrirtæki.
Ymislegt bendir til þess, að hér séu
að verða til tvær viðskiptablokkir,
sem takast á um völd og áhrif í
íslenzku atvinnulífí. í þessu tilviki
eru á annan veginn Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, Eimskip, og að
einhveiju leyti tvö tryggingafélög,
Tryggingamiðstöðin og Sjóvá-
Almennar. A hinn veginn Islenzkar
sjávarafurðir hf., Olíufélagið hf.
(Esso) og Vátryggingafélag Islands
hf. Síðamefnda blokkin hafði betur
að þessu sinni. Fróðlegt verður að
sjá, hver verður næsti átakapunktur
á milli þessara tveggja blokka.