Morgunblaðið - 02.12.1994, Side 52

Morgunblaðið - 02.12.1994, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: 0VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi [ kvöld, uppselt, - sun. 4/12, fáein saeti laus, - þri. 6/12, laus saeti, - fim. 8/12,fáein sœti laus, naestsíöasta sýning, - lau. 10/12, uppselt, síðasta sýning. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fös. 13. janúar, laus saeti. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, 60. sýning, uppselt-fös. 6. jan., laussæti. Ath. fáar sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8. jan. kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Lau. 3/12, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson f leikgerð Viðars Eggertssonar. [ kvöld, fáein sæti laus, - sun. 4/12, næstsíðasta sýning, - þri. 6/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greióslukonaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sítni 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12, lau. 7/1. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. í kvöld Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. KaííiLeíhhúskV 1 IILAUVAHPANUM Vesturgötu 3 Eitthvað ósagt — í kvöld og 3. des. og 10. des Leikhús í tösku - - jólasýning f. börn á morgun kl. 14 og 16 10. og 17. des. Mi&averð aðeins 500 kr. r Sópa — 9. og 17. des. Lítill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1400 kr. á mann. Jólaglöag - Barin'n _____opinn ertir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Sýnt i' íslensku óperunni. I kvöld kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 3/12 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! F R Ú E M I L í A| ■ l e 1 K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. I kvöld fáein sæti laus. Sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SIÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara. MÖ6ULEIKHÚSI0 vií Hlemm TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Fös. 2/12 kl. 10 og kl. 14 uppselt, sun. 4/12 kl. 14 fá saati laus og kl. 16. Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyrir sýningar, í símsvara á öðrum tímum í síma 91-622669. FOLK Ný mynd um Lassie ►NÝ KVIKMYND um Lassie verður frumsýnd í Bandaríkj- unum 16. desember næstkom- andi. í aðalhlutverki er afkom- andi Pal sem fór með aðalhlut- verkið í myndinni „Lassie Come Home“ frá árinu 1943. Pal vann huga og hjörtu barna og fór með aðalhlutverkið í langri sjónvarpsþáttaröð sem var gerð í kjölfarið. Svo miklar urðu vin- sældir hundsins að hann fékk stjörnu í gangstéttinni á „Walk Of Fame“ í Hollywood eins og ótal kvikmyndastjörnur dreym- ir um. Auk afkomanda Pal fara Helen Slater, Thomas Guiry og Michelle Williams með hlutverk í nýju myndinni um Lassie. • • Ograndi Glæpa- drottning- in framlag Indlands KVIKMYND Shekars Kap- urs „Bandit Queen“ eða Glæpadrottningin verður framlag Indlands til keppn- innar um Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu kvikmynd þrátt fyrir að sýningar henni séu bannaðar þar í landi. Ofbeldi myndarinnar fer fyrir bijóstið á yfirvöldum í Ind- landi, sér í lagi atriði þar sem söguhetjunni, ungri stúlku, er nauðgað. Einnig fellur boðskapur myndarinnar ekki í kramið en hún fjallar um lágstéttarkonu sem verður glæpadrottning og alþýðu- hetja áður en hún er fonguð af yfirvöldum. Glæpadrottningin mun meðal annars etja kappi við Bíódaga Friðriks Þórs Friðrikssonar. í nógu að snúast ►ÞAÐ ER leikstjórinn og kvik- myndaframleiðandinn Wes Craven sem á heiðurinn af Nýrri martröð sem sýnd er hér á landi um þessar mundir. Óhætt er að segja að hann hafi nóg á sinni könnu. Hann hefur ráðist í nýtt og metnaðarfullt verkefni eða myndina „A Vampire in Brooklyn" með Eddie Murphy og Angelu Bas- sett í aðalhlutverkum og eftir það mun hann leikstýra endur- gerð myndarinnar „The Haunt ►TERI Hatcher lék Louis Lane í nýjustu myndinni um Superman og þótti standa sig með ágætum. „Áður en ég lék Louis,“ segir Hatcher, „var ég álitin kynþokkafull og vel vaxin. í dag er ég á hinn bóg- inn álitin skemmtilega ögrandi og greind, sem er ágætt til tilbreytingar." Næsta hlutverk Hatcher er myndin „Prisoners" þar sem hún leikur á móti Alec Baldwin og Eric Roberts. „Fólk á eftir að verða undrandi þegar það sér mig í Prisoners,“ segir Hatcher. „Eg leik eyði- leggjandi og vonda konu og öskra meira að segja: „Farðu til fjandans!" á Alec. í það fór mikil orka.“ •ng FOLK * Island kynnt í London ► FERÐAKAUPSTEFNAN World Travel Market í London sem er hin næst stærsta í heimi var að venju haldin nú um miðj- an nóvembermánuð. Þátttaka var mjög mikil og ótal margir nýir ferðaheildsalar og kaup- endur mættu þar til leiks. Um 40 fulltrúar voru frá íslandi og kynntu varning sinn, íslands- ferðirnar. Mynd þessi birtist í breska blaðinu Travel Weekly og segir í myndatexta að íslend- ingar hafi kynnt tvo nýja bækl- inga á ferðakaupstefnunni. Á myndinni eru Sigurður Skag- fjörð, framkvæmdastjóri Flug- leiða í Bretlandi, og Þórunn Lárusdóttir sem varð ungrú Skandinavía í fyrra ásamt David Bently sem starfar hjá Flugleiðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.