Morgunblaðið - 18.11.1994, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 18.11.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 53 I I I I í I I I 1 I i i i i i i i i i I i 4 i 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STÓRMYNDIN G R í M A N 4*1* skem «£9L;£kUStU Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst I öllum hljómplötuverslunum msk „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun ★★★ Ó.T. ★★★ G.S.E. Morgur pósturinn ★★★ D.V. H.K HX Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. 12ára. S • I • R • E ■ 1M • S Skemmtileg erótísk gamanmynd meö Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Hörkugóð spennumynd, Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IMýtt í kvikmyndahúsunum „Sérfræðingurínn“ í Sam- bíóunum og Borgarbíói SAMBÍÓIN og Borgarbíó, Akureyri, hafa tekið til sýn- inga spennumyndina „The Specialist" eða Sérfræðing- urinn eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðal- hlutverk fara stórstjörnumar Sylvester Stallone og Sharon Stone en með önnur hlutverk fara m.a. Eric Roberts, Ja- mes Woods og Rod Steiger. Mynd þess segir frá sprengjusérfræðingnum Ray Quick (Stallone) sem hittir fýrir hina undurfögru May Munro (Stone) og heillast umsvifalaust upp úr skónum. Hún sækist eftir hefnd á morðingjum foreldra sinna og hefur árum saman skipu- lagt andsvar sitt og finnst nú vera kominn tími á að- gerðir. Henni tekst með klækjabrögðum að komast inn undir hjá hinni glæpsam- legu Leon Qölskyldu sem leidd er af Joe (Steiger), hin- um sama og fór fram á morð foreldra hennar. Hans hægri hönd er svo erfinginn Tomas (Roberts). Hættan vex stöðugt og Ray hjálpar May að losa sig við morðingjana, einn og einn í einu. Hins vegar komast þau í vandræði þegar leigumorð- inginn Ned Trent (Woods), fyrrum félagi Rays kemst að hinu sanna í málinu og hótar að koma upp um þau. Um leið og tíminn virðist vera á þrotum dregst Ray lengra og lengra inn í svikavef May og þráhyggju hennar. Spuming- in er bara sú, er hún að falla fyrir honum eða er hún að veiða hann í gildru? Leikstjóri myndarinnar er Louis Llosa sem einng hefur leikstýrt m.a. „Sniper" og „Crime Zone“. SHARON Stone og Sylvester Stallone í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Sérfræðingurinn. SÍMI19000 II Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. JÐHH TRAVÖLTA SAMUEL L, JAGKSON HAHVEY KEITEL " TiMBÐTH ANANDA PLUMMER 1 MftRIAdeMEDEiHOS 1 t '2 Æ UIMR QHAMrC ■ M . \ ★ ★★★★ „Tarantino er séní." E.H., Morgunpósturinn. ^„Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur í kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn. ★ ★★V 2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskotrollið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljos. ★★★ '/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör- nur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. I B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Allir heimsins morgnar Ó.T Rás2 *** A.I. MBL Eintak *** H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 13.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svikja Sýnd kl. 5 og 7. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna, og því tilvalin fjölskylduskemmtun/ G.B.DV Ljóti strákurínn Bubby ★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2. Ástralska kvikmyndaakademían 1994: ★ Besta leikstjórn * Besta frumsamda handrit. ★ Besti karlleikari í aðalhlutverki * Besta klipping. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Vegna fjölda áskorana: KRYDDLEGIIU HJÖRTU Sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýningar. Forsýning á frönsku kvikmyndinni: UNDIRLEIKARINN Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðarlitlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Ást og hatur, öfund- sýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. AÐALHLUTVERK: Richard Bohringer (Diva, Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar og Tango), Elena Safonova og Romance Bohringer (hlaut Sesar-verðlaunin fyrir leik sinn í Trylltar nætur). Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.