Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (29) (Guiding Light)
Bandarískur niyndaflokkur. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18,00 RADUAFEUI ►Stundin Okkar
DHnnH[.rill Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 ►Úlfhundurinn (23:25) (White
Fang) Kanadískur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Jack London
sem gerist við óbyggðir Klettafjalla.
Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason.
19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Syrpan í þættinum verða sýndar
svipmyndir frá ýmsum íþróttavið-
burðum hér heima og erlendis. Um-
sjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 vuiVUVHIl ►synir okkar (°ur
II Vlnlnl HU Sons) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1990 um sam-
skipti tveggja mæðra sem eiga
homma fyrir syni. Leikstjóri: John
Erman. Aðalhlutverk: Julie Andrews,
Ann-Margret, Hugh Grant og Tony
Roberts. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son. /
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.35 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►Hlé
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa Endurtekið
'i**.
iá
18.30 ►Popp og kók í tilefni afhendingar
Evrópsku tónlistarverðlaunanna
sjáum við nú sérstaka útgáfu af tón-
listarþættinum Popp og kók. Kynntar
verða þær hljómsveitir og þeir flytj-
endur sem eru tilnefndir til verðlauna
og hvaða skemmtiatriði verða í boði
í beinni útsendingu frá Berlín sem
hefst klukkan 19.00.
18.50 ►Fréttir
19.00 Tfiyi |QT ►Evrópsku tónlistar-
lURLIul verðlaunin - bein út-
sending - Nú er að hefjast bein út-
sending frá Brandenborgarhliðinu í
Berlín þar sem afhending þessara
verðlauna fer fram í fyrsta skipti.
Fram koma Björk, Ace of Base,
Aerosmith, Eroz Ramazotti, Roxette
og Take That meðal íjölda annarra
heimsþekktra listamanna. Kynnar
eru þau Michael Hutchence úr INXS
og súperfyrirsætan Naomi Campbell.
21.40 tflfllfUVUIIID ►Exxon-olíu-
ll Vlllnl I RUIn slysið (Dead
Ahead: The Exxon Valdez Disaster)
24. mars 1989 steytti olíuflutninga-
skipið Exxon Valdez á skeijum und-
an ströndum Alaska og olía úr tönk-
um þess þakti brátt strandlengjuna.
Hér var um að ræða mesta umhverf-
isslys í sögu Bandaríkjanna og
hreinsunarstarfið var að mörgu leyti
umdeilt. Aðalhlutverk: John Heard,
Christopher Lloyd, Rip Tom og Mich-
ael Murphy. Leikstjóri: Paul Seed.
1992.
23.15 ►Skjaldbökuströnd Turtle Beach)
Spennumynd með Gretu Scacchi um
blaðakonu sem upplifir hörmungar
vígaldar í Malasíu og verður vitni að
hræðilegu blóðbaði. Aðalhlutverk:
Greta Scacchi, Joan Chen og Jack
Thompson. Leikstjóri: Stephen
Wallace. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
0.45 ►Flótti og fordómar The Defiant
Ones) Tveir afbrotamenn, Johnny og
Cullen, eru hlekkjaðir saman og
sendir í einangrun í fangelsi en á
leiðinni fer bíllinn, sem flytur þá, út
af veginum og félagarnir stijúka.
Aðalhlutverk: Robert Urich, Carl
Weathers og Barry Corbin. Leik-
stjóri: David Lowell Rich. 1985.
Lokasýning. Bönnuð börnum. Malt-
in segir undir meðallagi.
2.15 ►Dagskrárlok
Björgunaraðgerðir í kjölfar slyssins
fóru úr böndunum.
Exxon-olíuslysið
Hér er um að
ræða mesta
umhverfisslys
í sögu Banda-
ríkjanna og
hreinsunar-
starfið var að
mörgu leyti
umdeilt
STÖÐ 2 kl. 21.40 Frumsýningar-
mynd kvöldsins á Stöð 2 fjallar um
það þegar olíuflutningaskipið Exx-
on Valdez steytti á skeijum undan
ströndum Alaska hinn 24. mars
árið 1989 og olía úr tönkum þess
þakti brátt strandlengjuna. Hér var
um að ræða mesta umhverfisslys í
sögu Bandaríkjanna og hreinsunar-
starfið var að mörgu leyti umdeilt.
Heimamenn gátu lítið aðhafst en
fulltrúar fyrirtækja og stofnana
sem að málinu komu bentu hverjir
á aðra. I myndinni er skyggnst á
/ bak við tjöldin. Hvers vegna fóru
allar björgunaraðgerðir úr böndun-
um með ófyrirsjáanlegum afleiðing-
um?
Ný útvarpssaga
eftir Jón Trausta
í janúar árið
1548 stefnir
hópur fólks að
kirkjustaðnum
í Kaldaðarnesi
til að leita sér
lækninga í
óþökk biskups
RÁS 1 KL. 14.03 Hver verða við-
brögð íslenskrar alþýðu þegar trú-
arlífi hennar er bylt í einni svipan,
þegar það sem menn hafa alist upp
við að álíta satt og heilagt er
skyndilega sagt vera tál og blekk-
ingar? Jón Trausti leitaði svara við
þessari spurningu í skáldsögu sinni
Krossinn helgi í Kaldaðarnesi, sem
er saga frá siðaskiptunum. Hópur
fólks stefnir að kirkjustaðnum í
Kaldaðarnesi til að leita sér lækn-
inga í janúarmánuði árið 1548. Það
trúir því að kraftaverk tengd kross-
inum í kirkjunni verði á krossmess-
unni. Samtímis býr Skálholtsbiskup
sig undir að stöðva þetta „óguðlega
athæfi“. Ingibjörg Stephensen hef-
ur lestur sögunnar á Rás 1 í dag.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken-
neth Copeland, fræðsluefni E 21.30
Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið,
hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord,
blandað efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 The
Woman Who Loved Elvis, F 1993,
Roseanne Arnold. 11.40 Those Magn-
ificent Men in Their Flying Machines..
G 1965.
14.00 Across the Great Divide. 1977,
Robert Logan. 16.00 A Woltons
Thanksgiving Reunion. 1994. 17.55
The Woman Who Loved Elvis. F 1993.
19.30 E! News Week in Review 20.00
The Portrait F 1992, Gregory Peck,
Lauren Bacall. 22.00 Swom to Veng-
eance F 1993, Robert Conrad. 23.35
Little Devils: The Birth H 1993,
Wayne McNamara 1.15 Secret Games
1991, Delia Sheppard
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Faleon Crest 14.00
Harem 15.00 The Trials of Rosie
O’Neill 15.50 Bamaeftii (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Games World
18.30 Spellbound 19.00E Street
19.30 MASH 20.00 Sightings 21.00
LA Law 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.00 Late Show with
David Letterman 23.45 W.I.O.UO.45
Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir
9.00 Eurotennis 10.00 Drag Racing-
10.30 Raliy 11.00 Kappakstur
12.00 Motors 13.00 Liftingar, bein
útsending 15.00 Eurofun 15.30 Þrí-
þraut 16.30 Liftingar, bein útsending
18.30 Eurosport-fréttir 19.00 List-
dans á skautum, bein útsending 21.30
Fótbolti: UEFA 23.00 Knattspyma-
0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars-
son flytur.
7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar
1. Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt-
ir 8.10 Pólitíska hornið. Að ut-
an.8.31 Tíðindi úr menningarlíf-
inu. 8.40 Myndlistarrýni
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Undir
regnboganum" eftir Gunnhildi
Hrólfsdóttur. Höf. les lokalest-
ur.
10.03 Morgunleíkfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
- Norskar rapsódiur nr. 1 og 2
eftir Johan Svendsen.
- Sönglög eftir Edvard Grieg, Per
Vollestad syngur, Sigmund
Hjelset leikur á píanó.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Amljótsdóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieik-
hússins, Hvernig Helgi Benjam-
ínsson bifvélavirki öðlaðist nýj-
an tilgang í iifinu, eftir Þorstein
Marelsson. (4:5)
13.20 Stefnumót með Halldóru
Friðjýnsdóttur
14.03 Útvarpssagan, Krossinn
helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón
Trausta. Ingibjörg Stephensen
hefur lesturinn (1:15)
14.30 Á ferðalagi um tilveruna.
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson óg
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
- Konsert í D-dúr ópus 61 fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig
van Beethoven, Anne Sophie
Mutter ieikur með Fílharmóníu-
sveit Berlínar; Herbert von
Karajan stjórnar.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les (59) Rýnt
er í textann og forvitnileg atriði
skoðuð.
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir fíytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar. •f’"
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Rúllettan. Unglingar og
málefni þeirra. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Pólskt tónlistarkvöld. Frá
hátíðartónleikum til heiðurs
Krzysztof Penderecki, sem
haldnir voru í tónleikasal Þjóð-
arfílharmóníunnar í Varsjá á 60
ára afmæli tónskáldsins í fyrra.
Á efnisskrá:
- Sinfóníetta fyrir strengi.
- Kvartett fyrir klarinettu og
strengi.
- Sellókonsert nr. 2.
- Sónata fyrir fiðlu og pianó.
- Benedicamus domino.
- Söngur kerúbanna.
- Lacrimosa úr Pólskri sálumessu.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn
Þorkelsson flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok: Fjallað um þýsku
barna- og unglingabókina „Die
Wolke" eða Skýið eftir Gudrun
Páusewang. Úmsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Frittir á Rá< I
og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið.Leifur
Hauksson og Kristin Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
fsland. Margrét Blöndal. 12.00
Fréttayfirlit ogveður. 12.45 Hvítii"
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bió-
pistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. Magnús R. Einarsson.
20.30 Á hljómleikum með BLUR.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt _í
góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í
háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Milli steins og sleggju.
Fróttir ó Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur-
lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres-
ið bliða. Guðjón Bergmann. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur, 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög 3ð degi. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur f dós.
22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al-
bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur. 18.00 Hallgrímur Thor-
steinsson. 20.00 íslenski listinn.
Jón Axel Ólafsson. 23.00 Nætur-
vaktin.
Fróttir á heila timanum frá kl. 7-18
ag kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþráttafróttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi með Jóni
Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantískt.
Fróttir kl. 8.57, 11.53, 14.57,
17.53.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sfgild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfirtónar í lok
vinnudags. 19.00 Sígild tónlist og
sveifla. 23.45 Dagskrárlok.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist-
inn. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jöröur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.