Morgunblaðið - 16.12.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 43
AÐSENDAR GREINAR
Veiðidauði 5-10 ára þorsks (%) í Barentshafi og við ísland
Ár
Eina raunhæfa leiðin
til að ná virkri stjóm
á veiðunum, segir
Sigfús A. Schopka, er
að höggva að rótum
vandans - alltof
mörgum skipum.
Hrunlíkur
Fyrr á þessu ári skilaði vinnuhóp-
ur á vegum Hafrannsóknastofnun-
arinnar og Þjóðhagsstofnunar
skýrslu um hagkvæma nýtingu fisk-
stofna. Þar kemur fram að líkur á
hruni stofnsins, til lengri tíma litið,
verða um 7% við 175 þús. tonna
árlegan þorskafla en aukast í 15%
við 190 þús. tonna afla á ári. Fari
þorskaflinn hins vegar árlega í 225
þúsund tonn miðað við núverandi
ástand stofnsins munu líkur á hruni
stofnsins fara í um 50%. Með öðrum
orðum það gæti brugðið til beggja
vona um hvort þorskstofninn héldi
velli við svo harða sókn. Auðvitað
má alitaf deila um forsendur fyrir
slíkum framreikningum en hér var
hrun skilgreint sem varanlegt fall
hrygningarstofnsins niður fyrir 100
þúsund tonn. í þessu sambandi má
minna á, að á gullaldarárum þorsks-
ins var stærð hrygningarstofnsins
oftast á bilinu 800-1100 þúsund
tonn. Á komandi vetrarvertíð er
stærð hrygningarstofnsins áætluð
um 220 þús. tonn.
Fyrstu þrjá mánuðina á nýbyrjuðu
fiskveiðiári hefur að vísu dregið mik-
ið úr heildarþorskafla, miðað við
sömu mánuði í fyrra. Þar munar
mestu að togararnir sóttu nokkuð
dijúgt í Smuguna í haust. Fyrir yfir-
standandi fiskveiðiár hljóðuðu tillög-
ur Hafrannsóknastofnunarinnar
uppá 130 þúsund tonna þorskveiði.
Hins vegar er útgefinn kvóti stjóm-
valda 155 þúsund tonn. Þrátt fyrir
að þorskafli hafi dregist saman nú
á nýbyijuðu fiskveiðiári þá munu
menn ná sínum úthlutaða kvóta, en
hann er 10 þús. tonnum lægri en í
fyrra. Ef sókninni verður ekki betur
stýrt nú, þá getur þessi aukna skerð-
ing á þorskveiðum leitt til þess að
menn verða búnir að veiða kvótann
sinn áður en fiskveiðiárið er á enda.
Þá hefst slagurinn að halda sér frá
þorski það sem eftir lifir fiskveiðiárs-
ins, þar sem í hefðbundnum botn-
fiskveiðum er erfitt að forðast það,
að ekki veiðist þorskur í bland. Það
er hætt við að þá verði síst minna
mokað út en áður þannig, að þegar
upp er staðið fer þorskveiðin aftur
langt fram úr úthlutun stjómvalda
að ekki sé minnst á tillögur Hafrann-
sóknastofnunar. Og vart yrði það til
að draga mikið úr veiðidauðanum.
Hvað er til ráða?
Greinarhöfundur sat nýlega
haustfund ráðgjafarnefndar Al-
þjóðahafrannsóknaráðsins um
stjórnun fískveiða. Þar hafa svipuð
vandamál oft verið til umræðu, en
í Norðursjó hefur fyrir löngu komið
á daginn að vemleg takmörkun á
veiðum í eina botnfisktegund (t.d.
BRIPS
Umsjón Arnór G.
ltagnarsson
Bridsfélag
Eyfellinga
AFMÆLISMÓT félagsins var
haldið á Heimalandi laugardaginn
10. desember. Spilaður var Mitchell,
2 lotur, alls 52 spil. 32 pör mættu
til keppni og þessi pör unnu til verð-
launa:
Einar Jónsson - Ragnar Hermannsson 768
Sigurður B. Þorsteins. - Sverrir Ármannsson 743
SverrirKristinsson-AronÞorfinnsson 735
Helgi G. Helgason - Kristján M. Gunnarsson 727
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 710
Halldór Þorvaldsson - Sveinn R. Halldórsson 708
Vom mótshaldarar ánægðir með
mótið að öllu leyti nema hvað gengi
heimamanna þótti heldur slakt. Er
stefnt að því að gera slíkt mót að
árvissum atburðum í framtíðinni.
Staða í hausttvímenningnum fyrir
síðustu umferð:
HeimirHálfdanarson-SiguijónKarlsson 99
Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalsteinn Sveinss. 96
þorsk) hefur leitt það sama í ljós og
hér að þegar kvótanum var náð, var
byijað að henda fiski, eða landa
framhjá og er upp var staðið hafði
veiðidauðinn ekkert minnkað. Svona
gekk þetta ár eftir ár og ekkert
gekk að draga úr sókninni því þorsk-
urinn veiddist eftir sem áður. Árið
1990 brá Alþjóðahafrannsóknaráðið
á það ráð að leggja til að dregið
yrði úr heildarsókninni í botnfisk í
Norðursjó um 30%, þar sém reynslan
sýndi að ókleift virtist að stýra sókn-
inni í hvern stofn fyrir sig í blönduð-
um botnfiskveiðum. í mæltu máli
segir þetta að draga þurfi úr úthaldi
flotans um 30 af hundraði eða
minnka fiskiflotann sem því nemur.
Það hefur aftur á móti reynst
þrautin þyngri að draga úr úthaldi
hinna ýmsu flota, sem veiða í Norð-
ursjó, þannig að ástandið hefur lítið
skánað þar. Ég tel aftur á móti,
þótt ekki hafi vel til tekist í Norð-
ursjó, þá er þetta leið sem við ættum
að skoða. Æ fleiri vísindamenn inn-
an Alþjóðahafrannsóknaráðsins eru
Bridsdeild Félags eldri
borgara, Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 9. desember. 18 pör mættu.
Spilað var í tveimur riðlum. Úrslit í
A-riðli:
JósefSiprðsson-JúlíusIngibergsson 140
Alfreð Kristjánsson - Gunnar Hjálmarsson 135
Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði Pálsson 118
SveinnSæmundsson-ÞórhallurÁmason 106
Meðalskor 103
B-riðill:
HannesAlfonsson-BragiSalómonsson 95
ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 92
Eystcinn Einarsson - Kári Siguijónsson 87
EggertKristjánsson-ViggóNordquist 86
Meðalskor 84
Þriðjudaginn 13. desember var
spilaður tvímenningur. 22 pör
mættu. Spilað var í tveim riðlum, A
og B. Úrslit í A-riðli:
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 197
Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 193
Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 180
Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantsson 179
Meðalskor 165
þeirrar skoðunar að ekki verður
undan því vikist að skerða heildar-
sóknina á hafsvæðum þar sem ekki
verður komist hjá blönduðum veið-
um. Þótt vel hafi tekist til við að
endurreisa þorskstofninn í Barents-
hafi verður ekki það sama sagt um
^grálúðu og karfastofnana þar. Þess-
ir stofnar eru nánast hrundir.
Þegar dregið er úr sókn í einn
stofn leiðir það til harðari sóknar í
aðra stofna, nema að gerðar séu
aðrar hliðarráðstafanir eins og að
binda skip eða fækka þeim. Sóknar-
geta fiskiskipaflotans er langt um-
fram veiðiþol fiskstofnanna og virð-
ist það vera viðvarandi vandamál
um heim allan ekkert síður en hér.
Nú nýlega bárust fréttir af bágu
ástandi flestra botnfiskstofna á Ge-
orgesbanka við A-strönd Bandaríkj-
anna, að ekki sé minnst á ástandið
í Norðursjó eða Eystrasalti.
Eina raunhæfa leiðin til að ná virkri
stjóm á veiðunum er því að höggva
að rótum vandans, sem er fólginn í
alltof mörgum skipum miðað við tak-
markaða afrakstursgetu fiskstofna.
Þetta verðum við að horfast í augu
við og taka á, og það fyrr en síðar.
Málið snýst um það, að ná fram
raunhæfri lækkun veiðidauða í
þorskstofninum - sem fyrst. Hér
vitna ég í skýrslu Hafrannsókna-
stofnunarinnar (Fjölrit nr. 37), sem
kom út í vor: „Eins og fram hefur
komið, hefur nýliðun í þorskstofninn
verið mjög slök síðustu árin. Miklar
líkur eru á að því að endurnýjunar-
geta hrygningarstofnsins sé veru-
lega skert miðað við fyrra ástand
stofnsins. Framhald þorskveiða með
svipuðum afla og á yfirstandandi
fiskveiðiári og frekari skerðingu
hrygningarstofnsins mun auka líkur
á viðvarandi slakri nýliðun í stofn-
inn.“ Síðar segir í sömu skýrslu og
það verða mín niðurlagsorð: „Það
er því afar þýðingarmikið að nú verði
stigin frekari skref í þá veru að
draga úr sókninni í þorskinn."
Höfundur er fiskifræðingur á
Hafrannsóknnrstofnun.
Helga Guðbrandsd. - Ásbjöra Magnússon 116
Una Jónsdóttir - Júlíana Bjarnadóttir 110
Meðalskor 108
Bridsfélag SÁÁ
Þriðjudaginn 13. desember var
spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Mitchell-tvímenningur. Spiluð voru
forgefin spil. 18 pör spiluðu níu
umferðir með þrem spilum á milli
para. Meðalskor var 216 og bestum
árangri náðu:
NS:
Halldór Þorvaldsson - Jón Egilsson 257
MagnúsTorfason-HlynurMagnússon 250
Kristinn Karlsson - Amar Þorsteinsson 247
AV:
Sigmundur Hjálmars. - Hjálmar Hjálmarss. 244
Orri Gíslason - Árni S. Sigurðsson 240
JónBaldvinsson-BaldvinJónsson 233
Á síðustu spilakvöldi fyrir jól verð-
ur spilaður jóla-einmenningur. Einn-
ig verður spilaður Mitchell-tvímenn-
ingur á þriðjudaginn 27. desember
milli jóla og nýárs.
Bridsfélag SÁÁ spilar á þriðju-
dagskvöldum í Úlfaldanum og mý-
flugunni, Ármúla 17a, og byijar
spilamennska stundvíslega kl.
19.30.
B-riðill:
HannesAlfonsson-EinarÉlíasson 135
ÁstaErlingsdóttir-HelgaHelgadóttir 118
Rafhlöður
fyrir
leiðisljós
á góðu
verði.
Einníg mikið úrval
vasaljósa og lukta.
£T
n§®s©@ §Ho
Skeifunni 11d, s:568-6466
-
Frímerkjauppboð og sýning
Sýning á íslenskum frímerkjum á
desemberuppboði okkar verður
föstudaginn 16. desember kl.
18.30-20.00 og laugardaginn 17.
desemberkl. 11-13.45, á Hótel
Sögu, Reykjavík.Álaugardeginum
kl. 14.00 er mögulegt að taka þátt
í uppboðinu í Stokkhólmi og gera
tilboð í gegnum síma.
Fríir uppboðslistar frá
Islandsspecialisten AB,
Box 2256, S-103 16 Stockholm,
Svíþjóð.
Meðlimir í sænska frímerkjaverslun-
arsambandinu.
Sími 90 46 8 7320412,
fax. 90 46 8 7320413.
Alltaf-allsstaðar
með Siemens
Siemens S3
- GSM farsíminn
er nettur, léttur
og alltaf tiltækur.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 628300
Dé Longhi
djúpsteikingarpottarnir
með snúningsKÖrfunni
eru byltingurkennd
tækninýjung
Með hallandi körfu sem
snýst meöan á steikingunni
stendur:
• jafnari og fljótari steiking
• notar aðeins 1,2 Itr. af olíu
I stað 3ja Itr. í öðrum.
• mun styttri steikingartfmi
• 50% olíu- og orkusparnaöur
steikingu stendur. Fitu- og
lyktareyðandi slur tryggja
fullkomið hreinlæti. Sumar
gerðir með glugga svo fylgjast
megi með steíkingunni, sjálf-
hreinsandi húðun og tæm-
ingarslöngu til að auðvelda
oliuskipti.
Hitaval 140-190°C. 20 m(n.
tímarofi með hljóðmerki.
i
DeLonghi
»
FALLEGUR, FLJÓTUR 0G
FYRIRFERÐARLÍTILL
Verö aöeins frá 11.690,-
til 13.990,- (sjá mynd)
TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL SÆLKERA
/Fdnix
HÁTÚNI 4A SÍMI (91)24420