Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 68

Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 68
68 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mín. Frumsýning á spennumyndinni KARATESTELPAN PAT MORITA og HILARY SWANK í hörkuspennandi karatemynd. Meistarinn var vitur, þolinmóður og hæverskur. Nemandinn var ungur, glannalegur og fallegur. Hvernig á gamall og vitur karl að ráða við tryllta táningsstelpu? Framleiðandi: Jerry Weintraub. Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7.30. 1 HLÍÐABLÓM á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar lumar á aðgöngumiða fyrir tvo á forsýningu myndarinnar „Only you" ef aðeins þú kemur og kaupir eina rós. Hjá okkur kemur ýmislegt fleira á óvart. Hlíðarblóm Miklubraut 68. Þægileg verslun og þægileg þjónusta. Opið til kl. 22 alla daga. BOÐSSÝNING STJÖRNUBÍÓLlNUNNAR 991065 Þú þarft bara að leggja inn auglýsingu og þú færð boðsmiða fyrir tvo og rauða rós frá Hlíðablómum. Lina unga fólksins hefur verið tengd við Stjörnubiólínuna. Þar geturðu lagt inn auglýsingu og óskað eftir félaga á boðssýningu Stjörnubíós á hinni róman- tísku stórmynd „Only You" miðvikudaginn 21. desember. Hvort sem þú færð svar eða ekki tryggir auglýsingin þér boösmiða sem gildir fyrir tvo á þessa sýningu og rauða rós frá Hliðablómum. MiKrmiw.iijaBsiBwiaMKiw.i :."i:itíillEi íioiMIHIIiilíiail [io.ui!i,.||tllli:SS „ >, Sýnd í A. sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ií ■ JSTANSLAUSAR SÝNINGAR í STJÖRNUBÍÓI! _ J T\/ÆD MVMhlD Á X/CDCII CIMKIADI UkUU TVÆR MYNDIR Á VERÐI EINNAR! ^ Stjörnubíó býður upp á þægilega nýjung i jólainnkaupunum. Foreldrar, sem gera innkaup á Laugaveginum, geta keypt einn biómiða fyrir barn sitt og sá miði gildir á tvær sýningar frá kl. 16.35 til 19.30. Fólk getur komið og farið að vild. í boði eru myndirnar: Fleiri pottormar og Þrír ninjar snúa aftur. Tvær myndir á verði einnar! Kr. 350. Góð jólagjöf! Nýtt í kvikmyndahúsunum JAYE Davidson leikur hinn illræmda sólguð Ra í kvikmyndinni Stjörnuhliðinu. Ævintýramyndin Stjörnuhliðið REGNBOGINN og Borgarbíó á Akureyri frumsýna jólamyndina Stjörnuhliðið eða „Stargate“. Með aðahlutverk fara Kurt Russell, Jam- es Spader og Jaye Davidson. Myndin hefst á 3. áratug aldar- innar þegar fomleifafræðingar í Egyptalandi finna risastóran og dularfullan hring sem enginn kann deili á. Það er ekki fyrr en ungur fornleifafræðingur á okkar dögum kemst í tæri við hringinn að leynd- ardómurinn upplýsist. Kraftur hringsins flytur valinn flokk manna milljónir ljósára yfir á aðra plánetu þar sem sólguðinn Ra ræður ríkjum. Ra er ekkert lamb að leika sér við en það eru jarð- arbúar ekki heldur. Þessa dagana stendur yfir leik- ur á Bylgjunni þar sem hlutsendur fá tækifæri til að spreyta sig á léttum spurningum viðvíkjandi Regnboganum og „Stargate“ og fá vinningshafar glaðning frá Vífilfelli, Hróa Hetti og Regnbog- anum. Leiktjóri „Stargate“ er Roland Emmerich. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Dean Devlin en framleiðandi myndar- innar er Mario Kassar. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. „íiintp^ THWL JjBlSg -þín saga! Blab allra landsmanna! |liOíri0iiwMaIbiíb - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.