Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 11 FRETTIR Gaf andvirði kosningabæklings til Mæðrastyrksnefndar „Getum gert meira en að tala“ „ÉG ÁKVAÐ, þegar ég tók þátt í prófkjörinu, að láta andvirði kosningabæklings renna til Mæðrastyrksnefndar í Kópavogi. Mér finnst, ástæða til að ýta við fóiki, því það er ekki nóg að varpa fram slagorðum eins og „Manngildi ofar auðgildi" eða „Fólk í fyrirrúmi". Við getum gert meira en að tala,“ segir Sig- urbjörg Björgvinsdóttir, for- stöðumaður Gjábakka, félags- heimilis eldri borgara í Kópa- vogi. Sigurbjörg tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykja- neskjördæmi og segir að það hafi verið erfitt að standast þrýsting margra um að hún gæfi út kosningabækling. „Það var gefið út blað, þar sem allir fram- bjóðendur voru kynntir og ég ákvað að láta þar við sitja. Það var engum ósköpum eytt í þetta prófkjör, en ég var alltaf ákveð- in í að nýta mína peninga til annars en að gefa út bækling." Sigurbjörg segir að ef hún hefði látið prenta bækling, sem sjálfboðaliðar hefðu dreift ein- göngu í Kópavogi, hefði kostnað- ur hennar ekki verið undir 20 þúsund krónum. Þá upphæð vildi hún færa Mæðrastyrksnefnd. Katrín Oddsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar í Kópavogi, segir að peningarnir komi í góð- ar þarfir. Fjölmargir leiti til nefndarinnar fyrir jólin og greinilegt sé að ástandið hjá mörgum hafi fremur versnað en Verkamannafélagið Hlíf Breytingum á húsnæðis- nefndum mótmælt Á FUNDI sem haldinn var í Verka- mannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði fyrir skömmu voru samþykkt mót- mæli við þeim hugmyndum sem fram eru komnar að gera verka- lýðshreyfinguna áhrifalausa í hús- næðisnefndum sveitarfélaga. í frumvarpi nefndar félagsmála- ráðherra, sem endurskoðað hefur lög um félagslegar íbúðir, er lagt til að hætt verði að veita fulltrúum samtaka launþega sjálfkrafa rétt til setu í húsnæðisnefndum og skipun þeirra verði alfarið í hönd- um sveitarstjórna. í samþykkt Hlífar segir: „Það hefur ítrekað sýnt sig að full þörf er á fulltrúum launþega í þessum nefndum enda eru þeir kunnugastir kjörum lág- launafólks. Hverfi þeir úr nefndun- um er stigið stórt skref aftur á bak í réttindamálum þess fólks sem minnst má sín fjárhagslega.“ skánað milli ára. Myndin var tek- in þegar Sigurbjörg afhenti Stef- aníu Bjarnadóttur, gjaldkera Mæðrasstyrksnefndar, styrkinn. uý H£|10 ” ■ siónví með eftirtalin vörumerki: inqstæKi Sjónvarpstœki Hljómtœki Myndbandstœki Ferðatæki HFISHER Myn d bands tœki Hljómtœki Fer&atœki KDL5TEF Sjónvarpstœki AKAI Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki Ferðatœki GRURDIG Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki Ferðageislatœki tENsar Sjónvarpstæki Ferðatœki Utvarpsvekjarar Geislaspilarar 0£ PIONEER Hljómtœki Sjónvarpstæki Geislaspilarar BOSCH GSM farsínuir Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtæki Ferðatæki ^AudioSonic Ferðatœki Vasadiskó Utva rpsvekja ra r Myndbandskassettur Hljómkassettur Opið laugardag Opið sunnudag frá kl. 10-22 frá kl. 13-17 BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 lesa memMMv Nýr heimur opnast blindum og sjónskertum. Við þökkum stjórn og starfsfólki Morgunblaðsins afalúð fyrir óeigingjarnt framlag þeirra til þessa mikilvœga áfanga í málum blindra og sjónskertra á íslandi. BLINDRAFELAGIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.