Morgunblaðið - 18.11.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 49
Gildir til kl. 19.00
KVÖLDIÐ
SNEM.MA
■ FORRÉTTUR
■ AÐALRÉTTUR
FTIRRETTUR
Tllvalið fyrir leikhúsgesti.
2.500 KR. ÁMANN.
FÓLK í FRÉTTUM
Fishbume er önnum kafinn
FLJÓTLEGA eftir áramótin verður
frumsýnd í Bandaríkjunum kvik-
myndin „Bad Company" með Ellen
Barkin og Laurence Fishburne í
aðalhlutverkum, en myndin er gerð
eftir handriti spennusagnahöfund-
arins Ross Thomas. I myndinni
leikur Fishburne, sem tilnefndur
var til Óskarsverðlaunanna í fyrra
fyrir túlkun sína á Ike Tumer í
„What’s Love Got to Do With It“,
utanveltu leyniþjónustumann sem
flækist inn í margslungin glæpa-
mál þegar hann er sendur til að
fylgjast með fólki sem stundar
iðnaðarnjósnir. Sú sem þar fer
fremst í flokki (Ellen Barkin) dreg-
ur hann á tálar og lokkar hann til
að taka yfir stjórn starfseminnar.
Það verður svo mikið neistaflug
og átök þegar samband þeirra þró-
ast í óstjórnlegar ástríður þar sem
peningagræðgi reynist vera helsti
hvatinn. Þá verður einnig frum-
sýnd í janúar kvikmyndin „Higher
Learning" í leikstjórn John Single-
tons, sem Fishbume fer með aðal-
hlutverk í, og nýlega hefur verið
lokið við gerð myndarinnar „Just
Cause“ þar sem Fishburne leikur
á móti Sean Connery.
Næsta kvikmynd sem Fishburne
hefur samið um að leika í heitir
„Double“ Cross og mun Sidney
Lumet leikstýra henni. í myndinni
leikur Fishbume lögfræðing sem
tekur að sér að verja hvítan kyn-
þáttahatara, sem Kiefer Suther-
land leikur, en hann er ákærður
fyrir að hafa sprengt kirkju í loft
ELLEN Barkin og Laurence Fishburne í hlutverkum
í „Bad Company" sem frumsýnd verður í janúar.
upp en í Ijós kemur að hann var
leiddur í gildra af alríkislögreglu-
mönnum. Kvikmyndatökur hefjast
næsta vor, en ráðgert er að frum-
sýna myndina í lok næsta árs.
Annars er það að frétta af Laur-
ence Fishburne að hann hefur
stofnað eigið fýrirtæki sem kallast
Loa Productions og var fyrsta
verkefni þess að setja á svið leik-
rit eftir Fishburne sem kallast Riff
Raff, en hann leikstýrir því sjálfur
og fer auk þess með aðalhlutverk-
ið. Hann er jafnframt með ýmis-
legt í deiglunni og meðal þess er
að leika Jimi Hendrix í kvikmynd
sem ráðgert er að gera eftir ævi-
sögu Jimis eftir David Henderson.
Einnig eru áætlanir um að gera
kvikmynd eftir handriti eftir Fish-
burne, sem kallast Simple, og
byggist á efni eftir ljóðskáldið og
leikritahöfundinn Langston Hug-
hes.
Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99
„Viltu með mér
vaka í nótt?
Anna VUhjáhns og
Garðar Karlsson
sjá um dunandi ball
og dillandi spil - í kvöld
og annaO kvöld
STÓRT BARDANSGÓLF!
- kjarni málsins!
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
- kjarni málsins!
mmm
.
kjarni raálsinsí
f.
Síðasta
svning á morgun
örfá sæti laus!
rmm
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SI'MI 875090
Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
IIISIII
5tórsöngvar'mn
Ruíjmir 3>jijrmj3vm
og hljómborðsleikarinn
J-JjJnjsjr 5 'Jzrnððon
Þægilegt umhverfi
- ögrandi vinningar!
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
w
11
• .
Fashion44
veisla
föstudaginn 18. nóvember
-/i/tt/a f/l/öf'/í
Lenti í 4 sæti í Smimoff keppni í Dublin 1994.
Linda er nemandi í Myndlista- og handíðaskóla íslands
-------- f/j/i/.>/Ma -----------
Perla í íslenskri fatalist
(Ve//na i/iuy/ia/ssi/odtn -
Sýnir „Funky" fatnað
ÞREFÖLD SYNING A FÖSTUDAGSKVOLD
Tekið verður á móti gestum með drykk frá kl. 23:00
PIÆXIGLAS
í kvöld: > »
anssveitin sér um f ji
4 Húsii opnað kl 22.00
.Agíit Lokoð ó morgun
Stoðwr hinnq dansglöðu