Morgunblaðið - 16.12.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 16.12.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 45 AÐSENDAR GREIIMAR „Forrest Gump“ krafðist fyrir þroskaheftan son sinn í samnefndri kvikmynd sem nú er verið að sýna í Reykjavík. Aðalpersónan í þessari þjóðfé- lagsádeilu er þroskaheftur drengur sem sýnir áhorfendum heiminn með sínum augum, heim sem menn með eðlilega greindarvísitölu stjórna, þar sem ekki er hikað við að senda unga menn í tilgangslaust stríð. Ef b'orgarbúar horfa á reykvískt samfélag með barnaaugum geta þeir alveg eins viðhaft sömu orð og þroskahefti drengurinn í fyrr- nefndri kvikmynd þegar hann var spurður hvort hann væri heimskur. Island sem á dætur fagrar og bjart- ar yfírlitum sem sumarnætur og vörpulega syni með augu sem minna á hafíð er svo gæfusamt að vera laust við hörmungar vopnastríðs, hryðjuverka og hungurs. Samt kvarta landsmenn látlaust yfír því sem þeir geta sjálfír breytt, og kenna stjórnmálamönnunum um ófarirnar. En í tengslaskertu samfé- lagi er varla hægt að búast við því að stjóm landsins sé í nánum tengsl- um við þjóðina, og þótt henni sé kennt um ófarimar er staðreyndin sú að þjóðin er öll ábyrg gjörða sinna. Sortering íslensk börn eiga skilyrðislaust að fá að kynnast fjölbreytileika lífs- ins, en það geta þau einungis ef þeim er gefínn kostur á heilbrigðum tengslum við alla aldurs- og þjóðfé- lagshópa. Kærleiksverk Clöru í „Húsi andanna“ gengu í arf frá móður til dóttur og síðan dóttur- dóttur enda kynslóðatengsl þeirra órofin alla tíð. Sorterað samfélag, þar sem mannfólkið er básað niður, bömin svipt reynslu elstu kynslóð- arinnar og staðreyndum lífsins haldið leyndum er ekki vörðuð leið til lífshamingju. í hnotskurn Verslunarstéttin notfærir sér til hins ítrasta að höfða til kaupæðisins sem ríkir í borginni og ýta undir veikleikann og græðgina sem virð- ist hafa slegið rótum í hjörtum borgarbúa. Sorgleg uppákoma þeg- ar haft er í huga að enginn getur keypt eða etið burt innri vanlíðan. Hið erfiða ástand í afkomumálum sumra borgarbúa bitnar mest og verst á börnunum og líkt og í öðrum stríðum fylgir því blóð, sviti og tár. Vafalaust væri margt öðru vísi ef efnafólkið í borginni væri eins þenkjandi og Clara í bók Isabel Allende, „Húsi andanna", sem leit á það sem sjálfsagða skyldu sína að fara reglulega í fátækrahverfin í borginni og „láta kærleikann koma í stað réttlætisiris“. í öllum hraðan- um hefur gleymst að börn verða spegilmyndir umhverfís síns og uppalenda, og að það sem við gefum börnum okkar í veganesti í dag er það sem mótar heiminn á morgun og í nánustu framtíð. Það væri jafn heimskulegt að halda áfram að reka tengslarofið og fjölskyldufirrt borg- arsamfélag og að sætta sig við að það væri gert. Það er orðið tíma- bært að foreldrar setji fram sömu kröfu og móðir Forrest Gump. Áður en heimsmynd barnanna sem nú eru að slíta barnsskónum í Reykja- vík tekur á sig endanlegt skipulag Sorpu - tímabil borgarmannlífsins, Sorputímabilið eða sorteringartíma- bilið; þegar öllum hefur verið fund- inn sinn ákveðni staður eftir aldri, andlegu og líkamlegu atgervi og úrgangur heimila jafnt sem stofn- ana vandlega sorteraður eftir inni- haldi. Elskum og virðum börnin okkar í dag - á morgun gæti það verið orðið of seint. Höfundur er arkitekt, tveggja barna faðir og ættaður úr Hafnarfirði. Góð úlpa er hlýjólagjöf Mikið úrval af úlpum með og án hettu. Stærðir 34-50 Póstsendum \<#HI45ID Laugavegi 21, s. 25580 10% jölaafsláttur! BORGARKRINGLUNNI Einstakt úrval af töskum, höttum slæðum, treflum og vettlingum. KOKKTEILL - allt öðruvísi! NÓÍAITIUIN \.ondon 599• Hatttón®* Þegar allt er gott er vandi að veija! ÓDÝRA HANGIKJÖTÍÐ: Læri 1/1 Frampartar 1/1 695: 495: Taðreykt og þurrsaltað TAKMARKAÐ MAGN Húsavíkur Hangikjöt - það gerist ekki betra á markaðinum! Ilmurinn gefur hátíð í bæ! Lambahryggir 499 pr.kg. Svínahryggur m/puru EKTA Nóatúns Bayonne skinka 998 Nýreyktur NÓATÚNS Hamborgarhryggur 1.195r bragðmikil og safarík B.C.epli - Rauð pr.kg. Daglega úr reyk ViUibráð: Hteinövt - *^ur PeKingendut - Migaes’ir - Reyktur Danskur áll Opið Laugardag til kl. 22.00 Opið Sunnudag f öllum verslunum Ferskur MUI tZ“' TILBOÐ Kryddsíidar flök Saltsfldar flök Ediksöltuð flök 89 A 4°0 grm 399.. ó pr.kg. 198 Ný síldarflök 148 ICEFOOD pr.kg ■ Uppskriftir fylgja ISLENSK MATVÆLI Reyktur lax > Graf lax 1.398 NOATUN Nóatún 17 - S. 617000, Rofabæ 39 - S. 671200, Laugavegi 1,16 - S. 23456 Hamraborg 14, Kóp. - 43888, Furugrund 3, Kóp. - S.42062 Þverholti 6, Mos. - S 666656, JL-húsinu vestur í bæ - S. 28511 Kleifarseli 18 - S. 670900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.