Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: 0VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi [ kvöld, uppselt, - sun. 4/12, fáein saeti laus, - þri. 6/12, laus saeti, - fim. 8/12,fáein sœti laus, naestsíöasta sýning, - lau. 10/12, uppselt, síðasta sýning. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fös. 13. janúar, laus saeti. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, 60. sýning, uppselt-fös. 6. jan., laussæti. Ath. fáar sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8. jan. kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Lau. 3/12, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson f leikgerð Viðars Eggertssonar. [ kvöld, fáein sæti laus, - sun. 4/12, næstsíðasta sýning, - þri. 6/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greióslukonaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sítni 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12, lau. 7/1. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. í kvöld Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. KaííiLeíhhúskV 1 IILAUVAHPANUM Vesturgötu 3 Eitthvað ósagt — í kvöld og 3. des. og 10. des Leikhús í tösku - - jólasýning f. börn á morgun kl. 14 og 16 10. og 17. des. Mi&averð aðeins 500 kr. r Sópa — 9. og 17. des. Lítill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1400 kr. á mann. Jólaglöag - Barin'n _____opinn ertir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Sýnt i' íslensku óperunni. I kvöld kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 3/12 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! F R Ú E M I L í A| ■ l e 1 K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. I kvöld fáein sæti laus. Sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SIÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara. MÖ6ULEIKHÚSI0 vií Hlemm TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Fös. 2/12 kl. 10 og kl. 14 uppselt, sun. 4/12 kl. 14 fá saati laus og kl. 16. Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyrir sýningar, í símsvara á öðrum tímum í síma 91-622669. FOLK Ný mynd um Lassie ►NÝ KVIKMYND um Lassie verður frumsýnd í Bandaríkj- unum 16. desember næstkom- andi. í aðalhlutverki er afkom- andi Pal sem fór með aðalhlut- verkið í myndinni „Lassie Come Home“ frá árinu 1943. Pal vann huga og hjörtu barna og fór með aðalhlutverkið í langri sjónvarpsþáttaröð sem var gerð í kjölfarið. Svo miklar urðu vin- sældir hundsins að hann fékk stjörnu í gangstéttinni á „Walk Of Fame“ í Hollywood eins og ótal kvikmyndastjörnur dreym- ir um. Auk afkomanda Pal fara Helen Slater, Thomas Guiry og Michelle Williams með hlutverk í nýju myndinni um Lassie. • • Ograndi Glæpa- drottning- in framlag Indlands KVIKMYND Shekars Kap- urs „Bandit Queen“ eða Glæpadrottningin verður framlag Indlands til keppn- innar um Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu kvikmynd þrátt fyrir að sýningar henni séu bannaðar þar í landi. Ofbeldi myndarinnar fer fyrir bijóstið á yfirvöldum í Ind- landi, sér í lagi atriði þar sem söguhetjunni, ungri stúlku, er nauðgað. Einnig fellur boðskapur myndarinnar ekki í kramið en hún fjallar um lágstéttarkonu sem verður glæpadrottning og alþýðu- hetja áður en hún er fonguð af yfirvöldum. Glæpadrottningin mun meðal annars etja kappi við Bíódaga Friðriks Þórs Friðrikssonar. í nógu að snúast ►ÞAÐ ER leikstjórinn og kvik- myndaframleiðandinn Wes Craven sem á heiðurinn af Nýrri martröð sem sýnd er hér á landi um þessar mundir. Óhætt er að segja að hann hafi nóg á sinni könnu. Hann hefur ráðist í nýtt og metnaðarfullt verkefni eða myndina „A Vampire in Brooklyn" með Eddie Murphy og Angelu Bas- sett í aðalhlutverkum og eftir það mun hann leikstýra endur- gerð myndarinnar „The Haunt ►TERI Hatcher lék Louis Lane í nýjustu myndinni um Superman og þótti standa sig með ágætum. „Áður en ég lék Louis,“ segir Hatcher, „var ég álitin kynþokkafull og vel vaxin. í dag er ég á hinn bóg- inn álitin skemmtilega ögrandi og greind, sem er ágætt til tilbreytingar." Næsta hlutverk Hatcher er myndin „Prisoners" þar sem hún leikur á móti Alec Baldwin og Eric Roberts. „Fólk á eftir að verða undrandi þegar það sér mig í Prisoners,“ segir Hatcher. „Eg leik eyði- leggjandi og vonda konu og öskra meira að segja: „Farðu til fjandans!" á Alec. í það fór mikil orka.“ •ng FOLK * Island kynnt í London ► FERÐAKAUPSTEFNAN World Travel Market í London sem er hin næst stærsta í heimi var að venju haldin nú um miðj- an nóvembermánuð. Þátttaka var mjög mikil og ótal margir nýir ferðaheildsalar og kaup- endur mættu þar til leiks. Um 40 fulltrúar voru frá íslandi og kynntu varning sinn, íslands- ferðirnar. Mynd þessi birtist í breska blaðinu Travel Weekly og segir í myndatexta að íslend- ingar hafi kynnt tvo nýja bækl- inga á ferðakaupstefnunni. Á myndinni eru Sigurður Skag- fjörð, framkvæmdastjóri Flug- leiða í Bretlandi, og Þórunn Lárusdóttir sem varð ungrú Skandinavía í fyrra ásamt David Bently sem starfar hjá Flugleiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.