Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 58

Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Svik og prettir FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB áætlar að um 60 milljarð- ar króna séu sviknar út úr sjóðum þess árlega, eða 1% af ijárlögum. Aðrir telja, að svikin nemi allt að tíu sinnum hærri upphæð. Þetta segir í Evrópufréttum. PVI Hl A m— Lf FR u eh 4 f irHc • iXfMMMUK Landbúnaður í ritinu, sem gefið er út af Samtökum iðnaðarins og VSÍ og er um málefni Evr- ópu, er nýlega fjallað um ársskýrslu endurskoðenda ESB og það árlega moldviðri sem fylgir í kjölfarið vegna upplýsinga um milljarða fjár- svik og mistök í rekstri sam- bandsins. I grein, sem nefnist Klúður, svik og prettir, segir m.a.: „Það er staðfest, að mest og verst eru fjársvikin í land- búnaði, sem hlýtur að vera þungur áfellisdómur yfir bændum innan ESB. Ljóst er, að freistingarnar í landbún- aði eru stærri en annars stað- ar vegna þess, að hvergi eru styrkirnir hærri og eftirlitið að sama skapi flóknara. Sagt er, að ESB hafi varið sem svarar eitt hundrað milljörð- um íslenskra króna í að láta plægja upp vínekrur í Mið- jarðarhafsríkjum sambands- ins, á sama tíma hafi vín- framleiðsla þessara ríkja vaxið um rúmlega 20%. Sextíu milljarðar Framkvæmdasljórnin hef- ur áætlað að árlega svíki óprúttið fólk nálægt sextíu milljörðum íslenskra króna út úr sjóðum sambandsins eða sem svarar til 1% af fjár- lögum ESB. Endurskoðendur sambandsins segja, að þessi tala sé allt of lág, sumir telja óhætt að tvöfalda hana. Til eru sérfræðingar sem telja að tífalda megi þessa tölu. Blóraböggull Evrópusambandið og emb- ættismenn þess eru blóra- böggullinn í þessari umræðu. Þá er því oft gleymt, að 80% þeirra greiðslna, sem merkt- ar eru ESB, fara um hendur aðildarríkjanna og eru á þeirra ábyrgð. I grundvallar- atriðum leyfir nálægðarregl- an ekki annars konar eftirlit á vegum framkvæmdasljórn- arinnar en felst í eftirliti með eftirliti aðildarríkjanna. Það er einungis á sviði sam- keppnismála, sem fram- kvæmdastjórnin hefur lög- regluvald. Um þessar mundir starfa sextíu manns að eftir- liti á vegum framkvæmda- stjórnar ESB. Frammi liggja tillögur um að tvöfalda þenn- an fjölda.“ APOTEK KVÖLD*. NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 16.-22. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts A{)ó- tek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-íld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR______________________ BORÍJARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- óg kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans,* virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparma?ður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. F’undir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) pg þriíjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l>öm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hiíðabær, Flókagfitu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDKA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árrnúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofíjeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudagsr og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KKÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laufjavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veittar f síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ix;itt- ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. öpin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin aJIa virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið frá 14-18 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í húsi Blindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. haið miðvikud. kl. 17.30, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynning mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA ! ReyKjavík, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'Ijamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA KAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, eropinn allan sólarhring- inn. VINALlNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 ál3860.og 15770 kHz og kl. 23-23.36 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum iaugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærrí tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvold- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í'Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILI): Mánudaga til föstudaga kl., 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: HeimsóknarUmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDÉILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artimi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kí. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KÓPAVOGSHÆLIH: E ftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 óg 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími anrjarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 U1 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Hcirn- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNAKLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLA VÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild óg hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. §.Iysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar ( síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,8.36814. Ofan- greincf söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fíinmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. -BÖKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um boigina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. IJÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-5: Mánud. - fífnmtud. kl. 10-21, fóstud. Kl. 13-17. Ixísstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands, Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í dosember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FYíkirKjuvegi. Opið dag- lega nema rnánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á rhóti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgiitu 116 eru opnir sunnpd. þriðjud. fímmtud. ^ og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfíröi. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. . SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 18.30-16 og eítir samkomulagí fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriéjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" I Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fíinmtudaga, laugardaga og sunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYItl: Mánud. - íöstud; kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. jún!. Opið eftir samkomulagi. Uppl. I símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRII'ASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Skólar og leikskólar verði alveg reyklausir KRABBAMEINSFÉLAG Hafnar- fjarðar hefur í forvarnarstarfi sínu lagt sérstaka áherslu á kynningu á skaðsemi tóbaks, bæði reyktóbaks og munntóbaks, og hefur jafnframt leitast við að beita áhrifum sínum til þess að sem fles íverusvæði séu gerð reyklaus. Síðast var fjallað um þessi vanda- mál á fræðslufundi Krabbameinsfé- lags Hafnarfjarðar sem haldinn var nýlega. Formönnum foreldrafélaga í öllum grunnskólum á félagssvæð- inu, þ.e. í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi, var sérstaklega boðið til fundarins. Á fundinum flutti Sveinn Magnússon, héraðs- læknir, erindi um tóþaksnotkun unglinga. Fræðslufundinn sátu samtals 28 fundarmenn og urðu talsverðar umræður að loknu erindi héraðs- læknisins. í lok fundarins var ein- róma samþykkt eftirfarandi bókum: „Fundur í Krabbameinsfélagi Hafnarfjarðar, haldinn í Kænunni 16. nóvember 1994, samþykkir að beina eindregnum tilmælum til for- ráðamanna allra skóla og leikskóla á félagssvæðinu, þ.e. í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi, að beita sér fyrir því að skólarnir verði reyklausir.“ -----» » «---- ■ FUNDUR Kvennalistans á Norðurlandi eystra, haldinn H. desember 1994, lýsir undrun á sinnuleysi og seinagangi stjórn- valda við lausn kjaradeilu sjúkra- liða. Fundurinn átelur stjórnvöld fyrir tilraunir þeirra til að gera sjúkraliða, sem eru láglauna- og kvennastétt, að sökudólgum í aug- um almennings. Fundurinn lýsir fullum stuðningi við málstað sjúkra- liða og sendir þeim baráttukveðjur. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhcllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálltfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. I^augard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudag’a - fímmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga k(. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16: Simi 23260. SUNDLAUG SÉLTJARNARNESS: Opin mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistársvæði Fjölskyldugarðsins er opið á satna tlma. GRASAGARÐU^INN I LAUGARDAL. Garð- skálinn 'ér opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og um hclgar frá kl: 10-18. SORPA SKRIFSTOFÁ SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kJ. 7.30-16.15 virka dagíu Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þasr eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.slmi gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.