Morgunblaðið - 01.11.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 43
FÓLK í FRÉTTUM
Skemmtidagskrá
á Ommu Lú
SKEMMTIDAGSKRÁ vetrarins á
veitingahúsinu Ömmu Lú var
kynnt fimmtudagskvöldið 27.
október. Mikið verður um að vera
í vetur og koma þar margir þjóð-
frægir skemmtikraftar við sögu.
Egill Ólafsson og Tamlasveitin
hófu kvöldið með sýnishorni af
danstónlist hússins. Þar á eftir
steig fram á sviðið söngkonan
Margrét Hauksdóttir. Það var
frumraun hennar og þótti hún
standa sig vel. Það sem eftir lifði
kvöldi kom síðan hvert stórstirnið
á fætur öðru upp á sviðið: Margrét
Eir, Sigríður Beinteinsdóttir, Berg-
þór Pálsson og í lokin kom Örn
Árnason með létta skemmtidag-
skrá. Það er því spennandi vetur
framundan á Ómmu Lú.
HELENA Jónsdóttir og Mar-
grét Eir glaðar í bragði.
SKEMMTIKRAFTAR hússins Jónas Þórir, Bergþór
Pálsson, Sigríður Beinteins, Örn Árnason, Egill
Ólafsson, Margrét Hauksdóttir og Margrét Eir.
Morgunblaðið/Halldór
GRÉTAR Örvarsson, Ingbjörg Gunnarsdóttir,
Erla Friðgeirsdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir.
I*Iaia
lieiiSr Bít
„Legg ég á og mæll
itiii að við búmn
eitthvað til“
(Úr laginu „Ekkert mál“)
More (ölw
4Mb minni, 210 Mb diskur, VESA Local Bus,
14" SVGA skjár, lyklaborð og mús
Tilboöfrákc 104.900,-
^BOÐEIND-
Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081
AHA ávaxtasýrur frá SOTHYS
Léggðu rœkt við
húðina með
Meðferð sem
skilar árangri.
hinkaumboo á Islandi
Dugguvogi 2,
sími 686334.
Þetta nýja sem allir eru að tala um.
AHA ávaxtasýrumar frá Sothvs.
Kraftaverkið sem hentar öllum,
og þú vaknar sem ný.
Kolrössur
í ?agn; a
ú tgáfu
►KVENNASVEITIN Kolrassa
krókríðandi, sem hefur reyndar
karl innanborðs, hélt útgáfu-
veislu í Þjóðleikhúskjallaranum
sl. fimmtudag. Þar var margt
um manninn og samgladdist
með hljómsveitinni útkominni
breiðskífu sem Smekkleysa gef-
ur út. Meðal gesta voru foreldr-
ar hljómsveitarmeðlima og
fleiri gestirm, en tónleikana til-
einkaði hljómsveitin þeim og
minntust einnig Fróða Finns-
sonar, tónlistarmanns, sem lést
fyrir stuttu. Eftir að skálað
hafði verið fyrir plötunni, léku
Kolrössur við hvern sinn fingur
og fluttu lög af plötunni við
góðar undirtektir viðstaddra.
Morgunblaðið/Halldór
HLJÓMSVEITARMEÐLIMIR
Kolrössu voru í sérsaumuðum
fötum, sem Aðalheiður Birgis-
dóttir hannaði og saumaði.
Karl Ágóst Guðmundsson
trommuleikari, Ester Bíbí
Ásgeirsdóttir bassaleikari,
Elíza M. Geirsdóttir fiðluleik-
ari og söngkona, og Sigrún
Eiríksdóttir og Anna Margrét
Hraundal gítarleikarar.
^Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
KOLRÖSSUR buðu foreldrum
sínum og Eddu Þórarinsdótt-
ur, móður Fróða Finnssonar
á tónleikana og sátu þeir við
sérstakt borð, en hér stillir
hljómsveitin sér upp fyrir
ljósmyndarann með foreldr-
unum.
Prófkjör á Reykjanesi 5. nóvember
ln;oir maður ur atviniiulífinu
KJ4ITMSSOM
Kosningaskrifstofur:
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði,
s. 91-650735 og
Hafnargötu 38, Keflavík,
s. 92-12100.
eru fyrir alia sem vilja létt og þægileg gleraugu, hvort sem er við vinnu, formleg tækifæri eða íþróttaiðkun.
AIR TiTANiUM er góð lausn fyrir þá, sem hingað til hafa ekki getað með góðu móti þolað hefðbundnar
gleraugnaumgjarðir vegna þyngsla á nefi eða hafa nikkelofnæmi. Við val á þessum heimsins iéttustu
gieraugnaumgjörðum getur viðskiptavinurinn valið úr fjöida lita og haft lögun gletja að eigin viid.
ÓSKAR GUÐMUNDSSON, sjóntaekjafræðingur og gleraugnahönnuður og ANNA F. GUNNARSDÓTl'IR (ANNA
OG trnJTIÐ) leiðbeina við vaJ á gleraugum út frá andlitsfáili og lífstíl í verslun okkar í Mjódci, Álfabakka 14,
þriðjudaginn l.nóvembcr.
Kynnt verða nýjar gerðir af AIRTITANIUM, j>ar á meðal bamaumgjarðir
Af því tilefni gefum við 15% afslátt af öllum umgjörðum.
Verið velkomin - Heitt á könnunni
Gl€RRUGNRV€RSlUN
í /VUÓDD sími 872123
Óskar Guðmundsson
Anna F. Gunnarsdóttir