Morgunblaðið - 01.11.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 41
IDAG
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
í/vfl. nóvember, er ní-
ræð Guðrún Ásmunds-
dóttir, fv. kaupmaður,
1 Skagabraut 9, Akranesi.
Hún tekur á móti gestum
í sal Verkalýðsfélaganna,
Kirkjubraut 40, Akranesi
kl. 13.30 til 18, laugardag-
inn 5. nóvember nk.
BRIPS
Umsjón GuAm. 1’ á 11
Arnarson
ÍTALIR eru ötulustu móts-
haldarar í Evrópu. í ágúst-
mánuði efndu þeir til ein--
vígisleiks milli úrvalspara
frá Evrópu annars vegar
og Bandaríkjunum hins
vegar. Spiluð voru 144 spil
og vann Bandaríkjaúrvalið
með 48 IMPa mun. Fyrir
hönd Evrópu spiluðu: Leuf-
kens-Westra (Hollandi),
Forrester-Robson (Bret-
landi), Helgemo-Heiness
(Noregi) og Lauria-Versace
(Italíu). Lið Bandaríkja-
manna var þanúig skipað:
Meckstroth-Rodwell, Levin-
Weichsel, Wolff-Sontag og
Zia-Cphen. Meckstroth og
Rodwell komu langbest úr
út Butler-samanburði par-
anna og hér sjáum við hvers
vegna:
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ 43
V G85
♦ D8753
♦ Á105
Vestur
* 72
V Á9642
♦ Á42
+ D93
Austur
♦ KD10865
V K107
♦ 1096
♦ 2
Suður
♦ ÁG9
▼ D3
♦ KG
♦ KG8764
Vestur Norður Austur Suður
Pass 2 tígtar* 2 gröud
Pass 3 grönd Allir pass
* Multi, þ.e. veikir tveir í hálit
Utspil: hjartafjarki.
Meckstroth hélt um
stjórntaumana í suður.
Hann fékk fyrsta slaginn á
hjartadrottningu (austur lét
tíuna) og spilaði strax tígul-
gosa. Vestur skynjaði ekki
hættuna og lét lítið í slag-
inn. Þegar tígulslagurinn
var í húsi var næsta verk-
efnið að fínna laufdrottn-
ingu. Það vafðist ekki fyrir
Meckstroth. Hann vissi að
austur átti sexlit í spaða
og þrjú hjörtu. Það var því
með líkum að gera ráð fyr-
ir einspili í laufi á austur-
hendinni. Meckstroth lagði
niður laufkóng og svínaði
svo tíunni. Níu slagir.
Pennavmir
BELGÍSKUR 32 ára karl-
maður, safnar póstkortum
með myndum frá borgum
og bæjum:
Luc Canbegin,
Deschuyffeleerdreef 61,
178 Wemmel,
Belgium
Árnað heilla
Barna- og Qölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 3. september
í Garðakirkju af sr. Braga
Friðrikssyni Sign'ður
Gyða Halldórsdóttir og
Hjálmar Diego Haðar-
son. Heimili þeirra er í
Flétturima 33, Reykjavík.
Barna- og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 13. ágúst í
Búðstaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni Haf-
dís Steinarsdóttir og
Ómar Geirsson. Heimili
þeirra er á Oddabraut 24,
Þorlákshöfn.
LEIÐRÉTT
Fæðingarár
féll niður
Fæðingarár Baldurs S.
Pálssonar féll niður í
upphafi formála minn-
ingargreinar um hann á
blaðsíðu 31 í Morgun-
blaðinu á sunnudag. Birtist
sá hluti formálans hér
aftur: „Baldur S. Pálsson
fæddist á Akureyri 21. apríl
1948. Hann lést á heimili
sínu í Nivá í Danmörku 20.
október síðastliðinn, en þar
bjó hann undanfarin ellefu
ár.“ Hlutaðeigendur eru
innilega beðnir afsökunar á
mistökunum.
Jordan í Háskólabíói
í VIÐTALI við Stanley
Jordan gítarleikara í blað-
inu sl. sunnudag var sagt
að tc.nleikar hans yrðu á
Hótel Sögu en hið rétta er
Barna- og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 27. ágúst í
Brúðstaðakirkju af séra
Vigfúsi Þór Árnasyni
Hrefna Halldórsdóttir
og Ómar Atlason. Heim-
ili þeirra er í Gerðhömrum
38, Reykjavík.
Bama- og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 20. ágúst í
Hjallakirkju af séra Krist-
jáni Einari Þorvarðarsyni
Vigdís Beck og Rúnar
Kristinsson. Heimili
þeirra er í Álfatúni 23,
Kópavogi.
að Jordan leikur í Háskóla-
bíói í kvöld.
Lambsdorff þáði
ekki mútur
ÓNÁKVÆMNI gætti í
grein í blaðinu sl. sunnudag
um ýmis pólitísk spillingar-
mál í heiminum undanfarin
ár. í greininni sagði að Otto
von Lambsdorff, fyrrum
efnahagsmálaráðherra
Þýskalands, hefði verið
dæmdur fyrir að þiggja
mútur af Flick-samsteyp-
unni. Þetta er rangt. Hið
rétta er að dómstóll í
Þýskalandi sýknaði
Lambsdorff árið 1987 af
ákæru um mútuþægni og
spillingu. Hann var hins
vegar fundinn sekur um að
hafa svikið eða aðstoðað við
að svíkja undan skatti 1,5
milijónir marka, sem Flick
greiddi til flokks hans,
Fijálsa demókrataflokks-
ins.
HÖGNIHREKKVÍ SI
STJÖRJMUSPÁ
cftir Frances Drakc
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ferð eigin leiðir og treyst-
ir á eigin getu til að ná
settu marki.
Hrútur ■
(21. mars - 19. aprfl)
Haltu þér við efnið í dag og
hikaðu ekki við að taka
ákvörðun á eigin spýtur.
Hagsmunamál ástvina nær
fram að ganga.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér verður betur ágengt
heima en á vinnustað við
lausn verkefnis í dag. Láttu
ekkert hindra þig í að ná
árangri.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Æ*
Sláðu ekki slöku við í vinn-
unni í dag. Þú ættir ekki að
taka börnin með í innkaupin.
Slakaðu á heima í kvöld.
Krabbi
(21. júnf — 22. júll) Hí!8
Fjölskyldumálin hafa for-
gang í dag. Nú er ekki heppi-
legt að bjóða heim gestum.
Horfur í fjármálum fara
batnandi.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst) *et
Gættu þess að standa við
loforð sem þú gafst ættingja.
Þegar kvöldar vinnur þú að
því að koma heimilisbókhald-
inu í lag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &
Þú leitar leiða til að leysa
vandamál vinar í dag. Hafðu
augun opin fyrir nýjum tæki-
færum til að bæta fjárhag-
inn.
Vog
(23. sept. - 22. október) >
Þú kaupir eitthvað fallegt til
eigin nota í dag. í kvöld
gefst þér tækifæri til að fara
út að skemmta þér með vina-
fólki.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Góðar fréttir berast frá vini
sem þú hefur ekki séð lengi.
Þú þarft á þolinmæði að
halda í leit að lausn á erfiðu
verkefni.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) «0
Þú ert að undirbúa komandi
helgi, en vinur á erfitt með
að ákveða sig. í kvöld eru
fjölskyldumálin efst á dag-
skránni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Láttu ekki aðgerðarleysi
spilla góðum viðskiptum í
dag. Það er óþarfi ,að vera
með áhyggjur þótt eitthvað
fari úrskeiðis.
Vatnsberi
(20.janúar-18. febrúar)
Það gengur á ýmsu í við-
skiptum í dag, og þér miðar
hægt áfram. En einhugur
ríkir hjá ástvinum sem eiga
saman góðar stundir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S*
Þú hikar við að fara að ráð-
um vinar varðandi fjárfest-
ingu. En þú ert á réttri leið
í vinnunni og færist nær
settu marki.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
SKEMMUR
TIL SÖLU !
Vegna mikillar eftirspurnar höfum viö fengitb
nokkrar skemmur í viöbót frá Electrolux sem
við getum boðið á mjög hagstæðu verði. Allar
eru klæddar sterkum PVC dúk, með gráum
hliðum og hvítum himni, og eru í góðu ástandi.
Stórar dyr á öðrum gafli.
H-hall Vegghæð 3 m, hæð í mæni 4,5 m, dyr 3 x 3 m.
Stærð 9 x 18 m. verð kr. 686.000,- (án vsk).
Möguleiki á öðrum lengdum.
A-hall Braggalöguð, hæð í mæni 4,15 m, dyr 3 x 3 m.
Stærð 8,7 x 30 m. Verð kr. 987.000,- (án vsk).
Möguleiki á öðrum lendum
K-hall Vegghæð 2,57 m og hæð í mæni 4,38 m.
Dyr 3 x 3 m og stærð 10,9 x 15,24 eða 30 m.
verð frá kr. 682.000,- (án vsk).
L-hall Vegghæð 4,03 m, hæð í mæni 5,64 m og 6,04.
Dyr 4 x 4 m og stærð 12 x 20 og 15 x 20 m.
Verð frá kr. 1.554.000,- (án vsk).
■Nónari upplýsingar í síma 625030.
TJALDALEIGA
KOLAPORTSINS
Garðarstræti 6, sími 91-625030, myndriti 91-625099
Afgreiðslufrestur er 10 - 14 dagar. Greiðslukjör koma til greina.