Morgunblaðið - 01.11.1994, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
9SNÆDROI ININGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á œvintýri H.C. Andersen.
Sun. 6/11 kl. 14. - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11.
0VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe.Verdi
Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, -
fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim.
8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fim. 3/11, laus sæti v/forfalla, - fös. 4/11, nokkur sæti laus, - fim. 10/11,
uppselt, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11 - fim. 24/11, uppselt.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Lau. 5/11 - fös. 11/11 - lau. 19/11.
Litla sviðið ki. 20.30:
•DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce
Fim. 3/11 örfá sæti laus - lau. 5/11 - fös. 11/11 - lau. 12/11.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
•SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Lau. 5/11 - sun. 6/11, uppselt, mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, nokkur sæti laus.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn.fim. 3/11, lau. 5/11, lau. 12/11, fös. 18/11.
• HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Fiisar
6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort
gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda,
fim. 17/11.
Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn:
• JÖRFAGLEÐI eftir Auði Bjarnadóttur.
Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 uppselt, lau. 5/11, fim. 10/11 uppselt,
fös. 11/11 örfá sæti laus, lau. 12/11, fös. 18/11, lau. 19/11.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson
Frumsýning mið. 9/11, sýn. sun. 13/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir f sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
Sam Slwpard
Ath. Sýningum fer f ækkandi!
Sýnt í íslensku óperunni.
Sýn. fös. 4/11 kl. 24 örfá sæti.
Sýn. lau. 5/11 kl. 24 örfá sæti.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum
og stærri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
ki. 13-20.
í Tjarnarbíói
Sýn.: Mið. 2/11, næstsiðasta sýn.
og fös. 4/11, síðasta sýn
Sýn. hefjast kl. 20.30.
Miðasala í Tjarnarbíói dagl. 17-19, nema
mánud. Sýningardaga til kl. 20.30
í símsvara á öðrum tímum. Sími 610280.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KA RAMELL UKVÖRNIN
Sýn. lau. 5/11 kl. 14. Næst sfðasta
sýningarhelgi.
• BarPar sýnt í Þorpinu
kl. 20.30
Sýn. fös. 4/11, lau. 5/11. Sýningum
lýkur í nóvember.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Simi 24073.
iLEIKHÚSl
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Lau. 5/11 kl. 20, sun. 6/11 kl. 20.
MACBETH
eftir William Shakespeare.
Sýn. fim. 3/11 kl. 20.
ATH.: Næst sfðasta sýning.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum i' si'msvara.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
TRÚÐAR
Sýn. í kvöld, mið. 2/11, fim. 3/11.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldil
Miðapantanir allan sólarhringinn
|H«v0n«tl>Iah'Ut
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Ljósmyndun
íslending-
ur komst í
úrslit
► LJÓSMYNDATÍMARITIÐ Am
erican Photo hélt ljósmyndasam-
keppni á þessu ári. Þrjátíu og
þijú þúsund myndir voru sendar
í keppnina og aðeins hundrað og
fjórtán komust í úrslit. Á meðal
þeirra sem áttu mynd í úrslitum
var íslenskur ljósmyndari, Bragi
Jósefsson, frá Reykjavík. Það
voru sex myndir sem unnu til
verðlauna og kannski er best að
myndirnar tali sínu máli.
Keppnin skiptist í sex flokka:
tíska og töfraljómi, landslag og
náttúra, gamansemi og ímyndun-
arafl, fréttaljósmyndir, íþróttir
og ævintýri og að síðustu fólk.
Bragi Jósefsson komst í úrslit
í fyrstnefnda flokknum.
En hvað kom til að Bragi
tók þátt í keppninni? „Eg
hef keypt timaritið reglu-
lega síðustu árin,“ segir
hann „og þar sem ég
hef aldrei áður tekið
þátt í samkeppni af
þessu tagi ákvað ég
að senda inn nokkrar
myndir. Sú mynd sem
komst í úrslit keppninn-
ar vann einmitt forsíðu-
keppni tímaritsins Hárs og
fegurðar í fyrra. Annars
gerði ég þetta nú mest í gamni
til að sjá hversu langt ég
kæmist.
Ég varð náttúrlega dálitið glaður
þegar mér bárust tíðindin," segir
Bragi. „Það var heiður að fá
myndina birta í tímaritinu og gott
fyrir sjálfsálitið. Enda vildi ég
frekar senda myndir í þessa
keppni en annað þar sem verðlaun
væru í boði, því þetta er stórt og
veglegt tíinarit."
Fyrirsætan á myndinni er nýkjör-
in Ungfrú Norðurlönd, Birna
Bragadóttir. Til aðstoðar Braga
við myndatökuna voru Kristín
Stefánsdóttir sem sá um förðun
og Erna Magnúsdóttir sem sá um
hárgreiðslu. Bragi segir að þau
Kristín og Erna vinni oft saman
að verkefnum.
En opnast einhver atvinnutæki-
færi við þennan árangur? „Þetta
myndi kannski opna möguleika
erlendis ef ég ynni þar, en ég á
nú ekki von á því hér heima. Er-
lendis gæti ég sett myndina í
myndamöppu og notað hana mér
til framdráttar, en hér heima
snýst þetta meira um hver þekkir
hvern.“ Bragi segist ekki vera
búinn að ákveða hvort hann
spreyti sig aftur í keppninni að
ári, það verði tíminn að leiða í ljós.
VERÐLAUNAMYNDIN í
flokki landslags og náttúru
sýnir hver er konungur
dýranna.
SIGURMYNDIN í flokki
gamansemi og ímyndunar-
afls sýnir nýstárlega músa-
rennibraut.
BIRNA Bragadóttir sameinar hár og fegurð á mynd
Braga Jósefssonar sem komst í úrslit í flokki tísku
og töfraljóma.
BALLERINA úr
Fransisco-bal-
okknum leikur
vatni á sigur-
d í flokki tísku
og töfraijóma.
fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00
laugardaginn 5. november, kl. 14.30
Hljómsveitarstjóri: Everett Lee
Listrœnn stjórnandi: Wayne Sanders
Hinn óviðjafnanlegi
bandaríski söngflokkur
Opera Ebony a
samanstendur af |
negrasangvurum og |
sérhœfir sig íflutningi 1
negrasálma og tónlistar. f
■ •t.