Morgunblaðið - 16.12.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 16.12.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREIIMAR Skýrslan um lélega samkeppnisaðstöðu ís- iendinga á markaði er- lendra fjárfesta er, að * mati Arna Brynjólfs- sonar, engu minna um- hugsunarefni en svartar skýrslur Hafrannsókn- astofnunar. sótti Álverið í Straumsvík, bar á það misferli, „hækkun í hafi“, og sendi fulltrúa sinn um hálfan hnött- inn til þess að leita sönnunargagna, sem ekki fundust. Slíkar uppákom- ur hæna ekki að fjárfesta. Heimaríki íslensku olíufélaganna Við höfum orðið vitni að við- brögðum olíufélaganna við því að hingað komi erlent olíufyrirtæki, sem gæti ruggað bátnum. Við skul- um gera okkur grein fyrir því að iðnrekendur verða e.t.v. ekki par hrifnir af því að hingað komi háþró- uð tæknivædd iðnfyrirtæki, sem geta boðið starfsfólki sínu mun betri laun en nú tíðkast. Sama gild- ir um fiskvinnsluna, sem hefur ráð- ið miklu um launakjör verkafólks í landinu. Reynslan segir okkur að erlendir atvinnurekendur borgi bet- ur en þeir innlendu og því gæti nútímaleg innspýting í atvinnulífið valdið ókyrrð á ólíklegustu stöðum. Hugsanlegt er því að erlendum fyr- irtækjum verði ekki tekið opnum örmum ef svo vel til tækist að þau vildu koma. Verðmætari atvinnutækifæri, minni ríkisumsvif Fjölbreyttur þróaður rekstur, sem krefst víðtækrar sérþekkingar, mun draga verulega úr ásókn í opinbera geirann, langskólafólk þyrfti ekki í eins ríkum mæli að leita til ríkisins eftir vinnu. Þannig gæti dregið úr þenslu opinberra umsvifa og jafnframt úr skatt- heimtu. - Ráðamenn eru yfirleitt sammála um að atvinnulífið rísi illa undir almennum launahækkunum m.a. vegna þess hve hátt hlutfall launa sé í framleiðslunni. Hjá því opinbera er launakostnaðurinn síð- ur í umræðunni, ekki hreyft við sukkinu eða ofmönnuninni. Þar er leiðarljósið letjandi launakerfí, sem byggir á goggun og sjálftöku, en felur hvergi í sér raunverulegan afkastahvata. Þangað fer þó um helmingur allra launagreiðslna. Alvöru markaðssókn Við getum boðið nýjum fyrir- tækjum margt, en vonandi fyrst og fremst vinsamlegt starfsumhverfi, tímabundinn skatta- og orkuverðs- afslátt, ókeypis lóðir ofl. Lærdóm má draga af ummælum Vigdísar í fýrrnefndu Mbl. viðtali, þegar hún bendir á mögulega tengingu ferða- þjónustu við heilbrigðisgeirann, fremur en að bjóða ferðir að Gull- fossi og Geysi, sem hún segir vera hæpna samkeppni við önnur lönd. Síðan segir hún: „Þjóðverji sem vill sjá sérstaka náttúru getur til dæm- is farið til Nýja Sjálands eða Kína í stað íslands. Ef aðdráttaraflið er aftur á móti eitthvað sem önnur lönd bjóða ekki ugp á verður við- kömandi að velja ísland." - Þetta á einnig við um erlenda fjárfesta, þeim þarf að bjóða eitthvað annað og betra en aðrir bjóða. Höfundur er fs. Verktakavals. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 35 SIEMENS /vJOl^GJAFA Það er gaman að gefa vandaða gjöf -þú getur alltaf treyst á Siemens gœði. Matvinnsluvél Matvinnsluvél sem fékk hæstu einkunn í þýska neytendablaðinu Test. Handa öllum mathákum. Verð kr. 13.900.- ^ Brauðrist Brauðrist með hitahlíf, uppsmellanlegri smábrauðagrind og útdraganlegri mylsnuskúffu. Verð kr. 4.300.- ^Djúpsteikingar- pottur Djúpsteikingarpottur fyrir mest 2,3 1. Fyrir hvers kyns mat. Franskar á færibandi! Verð kr. 10.900.- ^Handryksuga Handryksuga í vegghöldu. Þráðlaus og þægileg. Helsti óvinur smákusksins. Verð kr. 3.750.- íSímtæki Símtæki í miklu úrvali. Þýsk völundarsmíð. Ýmsar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 5.600.- Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður. Rafstofan Hvítárskála ■ Hellissandur. Blómsturvellir • Grundarfjöröur. Guðni Hallgrlmsson • Stykkishólmur Skipavlk ■ Búðardalur: Asubúð Isafjörður Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur Rafsjá • Siglufjörður Torgið ■ Akureyrí: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf ■ Neskaupstaður Rafalda • Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guömundsson ■ Breiödalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn I Homafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk Hvolsvöllur. Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavlk: Ljósboginn Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði V Blástursofn Blástursofn - góðvinur í vetrarkuldum. Tvær hitastillingar, 1000 og 2000 W. Verð kr. 4.800,- SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 Skólavörðustíg 10 síml 611300 Handunnii T silfur °9 .1 guil skartgripir. sportveiðimannslns Allur útbúnaður fyrir kröfuharða veiðimenn ★ Veiðihjól ★ Veiðifatnaður ★Veiðistangir ★ Háfar ★Veiðitöskur ★ Uiiarnærföt ★ Fluguhnýtingarsett^ Byssubelti ★ Sjónaukar ★ Gönguskór ★ Byssupokar ★ o. m.fl. Mörkinni 6 a sími. 687090 i Opið frá 10-22 laugardag og 13-16 sunnudag BASE CAMP St. 38-45 -------------- 9.990 kr. BUCK St. 28-32 4.890 kr. st. 38-40 7.990 kr. St. 33-37 5.490 kr. KT 2 St. 37-45 : 7.590 kr. Vandaðar og hlýlegar jólagjafir Alí. SKOV ERSL.UN GlSLA FERDIHANDSSONAR 7K LÆKJARGÖTU 6A REYKJAVÍK SÍMI 91 14711 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Sjöundl hlmli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.