Morgunblaðið - 24.11.1994, Page 52

Morgunblaðið - 24.11.1994, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Halldór SVALA Björg Arnardóttir, Nanna Guðbergsdóttir, Oliver Pálma- son og Fjölnir Þorgeirsson. KATRÍN Hafsteinsdáttir, Þorbjörg Bjarnadóttir og Valgerður Jónsdóttir. Ungfrú heimur á Glaumbar GESTIR og gangandi komu sam- an á Glaumbar til að fylgjast með keppninni Ungfrú heimur sem fram fór í Sun City í Suður-Afr- íku síðastliðið laugardagskvöld. Var keppninni varpað upp á breiðtjald og meðal þeirra sem fylgdust með voru fegurðar- drottningar fyrri ára hér á Is- landi. KÍNVeRSKA RÍK15 nÖLLCIKAHÚSIP OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FELAGI EINHVERFRA FORSYNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT (þróttahöllin akureyri - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30 - 17:30 - 20:30. Sala með greiðslu- kortum - QHEIÐIÐ MCD rí@M Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 í síma 99 66 33 T'K'O ISLAND Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Skemmtanir mSSSÓL heldur útgáfutónleika sína fimmtudagskvöldið í Is- lensku óperunni í tilefni af hljómplötunni Blóð sem kom út á dögunum. Tón- leikarnir heijast kl. 20. Á tónleikunum býður SSSól upp á langa dagskrá sem samanstend- 4 ur af lögum nýju plötunnar, leikin á rafmögnuð hljóð- færi og eldri lögum i órafmögnuðum búningi. Sérstakir gestir hljómsveitar- innar á þessum tón- leikum verða Ásgeir Oskarsson, slag- verksieikari, sem áður var í Stuðmönn- um og Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK. For- sala á miðum verður í verslunum Skífunnar og í íslensku óperunni. Þess má geta á SSSól leikur laugardagskvöld í Njálsbúð, V-Landeyj- um. MSTRIGASKÓR NR. 42 halda útgáfutónleika í kvöld í Þjóðleikhús- skjallaranum í tilefni út- gáfu geislaplötunnar Blót. Tónleikarnir hefjast kl. 23. Hljómsveitina skipa Hlynur Aðils Vilmars- son, Gunnar Reynir Valþórsson, Ari Þorgeir Stein- arsson, Kjartan Róbertsson, Nanna Kristín og Snorri Heimis- son. MBL ÚS-BARINN. J.J. Soul band leikur föstu- dags og laugardags- kvöld. MMANNAKORN held- ur upp á 20 ára starfs- afmæli sitt á þessu ári. Af því tilefni er væntan- leg á markaðinn ný plata frá þeim félögum Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnarssyni. Platan heitir Spilaðu lagið og kemur út fimmtudaginn 24. nóv- ember. Á henni eru perlur Magnúsar í nýj- um búningi. Þeir félag- ar halda af þvi tilefni röð útgáfutónleika og hinir fyrstu utan Reykjavíkur verða í Gjánni, Selfossi, laugardagskvöldið 26. nóvember. Auk Magnúsar og Pálma verða þeir Gunnlaugur Briem, trymbill og Kjartan Valdi- marsson hljómborðsleikari með i för. MVINIR VORS OGBLOMA ieika á skólaballi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í Miðgarði föstu- dagskvöld. Á laugardag leikur hljómsveitin í Festi í Grindavík. MÚTLAGAR leika kántrý-tónlist í veitingahúsinu Vör, Grindavík. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR hljómsveitarinnar SSSól eru í kvöld í íslensku óperunni og hefjast þeir kl. 20. Gestir kvöldsins verða dansararnir úr bandaríska Two Steps-hópnum. MFEITI DVERGURINN Um helgina leikur Hermann Ingi Her- mannsson. Á föstudagskvöld er opið frá kl. 16-3 en á laugardögum frá kl. 14-3. MGVENDUR DÚLLARIÁ föstu- dags- ■ og laugardagskvöid leika Arnar og Þórir. MHRAUNHOLT HAFNAR- FIRÐI Næstu föstudagskvöld verður opinn dansskemmtun fyrir Hafnfirðinga og aðra stórborgara í nærsveitum í Hraunholti, Dals- hrauni 13. Hljómsveitin ET-bandið skemmtir. Aðgangur er ókeypis. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Raggi Bjarna og Hilmar Sverris- son um tónlistina. í Súlnasal leik- ur hljómsveit Geirmundar Valtýssonar til kl. 3. Húsið opnar almenningi kl. 23.30. MHÓTEL ÍSLAND Síðasta sýning dávaldsins og töfram- annsins Geoffre Hansen verður föstudagskvöld. Eftir f sýningu leikur hljómsveitin Jet Black Joe fyrir dansi. Húsið opnar kl. 20.30. Verð 900 kr. Verð á dansleik með Jet Blaek Joe 700 kr. Á laugardagskvöld er svo sýning Björgvins Hall- dórssonar. Að sýningu lokinni leika Hljómar og Lónlí blú bojs ásamt Siggu Beinteins. MSOLON ÍSLANDUS Um helgina, föstudags- og laug- ardagskvöld, leika Howser og Hansson. Hjörtur Howser spilar á píanó og Jens Hansson á saxafón. Tónlistin sem þeir spila er frá öllum tímum á ljúfum nótum. Þriðjudagskvöldið 26. nóv- ember leikur Tríó Ólafs Stephen- sen jass. MAMMA LÚ Á föstudagskvöld skemmtir Egill Ólafsson og Örn Árnason. Af því búnu verður diskótek til kl. 3. Aðgangseyrir er 500 kr. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang fyrir dansi. Húsið opnar kl. 18. - MRÚNAR ÞÓR og félagar skemmta Hafnfirðingum og ná- grönnum með lögum af nýju plöt- unni hans Rúnars Þórs sem vænt- anleg er um þessar mundir. Um helgina leikur Rúnar Þór á veitingahúsinu Café Royale. MTWEETY leikur föstu- dags- og laugardagskvöld á veitingahúsinu Sjallan- um, Isafirði. MBUBBI MORTHENS er í tónleikaferð um landið í tilefni af útgáfu nýju plötu hans 3 heimar. Á fimmtu- dagskvöld leikur Bubbi í Bændaskólanum, Hvann- eyri, og hefjast tónleikarn- ir kl. 21. Á föstudagskvöld verður Bubbi í Kringlunni ki. 17 og laugardagskvöld í Félagsheimilinu Röst, Hellissandi, og hefjasttón- leikarnir ki. 23. MHAFURBJÖRNIN, GRINDA- VÍK Hljómsveitin ET-bandið skemmtir laugardagskvöld. MNÆTURGALINN Hljómsveitin Stykk leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum frá Stykkishólmi sem allir eru búsettir í Reykjavík. MKAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sigurður Hafsteinsson, Rafn Erlendsson og Pétur Iireinsson. Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 heldur útgáfutónleika sína í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudagkvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.