Morgunblaðið - 16.12.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 41
AÐSENDAR GREINAR
Endurreisn heimilanna
skuldbreyting aldarinnar
ENN ERU eftir fjór-
ir mánuðir af kjörtíma-
bili ríkisstjórnar Sjálf-
stæðisflokks og Al-
þýðuflokks. Kjörtíma-
bili stöðnunar og sam-
dráttar, skattahækk-
ana og kjaraskerðinga,
atvinnuleysis og ríkis-
sjóðshalla. Það sem eft-
ir lifir kjörtímabilsins
munu skuldir heimil-
anna hækka um 4 millj-
arða króna. Neyðar-
ástand hefur skapast á
þúsundum heimila í
landinu þar sem gjald-
þrot blasir við mörgum
þeirra. Það hefur skap-
að margvísleg félagsleg vandamál,
lagt auknar byrðar á félagsmála-
stofnanir, aukið örvæntingu ein-
staklinga og fjölskyldna og skapað
sár í þjóðfélaginu sem seint munu
gróa.
Ástæður erfiðleikanna
Tvær meginástæður eru fyrir
greiðsluerfiðleikum heimilanna. í
fyrsta lagi húsnæðismálin sem birt-
ast í göllum húsbréfakerfisins,
styttri lánstíma, hærri vöxtum og
þar af leiðandi aukinni greiðslu-
byrði. í öðru lagi atvinnuleysi, stór-
hækkuðum sköttum, auknum álög-
um í formi þjónustugjalda, lækkun
barna- og vaxtabóta og vaxandi
kjaraskerðingu.
Á flokksþingi framsóknarmanna
í lok síðasta mánaðar var lögð
áhersla á að eftirfarandi þyrfti m.a.
til að koma til að endurreisa heimil-
in:
* Þríhliða samning um lífskjara-
jöfnun.
* Ráðgjafar- og endurreisnarstöð
heimilanna.
Þríhliða samningur
um lífskjarajöfnun
Til að koma í veg fyrir þá hol-
skeflu gjaldþrota sem nú blasir við
og gera mun þúsundir fjölskyldna
heimilislausar þá verða aðilar
vinnumarkaðarins og ríkisvaldið
Finnur Ingólfsson
strax að ganga frá kja-
rasamningum sem
hafa lífskjarajöfnun og
framsækna atvinnu-
stefnu að markmiði.
Atvinnustefnu sem
skapar ný störf fyrir
þá sem nú eru atvinnu-
lausir og þá sem eru
að koma nýir inn á
vinnumarkaðinn. Það
eru sameiginlegir
hagsmunir atvinnulífs-
ins og launþeganna og
ríkisvaldsins að öflugt
atvinnulíf blómstri í
landinu til að heimilin
og fyrirtækin geti
greitt niður skuldir sín-
ar og komið verði í veg fyrir halla-
rekstur ríkissjóðs til að hægt sé að
standa undir velferðarsamfélaginu.
Framlag ríkisvaldsins til að
greiða fyrir kjarasamningum um
lífskjarajöfnun gæti verið að lág-
marki 3.000 millj. kr. sem fjár-
magnaðar væru með því:
* Að skattleggja peningalegar
eignir með sama hætti og aðrar
eignir.
* Að hátekjuskattur verði áfram
lagður á en ekki aflagður eins og
ríkisstjórnin er með tillögur um.
* Að taka upp samninga við að-
ila vinnumarkaðarins um uppstokk-
un á skattkerfínu með það að mark-
miði að draga úr skattsvikum,
lækka jaðarskatta, einfalda skatt-
kerfið og fækka undanþágum.
* Að stórátak verði gert til að
koma í veg fyrir skattsvik m.a. með
því að herða viðurlög. Viðbótartekj-
um ríkissjóðs sem af því hljótast
verði varið til lífskjarajöfnunar og
til að efla og styrkja velferðarþjón-
ustuna.
Við framsóknarmenn viljum
leggja áherslu á að um eftirfarandi
verði m.a. samið milli aðila vinnu-
markaðarins og ríkisvaldsins í kom-
andi kjarasamningum til að ná fram
raunverulegri lífskjarajöfnun og
treysta fjárhagsstöðu heimilanna:
* Skattleysismörk verði hækkuð.
* Persónuafsláttur hjóna og sam-
Neyðarástand hefur
skapast á þúsundum
heimila, að mati Finns
Ingólfssonar, sem
hann telur rekja rætur
til atvinnuleysis og galla
húsbréfakerfisins.
býlisfólks verði millifæranlegur að
fullu.
* Vaxtabætur verði hækkaðar
og þær komi fyrr út til greiðslu.
* Barnabætur verði hækkaðar.
* Lánskjaravísitalan verði af-
numin.
* Orkukostnaður milli landshluta
verði jafnaður.
* Vextir í bankakerfinu verði
lækkaðir.
* Sett verði lög um lágmarkstekj-
ur sem tryggi framfærslu.
Ráðgjafar- og
endurreisnarstöð heimilanna
Húsnæðisstofnun fái nýtt og
breytt hlutverk sem ráðgjafar- og
endurreisnarstöð heimilanna. Hlut-
verk hennar verði að sjá um félags-
lega íbúðalánakerfíð og grípa til
björgunaraðgerða til að aðstoða
fólk við að greiða úr skuldavanda-
málum heimilanna. Vandamál sem
þegar eru orðin svo mikil að heimil-
in ráða ekki við þau. Því er óumflýj-
anlegt að grípa til greiðsluaðlögun-
ar, lengingar lána, félagslegrar að-
stoðar og veitingu greiðsluerfið-
leikalána.
Til að ná sem víðtækastri sam-
stöðu um þau markmið sem ráðgjaf-
ar- og endurreisnarstöð heimilanna
hefur, þá verði henni stjórnað af
fulltrúum ríkisvalds, banka og
sparisjóða, lífeyrissjóða, verkalýðs-
hreyfingar, vinnuveitenda, sveitar-
félaga og neytendasamtaka. Starf-
semi stöðvarinnar verði fjármögnuð
af lífeyrissjóðum, bönkum, ríkinu
og sveitarfélögum.
GEISLADISKAR
Verö á geisladiskum er miklu lægra hjá okkur
Flytjandi/titill Okkar verð Almennt verð
Bubbi M. -3 heimar ...............1.950,-.....2.199,-
Diddú-Töfrar......................1.950,-.....2.199,-
Tweety-Bit........................1.950,-.....2.199,-
SSSól-Blóð........................1.950,-.....2.199,-
Bong-Release......................1.950,-.....2.199,-
Spoon-Spoon ......................1795,-......1999,-
Björgvin Halldórsson -Safn bestu laga (2 diskar) . .2.200,-.2.499,-
Transdans 3 - safndiskur .........1.795,-...................1.999,-
Heyrðu 5 - safndiskur.............1.795,-.....1.999,-
Reif í sundur-Safndiskur..........1.795,-.....1.999,-
Strákarnir okkar..................1.695,-.....1.899,-
Jet Black Joe - Fuzz..............1.950,-.....2.199,-
Now 29 - safndiskur (2 diskar) ...2.850,-.....3.299,-
Sting - The best of ..............1.695,-.....1.899,-
Nirvana - Unplugged in N.Y........1.695,-.....1.899,-
INXS - The greatest hits..........1.695,-.....1.899,-
REM-Monster.......................1.695,-.....1.899,-
Pearl Jam - Vitalogy..............1.695,-.....1.899,-
Þetta er aðeins lítið dæmi um
úrvalið hjá okkur
Verslaðu fyrir jólin 1994
þar sem verðið er lægst
Kringlunni 8-12 (á móti apótekinu)
póstkröfusími 91-811666
Til að ná árangri í þeim víðtæku
skuldbreytingum sem nauðsynlegt
er að grípa til og enginn geti skot-
ið sér undan ábyrgð í þeim efnum,
þá er nauðsynlegt að draga alla
ofangreinda aðila til samstarfs um
lausn málsins á grundvelli eftirfar-
andi markmiða:
* Að markmiðið með greiðsluað-
lögun verði að skuldari fái lánskjör-
um breytt þannig að greiðslubyrðin
yðri léttari.
* Að breyting á lánskjörum geti
falið í sér að vöxtum og/eða láns-
tíma sé breytt, skuld sé lækkuð eða
fryst um tíma á meðan fólk leitar
lausnar á tímabundnum erfiðleikum
eins og vegna atvinnuleysis, veik-
inda og fleiru.
* Að greiðsluaðlögun komi aðeins
til greina hafí hún í för með sér
ávinning fyrir skuldara, lánar-
drottna og samfélagið í heild.
* Að ávinningur fyrir skuldarann
verði sá að hann geti staðið í skilum
með skuldina.
* Að ávinningur fyrir lánar-
drottnana verði sá að líkur á endur-
greiðslu aukist.
* Að ávinningur samfélagsins
verði sá að færri þurfi að leita á
náðir félagsmálastofnana.
Höfundur er alþingismaður og
formaður þingflokks
framsóknarmanna.
Þú getur bakað, steikt og
grillað að vild í nýja
BLASTURS - BORÐOFNINUM
Rúmgóður 12,5 lítra ofn, en
ytri mál aðeins 33x44x23 cm.
4 valmöguleikar: Affrysting,
yfir- og undirhiti, blástur og
gríll.
Hitaval 60-2308C, 120 mín.
tímarofi með hljóðmerki, sjálf-
hreinsihúðun og Ijós.
JOLATILBOÐSVERÐ
kr. 12.990,- stgr.
Þú getur valið um 6 aðrar
gerðir (jGBSEÓ) borðofna.
>Fanix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
671800
Opið laugard. kl. 10-17
Opið sunnud. kl. 13-18
Nissan Sunny LX '94, blár, 5 g., ek. að-
eins 1 þ. km. V. 990 þús.
Subaru Justy J-2 '91, rauður, 5 g., ek. 60
þ. km. V. 680 þús.
Nýr bíll: Suzuki Sidekick JLX '95, dökk-
grænn, 5 g., álfelgur, rafm. í rúöum, ABS
bremsur, þjófavörn o.fl. o.fl. V. 2.250 þús.
MMC Colt GL '91, 5 g., ek. 58 þ. km
V. 730 þús. Einnig MMC Colt GLX '90,
sjálfsk., ek. 45 þ. km., rafm. í rúðum o.fl.
V. 780 þús.
Nissan Terrano V-6 '93, grænn, sjálfsk.,
ek. 46 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl.
V. 2,9 millj. Sk. ód.
Daihatsu Charade Sedan SG 16V '93,
grænsans., 5 g., ek. aðeins 16 þ. km. V.
850 þús. Sk. ód.
Nissan Sunny SLX '89, blár, sjálfsk., ek.
aðeins 18 þ. km. V. 660 þús. Sk. ód.
Toyota Corolla Twin Cam 16v, GTi '88,
5 g., ek. 90 þ. km. V. 620 þús.
Suzuki Geo Metro '92, hvítur, 5 dyra 5
g., ek. 50 þ. Gott eintak. V. 620 þús.
Nissan Sunny SLX1.6 Sedan '91, rauð
ur, sjálfssk., ek. 47 þ. km., rafm. í öllu
o.fl. V. 870 þús.
Nissan Sunny SLX '93, 4ra dyra, stein-
grár, sjálfsk., ek. 32 þ. km. rafm. í rúðum
o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód.
Cherokee Pioneer 2.8 L 5 dyra '85,
sjálfsk., ek. 115 þ. mílur. Jeppi í mjög
góðu standi. V. 690 þús.
Mazda 323 1600 GLX st. 4 x 4 '91, grár,
5 g., ek. aöeins 35 þ. km., álfelgur o.fl
V. 980 þús. Sk. ód. eða nýjum station bíl.
VW Transporter diesel '92, hvítur, 5 g.
ek. 120 þ. km. V. 1.090 þús.
BMW 316i '93, 4ra dyra, blár, 5 g., ek.
30 þ. km., fallegur bíll. V. 1.900 þús. Sk.
á jeppa.
Hyundai Elantra GLS '92, sjálfsk., ek. 37
þ. km., rafm. i rúðum o.fl. V. 995 þús.
M. Benz E '91, grásans., sjálfsk., ek. 69
þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum
o.fl. V. 2.150 þús.
MMC Lancer GLXI 1600 '93, steingrár,
sjálfsk., ek. 24 þ. km., rafm. í rúðum o.fl.
V. 1.275 þús. Sk. ód.
MMC Lancer GLXI st. '91, 5 g., ek. 53
þ. km., 4x4, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.090
þís. Sk. ód.
MMC Colt GLXi '93, hvítur, 5 g., ek. 42
þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.130 þús.
Sk. ód.
Nissan Lancer GLX hlb '90, grár, sjálfsk
ek. 75 þ. km. V. 780 þús.
Nissan Terrano 5 d.t 2,7 diesel '93, rauð
ur, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm
í rúðum o.fl. V. 2.650 þús.
Toyota Hilux d. cab m/húsi '91, diesel,
5 g., ek. 70 þ. km., 38" dekk, brettak.
stigbr., 5:71 hlutf. V. 1.750 þús. Sk. ód
t.d. L-300 eða Pajero.
Toyota 4Runner '92, sjólfsk., ek. 40 þ
km., m/öllu. V. 2,6 millj.
Vantar góða bíla á skrá
og á staðinn.
Ekkert innigjald.
Hlið í miklu úrvali
ísl. framleiðsla. Galvaniserað.
Hlið, br. 3,5 m, 43 þús. m/vsk.
Pípuhlið (vegrist), br. 3,5 m,
112 þús. m/vsk.
Uppi. í síma 654860, símboði 984-61914.